Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1957, Síða 19

Skátablaðið - 01.12.1957, Síða 19
Kaníitu að ílétta Tyrkjalmút? AÐ hefur áreiðanlega kornið fyrir þig, að þú hafir týnt hnútnum þínum, og ef ekki, þá reikna ég fastlega með, að þú eigir eftir að verða fyrir því óláni fyrr eða seinna. Skáti deyr aldrei ráðalaus, en samt er ég ekki viss um að allir gætuð þið búið til nýjan hnút í stað þess týnda. Þessi hnútur, sem myndin sýnir, virðist alls ekki vera auðveldur, en með dálítilli æfingu, geta allir lært hann. Hann er oft- ast þrefaldur, en það er auðvelt að hnýta fjór-, fimm- eða sexfaldan, það fer eftir, hversu oft þú ferð utan um prikið, sem ég ráðlegg þér að nota, a. m. k. meðan þú ert að komast upp á lagið. Þú byrjar eins og sýnt er á teikningunni 1-2-3-4-5 og svo snýrðu prikinu við. 6 sýnir nr. 5 aftan frá. Á 7 hefurðu lagt annað bandið yfir hitt og þú verður að athuga, að sama bandið liggi alltaf yfir. Hversu oft þú gerar það, fer eftir stærð hnútsins. Lausi endinn á bandinu stingst inn í ur, og ég hét því að verða það — en hvern- ig líður mömmu?“ Feðgarnir leiddust heim. Eftir litla stund kraup Pétur litli við rúm móður sinnar með augu döggvuð af tárum. Og þegar hann hafði tekið upp meðul- in hennar mömmu og Siggi bróðir hans var farinn að horfa nokkuð föstum for- vitniaugum á bakpokann hans, greip Pét- ur hann í snatri, smeygði honum undir sængurhornið sitt, leit síðan íbygginn, en brosandi framan í bróður sinn og sagði: „Á morgun, á morgun koma jólin.“ opið, sem myndast á milli bandanna eins og sýnt er á mynd 8 og þanig heldurðu áfram, þar til bandið kemur út við hliðina á sjálfu sér (samanber 9), ef það gerir það ekki er eitthvað skakkt. Nú er hnúturinn í raun og veru búinn, en oftast er farið einu sinni eða tvisvar yfir hann til viðbótar. Algengast er að hafa hann þrefaldan. Að lokum hnýtirðu endana saman, auð- vitað að innan verðu, en þú getur líka saum- að þá saman, ef til vill er það jafnvel þægi- legra. Oft er notað venjulegt snæri í svona hnúta, en þú getur líka notað hvers konar bönd. T. d. gæti verið gaman, ef öll sveit- in ykkar hnýtti sér svona hnúta, hver flokkur í sínum flokkslit, og þið bæruð þá svo alls staðar þar sem sveitin ykkar kæmi fram saman. Gangi ykkur svo vel. .. (Þýtt úr Speideren). SKATABLAÐIÐ 95

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.