Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1910, Síða 18

Sameiningin - 01.09.1910, Síða 18
2TO 3) „Þeir (Gnostíkarnir) álíta, að frelsarinn hafi einnig sýnt merki ieyndardóms þessa við það (er hann læknaði) manninn, sem blindr var fœddr, o. s. frv. Nú er fjórða gnðspjallið hið eina, er segir frá þessn kraftaverki (Jóh. 9, 1 o. s. frv.). Það er því áreiðan- legt, að Írenens hefir hér haft fjórða gnðspjallið fyrir sér. 4) „Allra fyrst, eftir að hann hafði breytt vatni í vín í Kana í Galíleu, fór hann til páskahátíðarinnar, og um það er ritað: Því margir trúðu á hann, þegar þei'r sáu táknin, sem hann gjörði, einsog Jóhannes, lærisveinn drottins, hefir fœrt í letr “ (Jóh. 2, 23). 5) ... .„Því þegar drottinn sagði við þá: Abraham faðir' yðar gladdist af því að hann myndi sjá minn dag, og hann sá hann og gladdist, — þá svöruðu þeir: Þú ert ekki enn fimmtugr, og hefir þó séð Abraham “ (Jóh. 8, 56. 57). 6) „Hann (Jesús) segir: Sá, sem drýgir synd, er þræil syndarinnar “ (Jóh. 8, 34). 7) „Hann þurfti ekki, að nokkur vitnaði um mann- inn, því hann sjálfr vissi, hvað með manninum bjó“ (Jóh. 2, 25). 8) „Jóhannes........ segir: Hann var í heiminum, og heimrinn var af honum gjörðr, og heimrinn þekkti hann ekki. Hann kom til sinna, og hans eigin meðtóku hann ekki “ (Jóh. 1, 10. 11). 9) „Jóhannes hefir skráð í guðspjalli sínu: Ef þér hefðuð trúað Móses, þá hefðuð þér trúað mér, því hann ritaði um mig. En ef þér ekki trúið ritum hans, munuð þér ekki heldr trúa mínum orðum “ (Jóh. 5, 46. 47). 10) „Drottinn sagði við lærisveina sína: Meiri hluti en þessa skaltu fá að sjá “ (Jóh. 1, 51). 11) „Hver sem trúir á hann hefir eilíft líf, en hver sem ekki trúir á sohinn hefir ekki eiiíft líf, en reiði drottins livílir yfir honum “ (Jóh. 3, 36). 3) Adv. II., 17, 9. 4) Adv. Haer. II., 22, 3. 5) Adv. Haer. II., 22, 6. 6) Adv. Haer. III., 8, 1. 7) Adv. Haer. III., 9, 3. 8) Adv. Haer. III., 11,2 g) Adv. Haer. IV., 2\ 3. 10) Adv. Haer. IV., 9, 2. 11) Adv. Haer. IV., 37, 5.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.