Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1910, Síða 27

Sameiningin - 01.09.1910, Síða 27
219 er vilji guSanna, a‘S eg láti eftir mig nokkrar eignir, joá tekr hann viS þeim, og á hann því héðan í frá aö bera nafn mitt. NefniS hann hér eftir svo. Og eg hiS ykkr alla, aS láta ykkr þykja eins vænt um hann og mig.“ Innan mjög skamms tíma, svo fljótt sem ástœSur leyfSu, var lögum samkvæmt búiS um arfleiSslu-gjörning- inn. Og á þann hátt hélt hinn drenglundaSi Rómverji heit- orS sitt Ben Húr til handa og kom honum meS þvi inn í félagslíf tiginna Rómverja. í næsta mánuSi eftir heim- komu Arríusar var haldin hin rómverska vopnvígsluhátíS — armilustrium — meS frábærri viShöfn í leikhúsi Skár- usar. Önnur hliSin á því stórhýsi var frá enda til enda alþakin sigrmerkjum; og var þó eftir engu jaf'n-mikiS tekiS þar og aS dázt eins og framstöfnum tuttugu skipa ásamt samsvarandi skutum, sem bókstaflega höfSu veriS skornir af jafn-mörgum galeiSum. Og upp yfir þeim var þetta skráS meS svo stóru letri, aS allir áhorfendrnir, áttatíu þúsundir aS tölu, gátu lesiS: Tekið frá sjórœningjunum í Euripus-flóa af KVINTUS ARRIUS, dúumvír. F J ó R Ð A B Ó K. FYRSTI KAPÍTULI. I Antíokíu. ÞaS er í JúlímánuSi áriS 23 eftir Krists fœSing aS tímatali voru, og erum vér í sögu vorri staddir í Antíokíu, sem þá var drottning Austrlanda, og næst á eftir Rómaborg sá bœr, sem mest mátti sín, þótt ekki væri hann öllum öSrum bœjum fjölmennari. Sumir líta svo á, aS óhóf og siSspilling þeirrar aldar hafi átt rót sína aS rekja til Rómaborgar og hafi svo þaSan breiSzt út víSsvegar um bómverska ríkiS; hafi því hættir allir í stórbœjunum nákvæmlega veriS sniSnir eftir fyrir myndinni, sem viS íbúum bœja þeirra blasti í höfuSborg- inni miklu viS Tíberá. En þetta er næsta vafasamt.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.