Elektron - 01.07.1916, Page 11

Elektron - 01.07.1916, Page 11
ELEKTRON í borginni. Klæði. Kjólaefni, i stóru úrvali. Svuntuefni, mjög falleg. Musselin. Dragtaefni. Fataefni. Reiðfataefni. Silki, svart og misl., í mjög fjöl- breyttu úrvali. Hin alþektu góðu léreft, einbr. og tvíbr. Flonel. Mol- skin. Bomosie. Peque. Tvisttau. Morgunkjólaefni. Handklæðadregill. Lasting, sv. og misl. — Allskonar fóðurefni, svo sem: Nankin, Sherting, Ermafóður, Millifóður. — Lífstykki. Divanteppi. Borðteppi. Rúmteppi. Millipils. Islenzk ílögg, allar stærðir. Allskonar lérefts og nærfatnaður. Stórt úrval af myndarömmum. Regnkápur. Taukápur. Allsk. höfuðföt. Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu. Prátt fyrir örðugleika ófriðarins get jeg boðið öllum góðar vörur með sanngjörnu verði. Eg'ill Jacobsen, Reykjavík. Útibú Saumastofa Útibú Hafnarfjörður. Reykjavík. Vestmannaeyjar. III. Samin fjárhagsáætlun fyrir yflrstand- andi ár. IV. Önnur mál er upp kunna aö vera borin. Peir félagsmenn sem ekki geta sótt fundinn, geta gefið öðrum félagsmönnum umboð til þess að fara mcð atkvæði sín. 11. gr. Stjórnin getur boðað aukafund pegar lienni þykir þörf og ennfremur er henni skylt að boða til fundar ef 5 félagsmenn krefjast þess. Allar fundargerðir skulu bókaðar í gjörðabók félagsins. 12. gr. Afl atkvæða ræður úrslitum á félags- fundum. 13. gr. Reikning félagsins skal gera upp 31. desbr. ár hvert. 14. gr. Fclagið leggur 45°/o af árstekjum sínum i styrktarsjóð sinn. 15. gr. Til iagabreytinga þarf samþykki minst helmings félagsmanna. 16. gr. Líði félagið undir lok, skulu eignir þess renna í styrktarsjóð félagsins. Lög „Félags islenzkra símamanna" stofnað 27. febrúar 1915. 1. gr. Nafn félagsins er: »Félag íslenzkra sima- manna« skamstafað F. I. S. 2. gr. Markmið félagsins er að efla þekkingu islenzkra símamanna, starfa að samvinnu lijá þeim, og samkomulagi milli yfir- manna og undirgefinna, jafna alla mis- klíð, er upp kann að koma milli þeirra, yfirleitt að gæta hagsmuna starfsmanna í hvívetna. 3. gr. í því skyni heldur félagið fundi, gefur út blað sem félagsmenn fá ókeypis, held- ur erlend sérfræðitímarit og hefir bóka- safn, sem félagsmenn hafa frjáls afnot af, setur stjórnin reglur um afnot bóka- safnsins. 4. gr. Félagsmenn geta þeir orðið, sem eru fastir starfsmenn landssímans á 1. flokks stöðvum A. og B. eða eru verkstjórar fyrir línulagningum.

x

Elektron

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.