Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1935, Qupperneq 4

Skátablaðið - 01.07.1935, Qupperneq 4
Avarp frá skáiahöfðingjanum. Blað þefla, sem sfjórn Bandalags íslenskra skáfa hefir ákveð- ið að gefa úf, á að koma úf fvisvar á ári. Blaðið kemur úf í sfað Tilkynningablaðsins, sem var of lífið og alls ekki fullnægjandi. Oað er von vor, að með góðri samvinnu við fjelögin og ein- sfaka skáta, megi þessi úfgáfa verða fjelagsskap vorum fil eflingar og blessunar. Sijórn Bandalags íslenskra skáfa hefir kosið sérsfaka nefnd fil að sjá um góða afkomu blaðsins, og skipa hana þeir: Leifur Guð- mundsson, Daníel Gíslason og Sigurður Ágúsfsson. Dá hefir sfjórnin falið Jóni Oddgeiri Jónssyni að gegna rilsijórasiörfum við blaðið, en hann hefir affur fengið sjer fil aðsfoðar þá Frank Michelsen skáfa frá Sauðárkróki og Áskell Löve frá Isafirði. S káfa rI Verum samfaka um að láfa blað vorf verða langlíft, skemfi- legf og gagnlegf. f. h. sfjórnar Bandalags íslenskra skáia, með skáfakveðju

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.