Elektron - 01.07.1916, Side 3

Elektron - 01.07.1916, Side 3
ELEKTRON -===== Málgagn F. I. S. -- árg. lteykjavík, jú lí 1916. 7. tbl. II. Elektron. Gefið út til úlbreiðslu rafmagnsfræði. Verð 2 kr. árgangurinn, er borgist fyrir 1. júlí ár hvert. Afgreiðslu og innheimtumaður Viggó Snorrason símritari við landssímastöðina í Reykjavik. RITSTJÓRN: Fr. Aðalsteinsson, Þorsteinn Gíslason. Otlo Rj. , Arnar (ábyrgðarmaður). (Sími 441). Utanáskrift blaðsins: ELEKTRON Box 304, Reykjavík. E f n i: Ritstjórnargreinar: Hvernig talsíma- mej'jar eiga að vera; Hleðsla talsíma- hringrása; Atlanzhafssímarnir; Rráðlausa stöðin. — Ral'magnsklukkur. — Illeðsla Talsímahringrása. — Fyr og nú á aðal- stöðinni. — Nýja talsimakeríi Kristíaníu. — Práðlaus firðtalstæki á skipum. — Tungumálakunnátta talsímameyja. — Ilitt og þetta. Ritsijómargreinar. Hvernig talsíniameyjar eiga að vera. — Það er alveg rélt hjá hr. G. J. Ó., í febrúarblaði Elektrons, að góðar talsímameyjar eigi að vera hraustar, handfljótar, kurteisar, geð- góðar, viðmólsþýðar og hjálpfúsar, því ella geta þær varla talist góðar. En hvernig eiga símanotendur að vera? Eiga þeir að vera ruddalegir, heimtufrekir og skilningslausir? Nei, vissulega ekki. — Þeir eiga heimtingu á kurteisi og lipurð af hálfu talsímameyjanna, en þeim ber og að sýna talsímameyjunum hið sama, eins og öðrum mönnum sem þeir eiga skipti við, því þótt þær vinni eins og vélar, eru þær samt lifandi verur með tilfmningu. Gott væri samt ef talsímameyjarnar vildu kynna sér rækilega fyrnefnda grein hr. G. J. Ó. og reyna að breyta eftir því sem þar er sagt. — Tal- símameyjarnar geta ekki altaf gert við því þólt þær segi, að númer sem laus eru séu á tali, því að skiptiborð eins og skriflin hér í Reykjavík gela svikið. Ileldur ekki er sökin altaf þeirra (mej'janna) þólt fólk ekki geti fengið skilnað, heldur er það oft ólagi á borðun- um að kénna. Símanotendur hér hafa eigi nægilegan áhuga á að kynna sér símastarfið, sem þó grfp- ur svo mikið inn í daglegt líf þeirra, og dæma því oft óréttlátt. Til þess m. a. að gefa mönnum almennt kosl á að kynna sér tilhögunina er Elektron gefið út. Hleðsla talsímahringrása. — Á öðrum stað hér í blaðinu er prent- aður fyrirlestur eftir Mr. A. D. Harl verkfræðing hjá símastjórninni ensku, um hleðslu talsímahringrása. Efnið er dálítið nýstárlegt hér og munu fleslir lesendur blaðsins aldrei hafa heyrt þessa getið fyr. Aðferð sú er um ræðir er þó töluvert þekt og

x

Elektron

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.