Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1911, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.01.1911, Blaðsíða 15
33i orðið eins kappsamir í því að veita öðrum lijálpsama þjónustu einsog í liinu að gjöra illt. Metnaðargirnd œðstu tegundar finnr fullnœgju í því að gjöra gott. Styrk og liugrekki — liversu miklu sem vera skal af því livorutveggja — má verklega og stöðugt verja til þess að lyfta upp; þeim öflum þarf alls elcki að beita við að berja niðr. Styrks og hugrekkis þarf til þess að rísa öndverðr gegn freistingum, eins til að styðja réttlætið gegn ranglætinu, einkum þá er menn „atyrða yðr og ofsœkja og tala gegn yðr allskonar illyrði ljúg- andi.“ Og vér megum ekki gleyma því, að göfugt líf liefir engu minni guðleg áhrif á þann, er á það horfir, en hetjulegr dauði. Lífshugsjón Krists stakk algjörlega í stúf við hug- sjón manna áðr í heiminum að því er lífið snertir. 0g ef liugsjón lians á liinu sama ryðr sér á annað borð til rúms, þá breytir hún einstaklingnum algjörlega, þjóð- inni, lieiminum. Láti sérhver maðr sér skiljast, að hamingja hans — og myndi ekki eins mega segja sæla hans — fer algjörlega eftir því, að hve miklu leyti hann veitir mannfélaginu þjónustu, og því, að lífið fái nýja merking. Hann verðr nú að búast til framkvæmdar- sams starfs; hann verðr að styrkja líkama sinn, svo liann fái staðizt þreytu, og liann verðr að forðast allar þær nautnir, sem svo eru lagaðar, að við þær eyðist máttr hans; liann blygðast sín fyrir að leggja lamað og úttaugað líf í þjónustu meistarans. Hann verðr að temja hug sinn svo, að hann fái verið fljótr til vinnu, — því að með sljóum lieila og ótömdum eru allir óhœfir til verks þess, sem þá fýsir að vinna. Hann verðr að sundrliða hvatir sínar, rannsaka tilgang sinn vandlega, og laga Jiugsjónir sínar svo til, að þær sé í samrœmi við liugsjónir hans, sem er œðsta fyrirmynd vor. Sé gætt að mælikvarða þeim, sem Kristr metr manngildi eftir, þá verðr skiljanleg menning sú, er samfara er kristinni trú; og þar í er fólgin trygging fyrir því, að af fastheldni við kenning hans muni leiða jarðnesk

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.