Elektron - 01.07.1916, Page 10
ELEKTRON
Heildsöluyerzlun
Carl Höepfner’s
Heykjayík
Talsínii 33, Símneíni: Höepfner,
hefir fyrirliggjandi birgðir af
Kornyörum og Nýlenduyörum
og allsk.
Kyggingarefni.
T. d. Oína, Eldavélar, Húsafarfa frá »De Forenede Malermestres
Farvemölle« o. fl.
UrtrtMir.il).
— Stöðvarnar. —
Frá 1. ágúst næstk. á að nota
stundatalið 0—24 við allar stöðvar
landssímans, bæði í innanlands og
utanlandsviðskiftum. Dæmi: núver-
andi kl. 12 á miðnætti verður kl.
24; ld. 12,30 að nóttu verður kl.
0,30. Frá kl. 1 að nóttu til kl.
12,59 að degi haldast gömlu á-
kvæðin; frá 1 að degi til 12 að
nóttu bætast 12 við gamla tímann
og fæst þá sá nýji. Kl. 1 síðdegis
verður þvi framvegis kl. 13, kl. 2
14 o. s. frv.
tJorGarg.
góður og óðýr,
fyrir útgerðarmenn, kaup-
metin og kaupfélög.
fljót ajgreiösla.