Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1910, Side 31

Sameiningin - 01.09.1910, Side 31
223 ar. Allt, sem hann haf8i undir höndum, var lögmæt eign han^, og lögum samkvæm var meöferö hans á því; — meira fengu þeir ekki út úr honum, hve harðlega sem að honum var gengi'S. En nú er svo komið, að hann verðr ekki fram- ar ofsóktr. Hann hefir leyfi til a'ð reka verzlan, og undir það heimildarskjal hefir Tíberíus sjálfr ritað.“ „Hann hefir borgaö vel fyrir slíkt leyfi; eg skal á- byrgjast það.“ „Hann á skipin“ — hélt Hebreinn áfram án þess að sinna athugasemdinni. „ÞaS er siSr meöal sjómanna aS heilsast, þá er þeir mœtast, meS því aS kasta út gulum veifum. Úr þeim merkjum lesa þeir, sem þau sjá Qg til þekkja: ‘SjóferS vor hefir gengiS vel’.“ MeS þessu var sögunni lokiS. 'Þá er vöruskipið var vel komið inn í ána, fór Júda að tala við Hebreann. „Hvað sagðir þú húsbóndi kaupmannsins hefði heitiö ?“ „Ben Húr, fursti í Jerúsalem." „Hvað varö af heimilisfólki hans?“ „Sveinninn var sendr í galeiðu-þrældóm. Eg tel víst, aS hann sé dauSr. Menn lifa jafnaðarlega ekki lengr en eitt ár, sem dœmdir hafa veriS til þeirrar hegningar. Til ekkjunnar og dótturinnar hefir ekkert spurzt; þeir, sem um örlög þeirra vita, segia ekkert. Vafalaust hafa þær mœSgur látiö lífiS í klefum einhvers af kastölunum meS- fram þjóöbrautunum í Júdeu.“ Júda gekk þangaS sem hafnsögumaðrinn haföist viö. Svo djúpt var hann sokkinn niSr í hugsanir sínar, aS hann tók naumast neitt eftir árbökkunum, sem alla leiS frá sæ til bœjar voru frábærlega fagrir, meS aldingörðum, þar sem allskonar sýrlenzkir ávextir spruttu og vínviSr, en aldingarSarnir lágu þétt saman umhverfis landsetr, sem voru fullt eins ríkmannleg og þau í Neapolis. Ekki sinnti hann lengr skipunum, sem héldu inn í flotann, er þar var fyrir, og ekki heldr tók hann neitt eftir söng og kalli sjó- mannanna, sem ýmist voru aö vinna eöa gjöra aS gamni sínu. LoftiS var fullt af sólskini og breiddi þaS sig í þykkri hitamollu út yfir láS og lög; hvergi var neinn skuggi nema yfir lífi hans. ASeins eitt skifti var einsog hann vaknaSi snöggvast af leiðslu þeirri, er hann var í; þaS var þá er einhver benti á Dafne-lund, sem koma mátti auga á úr bugðunni einni á ánni.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.