Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 23

Skátablaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 23
3^. SÍÐAN FELUNAFNAGÁTA xxátxtxlxxxxr rxuxhxxðx x x f x gxxxfuxx x ð x x s x x i Hér á að í'inna 7 fuglanöfn. Fremstu stafir línanna mynda eitt nafnið. .....og að siðustu borðum við tertu með þeytt- um rjóma og jarðarberjasultu........ ▼ A og B, sem báðir voru heyrnardaufir, mætast á götu. A: „Skrambi ertu fínn í dag. Ertu að koma frá jarðarför?" lí: „Nei, ég er að koma frá jarðarför." A: Nú, ég hélt endilega að þú værir að koma frá jarðarför." T Auglýsing í kirkjugarði: Mönnum er strang- lega bannað að taka blóm af öðrum leiðum, en sínum eigin. Prófessor A: Voruð það þér, kæri stéttarbróð- ir, eða var það bróðir yðar, sem var að deyja í gær?“ Prófessor B: „Það hlýtur að hafa verið ég, því bróður minn var ég að tala við áðan.“ T Betlari: „Frú, ég hef ekki séð matarbita í heil- an mánuð.“ Frúin: „Heyrið þér, María. Viljið þér ekki sýna þessum betlara matinn.“ T LAUS STAÐA B.Í.S. barst fyrir nokkru sú fregn frá alþjóða- skrifstofu drengjaskáta í Ottawa, Kanada, að laus væri til umsóknar staða ritstjóra alþjóða- skátablaðsins World Scouting. Ýmis skilyrði þurfa umsækjendur að uppfylla til að þeir komi til greina. Þessa getum við bæði til gam- ans og fróðleiks, en skyldi einhvern fýsa að fá nánari upplýsingar, þá eru þær gjarnan veittar á skrifstofu B.Í.S. SKÁTABLAÐIÐ 37

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.