Skátablaðið - 01.07.1935, Qupperneq 15
dauðaleit og foringjanámsskeiði „Vær-
ingja“ í Lækjarbotnum.
Stjórn fjelagsins skipuðu: Jón Mat-
hiesen, formaður, Guðni Tómasson,
gjaldkeri, og Sigurgísli Malberg, ritari.
„Vösungar“, Sandi, sveitarforingi
Jens Vigfússon.
I skátafjelaginu „Völsungar" voru
22 skátar um áramótin, og hafa þeir far-
ið í 10 útilegur í tjöldum með 15 þátt-
takendum og í 14 gönguferðir. Þeir hafa
haldið nokkra fundi og tekið nokkur
próf. Auk þess söfnuðu þeir kr. 311,15
í landskjálftasjóð.
Stjórn fjelagsins skipuðu: Jens Vig-
fússon, Jón Magnússon og Elís Hann-
esson.
,,Samherjar“, Eskifirði, sveitarforingi
Sveinn Ólafsson.
Fjelag þetta er stofnað 31. október
1933 (viðurkent af B. í. S. 1934) og tel-
ur 5 fjelaga um áramótin. Farnar hafa
verið 4 gönguferðir og haldnir nokkrir
fundir.
Stjórn fjelagsins skipuðu: Sveinn
Ólafsson, Árni Helgason, Halldór Frið-
riksson og Víkingur Jóhannsson.
„Væringjar“, Akranesi, deildarforingi
Jón Hallgrímsson.
Skátafjelagið „Væringjar“ á Akra-
nesi taldi um áramótin 24 skáta og 11
ylfinga, alls 35 fjelaga. Þeir hafa tekið
3 nýliðapróf, farið í 4 útilegur í tjöld-
um með alls 41 þátttakenda. Á árinu
hjeldu skátarnir hlutaveltu til ágóða
fyrir húsbyggingu sína, aðstoðuðu
slysavarnasveitina með sölu merkja,
höfðu umsjón með hátíð sveitarinnar
síðastliðið sumar, aðstoðuðu tvívegis
við kappleiki og einnig aðstoðuðu þeir
Hallgrímsnefnd bygðarlagsins. Fjelags-
SKÁTABLAÐIÐ
fundir voru haldnir mánaðariega og
stjórnarfundir þrír. Fjelagið á hús á
Akranesi til móts við kvenskátafjelagið
á staðnum.
Stjórn fjelagsins skipuðu: Jón Hall-
grímsson, Hans K. Jörgensen og Guð-
jón Bjarnason.
„Valur“, Borgarnesi, sveitarforingi
síra Björn Magnússon.
Skátafjelagið „Valur“ er ungt, stofn-
að 18. mars 1934 með 11 skátum, en
einn þeirra hætti á árinu, svo að nú eru
þeir 10 og hafa allir lokið nýliða-
prófi. Flokkar eru tveir, og hafa þeir
æfingar ýmist á heimilum foringja eða
í barnaskólanum. En þar sem fjelagið
er svona ungt, hafa aðeins verið haldnir
3 sveitarfundir og 8 flokksfundir og far-
ið í eina útilegu með 4 skátum.
Fjelagið hefir haldið eina skemtun
til ágóða fyrir sjóð sinn, ennfremur hef-
ir það safnað allríflega í landskjálfta-
sjóð.
Byrjunin lofar góðu um árangurinn,
og vonum við, að eftir 2—3 ár megi tala
um 30—40 skáta í Borgarnesi, auk ylf-
inga.
Stjórn fjelagsins skipa: síra Björn
Magnússon, Þorkell Magnússon, Krist-
ján Magnússon og Sigurgeir Ásbjörns-
son.
„Andvarar“, Sauðárkróki, deildar-
foringi Frank B. Michelsen.
Skátafjelagið „Andvarar“ taldi 28
skáta og 8 ylfinga, eða alls 36 fjelaga.
Próf hafa verið tekin sem hjer segir:
8 sárfætlingapróf, 10 nýliðapróf og 5
sjerpróf. Haldnar voru 14 hópæfingar,
37 flokksæfingar og 2 stjórnarfundir.
Farið var í eina útilegu í tjaldi með 5
þátttakendum og eina í skála með 14
þátttakendum. Gönguferðir voru farn-
13