Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1910, Qupperneq 5

Sameiningin - 01.09.1910, Qupperneq 5
197 sigr úr býtum, af því að þeim er vitanlegt, að þeir hafa meðferðis œðsta siðalögmál, fullkomnustu lífsspeki, sem nokkurn tíma hefir verið mönnum flutt — kenningar- kerfi, sem á við sérhverja mannlega þörf um víða veröld. Einsog Elías vann sigr yfir spámönnum Baals með því, er fram kom í bœn lians, eins er kristniboðum vor- um óhætt að bjóða ókristna heiminum út í samkeppni upp á þessi orð Jesú frá Nazaret: „Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá.” Erindsrekar kristindómsins geta komið með fulln- aðar-sannanir fyrir yfirburðum kenningar þeirrar, e,r þeir flytja. Lítil eða engin framför hefir verið í heim- inum ókristna á síðastliðnum fimmtán öldum, sú er ekki eigi rót sína að rekja til áhrifa kristinnar trúar; þar er súrdeigið, sem smásaman, en þó áreiðanlega víst, sýrir allt deigið. Jafnframt því, er önnur triiarbrögð kveðja aftr heim forverði sína, heldr kristnin áfram að breiða sig út, og óeigingirni kristindómsandans birtist í því, að skólar rísa upp allsstaðar, þar sem kristna trúin er gróðrsett, og allr starfskraftr fær í sig nýtt líf. Þau trúarbrögð, sem eldvi neitt styðja að því að rnenn verði ávaxtarsamari í góðum verkum', verðskulda ekki að heita trúarbrögð. Auðvitað er ekki unnt að eygja tilgang manna og hvatir; hinsvegar birtist þó þetta hvorttveggja í Hfinu — kemr áþreifanlega fram í verkunum. Páll sagði, að Kristr hefði komið til að leiða í Ijós lífið og ódauðleikann, og til þess að vitna til lians, sem var enn meiri en Páll, þá liöfum vér orð drottins sjálfs, þau er hann mælti, er hann var að gjöra grein fyrir er- indi sínu: „Eg em kominn til þess að þeir hafi líf og nœgtir (lífs)“. Vér þörfnumst Krists í lífi voru, því er nú er; að líða, til þess að sýna oss merking þess. Vér þörfnumst Krists í Vestrlöndum, og enginn, sem komið hefir til ókristnu landanna, fær um það efazt, að þar er þörf fyrir liendi, þörf sérstaklega á því, að menn nái til sín skilningi Krists á lífinu. Fyrir ljós það, sem kenning Krists og dœmi hans varpar yfir skyldur lífsins og

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.