Skátablaðið


Skátablaðið - 01.01.1960, Blaðsíða 26

Skátablaðið - 01.01.1960, Blaðsíða 26
Félagið átti því láni að fagna í haust að lomast í húsnæði, sem hentar starfsemi þess mjög vel, en slíkt cr auðvitað höfuðnauðsyn fyrir hvert félag. Að vísu eru húsnæðismál sk.k.v- félags aldrei til lykta leidd, fyrr en félagið hel'ur eignazt sitt eigið skátaheiinili, en jvað er oft nokkuð erfitt fyrir lítil og fjárvana félög. Með skátakveðju. Ingólfir. Ármannsson. * Ja, það væri munur ef allir væru eins og þeir á Ólafsfirði. Haldið þið að ég hafi ekki fengið peninga fyrir ársgjaldinu 1960 í dag. Þið Vest- mannaeyingar, Akureyringar o. fl. ættuð að taka ykkur þá til fyrirmyndar. Lengi lifi Ólafs- fjörður. Ritstjóri. * Ljósmyndari blaðsins er Pétur Ó. Þorsteins- son, Grettisgötu 13. Myndir lians, er birtast í Skátablaðinu, verða til sýnis í Skátabúðinni og þar geta lysthafend- ur lagt inn pantanir. * LAUSNIR Á YERÐLAUNAGÁTUM í „SKÁTAJÓL11 Frestur til að skila lausnum rann út þann 15. janúar. Höfðu þá engar lausnir borizt á verð- launakrossgátunni, en hins vegar margar á myndagátunni víða að af landinu. Af þeim reyndust 9 réttar og var því dregið um verð- launin, sem voru glæsilegur bakpoki. Þau féllu í skaut Þorleifs Pálssonar, Suðurgötu 18, Sauð- árkróki. Til hamingju Þorleifur! Aðrir, sem höfðu réttar lausnir, voru: Tómas B. Böðvarsson, Akureyri; Guðný Helga Örvar, Reykjavík; Gísli S. Sigurðsson, Akranesi; Jón Dýrfjörð, Siglufirði; Gunnar Jónsson, Borgar- nesi; Gunnar Kristjánsson, Borgarnesi; Grétar S. Marinósson, Reykjavík og Sigtryggur Guð- mundsson, Hafnarfirði. Rétta lausnin er: „Flver skátaflokkur á að stunda gönguferðir (göngur), skíðaferðir og úti- legur. Kynnumst þannig náttúrufegurð Islands.“ SKÁTABLAÐIÐ Ritstjóri: INGÓLFUR ÖRN BLÖNDAL SKÁTAR VIÐ PRENTUM: Bæltar Blöð Tímarit PRENTSMIÐJAN ODDI H.F. Grettisgötu 16. Simi 12602. 20 PRENTSMIÐJAN ODDI H.F. SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.