Elektron - 01.07.1916, Page 9

Elektron - 01.07.1916, Page 9
E L E K T RO N Þ orvaldur & rvristinn K Bankastræti 7. Reykjavík. Selja allskonar stoppnð húsgögn, ðyratjölð, gluggatjölð, göljábreiður, giljðúka, veggjóður, margar tegunðir aj pappa og margt jleira. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Gott efni og greið afgreiðsla. Landssimastjórinn — Hr. O. Forberg er nýkominn úr utanför sinni. Samdi hann við Mar- conifélagið um uppsetningu 5 kw þráðlaus firðritunarstöðvar hér. Auk þess keypti landsímastjóriun efni í húsið, sem fyrnefnd stöð á að vera í, auk ýmislegs annars, sem ef til vill verður minst nánar á hér í blaðinu seinna. Landssimastöðvarnar. Borgarnes og Siglufjörður, sem áður voru 2. ílokks stöðvar hafa verið fluttar upp í 1. íl. B. Ný landssímastöð hefir verið opnuð að Hólum i Hornafirði (Hol) gæzlu- stöð Seyðisfjörður. Pjónnstulími stöðvanna Beykjavik ísafjörður, Borðeyri, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri og Seyðis- fjörður hefir verið lengdur til kl. 10 síðd. Landssímastöðin Esjuberg hefir ver- ið lögð niður. Frá 1. ágúst þ. á. verður þar eftirlitssöð. Talsfmi 24, Hverfisgötu 40, mœlir með allskonar jdrn- og og málmsleypu og tekniskri vöru fyrir gufuskip og mötorbdta.

x

Elektron

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.