Sameiningin - 01.09.1910, Page 10
202
sérstölcu vanasyndir; og er kætt viÖ, að aðrir menn liafi
þær sér til eftirbreytni fremr en dyggðirnar. Svo eg
endrtaki það, sem annar hefir áðr sagt, þá vil eg segja,
að einsog jurtirnar teygja sig í jörð niðr og koma með
dantt efnið upp í ríki lífsins, eins þörfnumst vér einbvers
guðlegs afls til að stíga niðr og lyfta oss upp í keimkynni
andans. Maðrinn getr sinnt áskorunum ofan að, en
bann befi,r engan líkamskraft eða bugsunarafl í sjálfum
sér, sem án annarlegrar œðri aðstoðar geti lyft bonum
siðferðilega upp í liæstu hæðir.
Grundvöllr persónulegra lífseinkunna er lagðr í
œsku. Flestir af oss f'á inn í sig megin-tilhneigingar
sínar frá þeim, sem þeir böfðu umhverfis sig áðr en
þeir náðu fullorðinsaldri — áðr en skynsemin befir
fengið þann þroska, sem nógu mikill er til þess að benni
megi treysta sér til leiðsagnar. Œskumaðrinn þarfnast
þeirrar bókar, sem vitna megi í á tímum efasemdanna
og segja: „Svo stendr ritað.“ Œskumaðrinn þarf að
halla sér upp að armlegg þeim, sem sterkari en bans
eigin, og heyra rödd, sem býðr.
„Herra! til hvers ættum vér að fara, 1 Þú liefir orð
eilífs lífs.“
Líka eftir að vér erum orðnir eldri þörfnumst vér
íyrirmyndar, sem meira er en svo, að nokkur sá, er aðeins
er maðr, fái henni. fullnœgt; sú fyrirmynd er lág, sem
liœgt er að ná; ef vér náum því, sem vér höfum sett oss
til fyrirmyndar, þá bættir oss að fara fram. 1 því birt-
ist dýrð fyrirmvndar þeirrar, sem kristinn maðr befir
fyrir ]íf sitt — en sú fyrirmynd er orð og líf frelsar-
ans—, að hún er í augsýn mesta og veikasta smælingja,
en er þó bins vegar svo háleit, að þeir, sem beztir eru
og göfugastir, verða út af trúarhugsjón sinni stöðugt að
líta upp. Og kristin menning er œðsta menningar-
tegund, sem heimrinn hefir nokkurn tíma þekkt, fyrix
þá sök, að hún hefir að undirstöðu þá lífshugsjón, þar
sem lífið er sí og æ á uppstigning — líf, sem stöðugt getr
tekið framförum og þroskazt. (Meira.)