Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1910, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.09.1910, Blaðsíða 9
201 tíma áðr liafði heyrzt — tekr ja.fnvel fram öllum sið- frœða-kenningum, sem lieimrinn fyrir utan kristnina getr leitt fram á þessarri tíð — og var síðan krossfestr. Eng-u að síðr breiddust trúarbrögð lians frá þess- arri byrjan út þangað til milíónir manna hafa gjörzt fylgjendr hans og hafa lieldr kosið dauða en að sleppa trú þeirri, sem liann innrœtti hjörtum þeirra. Hér er sá eini, sem í nítján hundruð ár hefir haft sívaxandi á- hrif á hjörtu, hugi og líf manna—, sá eini, sem á þessum tíma hefir meira afli yfir að ráða en noldcru sinni áðr. Hvernig er unnt að gjöra fyrir því grein? Að slíku dug- ir eklci að liæðast. „Hvað virðist yðr um Krist?” — þeirri spurning verðr ekki feykt burt; henni verða menn að svara. Það er hœgra að trúa því, að hann sé guðlegs cðlis en að útskýra orð hans, líf hans og dauða á nolck- urn annan hátt. Að sömu niðrstöðu komumst vér með annarri rök- semdafœrslu. Verk það, sem fyrir iionum lá að gjöra, var meira en svo, að nokkur, sem aðeins var maðr, fengi það framkvæmt. Enginn, sem aðeins hefði látizt vera guð, myndi hafa orkað því að frelsa meðbrœðr sína frá eigingirni þeirra og synd, brvnja þá gegn freistingun- um, sem koma einsog œstar eftirlanganir og ástríður, og láta þá verða í samrœmi við guðs vilja. Það þurfti guð, þann er lítiilækkaði sig svo, að hann gjörðist maðr, til þess að leiða fram í mannlegri sál það kraftaverk, sí- fellt áframlialdanda, sem birtist í því, er sá eða sá maðr- inn tekr að elslca það, sem hann hataði, og hata það, sem lionum þótti vænzt um, — þannig, að sá, sem áðr en þessi breyting vai-ð myndi hafa lagt lieilan heim í sölurnar fvrir það að veita fýsn sinni fullnœgju, reynist eftir breytinguna til þess búinn að fórna lífi sínu fvrir það, sem hann trúir að sé rétt, og ber slíka sjálfsfórn fram fyrir sannfœring sína með hjartan- legri ánœgju. Eklci myndi heldr sá, sem aðeins hefði verið maðr, hafa getað orðið sú fyrirmynd, er annað eins vald hefðí yfir samvizkum annarra. Þeir menn, sem beztir eru, hafa sínar takmarkanir, hver sinn brevskleika og sínar

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.