Sameiningin - 01.01.1911, Síða 22
338
Lars Olsen Skrefsrud, hinn víðfrægi kristniboði í Santalistan
á Indlandi, andaSist þar eystra, á einni trúboösstöð sinni, IX.
Des. síSastl., nálega 71 árs gamall. Var fœddr aS Faaberg í GuS-
brandsdal í Norvegi 4. Febr. 1840. Ungr komst hann á glapstigu,
varS sekr um innbrotsþjófnaS og dœmdr til margra ára hegningar-
vinnu. En í fangelsinu vaknaði hann andlega—þaS var í Kristjaníu
—og ásetti sér fyrir augliti guSs aS gjörast kristniboSi. Fegar
undireins í varShaldinu tók hann í því skyni aS nema þýzku og
ensku. Og er hann var út kominn,, fór hann, er hann hafSi tóm
frá vinnu, aS læra frakknesku, latínu, grísku, músík og harmóníu-
frœSi. Sökum bletts þess, sem hann hafSi á mannorSi sínu, gat
hann ekki komizt inn í neinn skóla í Norvegi fyrirhuguSu æfistarfi
til undirbúnings. Fór hann þvi til Þýzkalands; þar kynntist hann
fyrst Börresen, dönskum manni, sem síSar varS aSal-samverkamaSr
hans. I missiónar-skóla gekk hann á Þýzkalandi, og lærSi þar
meira eSa minna i hebresku og Hindúa-máli. 1863 fór hann austr
og dvaldi um hríS á þýzkri kristniboSsstöS á Indlandi, og tveim
árum seinna kom Börresen þangaS til hans. SíSan skildu þeir viS
ÞjóSverja, og hófu kristniboS útaf fyrir sig meSal Santala norSr
undir Himalaja-fjöllum og skiftu meS sér verkum. Börresen var
viS skóla, er hafinn var á trúboSsstöSinni nýju, vann aS fjársöfnun
og lækningum; en Skrefsrud fór um meSal fólksins. Meir en tutt-
ugu kristniboSsstöSvar risu upp í Santalistan; en auk þess er
Santala-nýlenda í Assam; þar keypti missíón þeirra félaga land-
flœmi af stjórninni til bústaSar fyrir kristnaSa Santali.
Starf Skrefsruds aS kristniboSi þessu er fjarskalegt stórvirki.
En samfara aSal-verkinu var hann stöSugt aS læra ný tungumál:
persnesku og aröbsku; einnig lagSi hann stund á heimspeki.
Eftir aS Skrefsrud var seztr aS á Indlandi ferSaSist hann
þrisvar til NorSrálfu og dvaldi þar um hriS; fyrst 1873—74, og
flutti hann þá fyrirlestr í London, sem vakti mikla athygli og
varö til þess, aS fé var safnað á Bretlandi og víðar til stuSnings
kristniboðinu nieSal Santala; þarnæst 1881—83 ; var hann þá vígSr
missíónarprestr í Kristjaníu (26. Júlí 1882) ; og síSast 1894—95;
þá ferSaðist hann einnig um Bandaríkin og talaSi máli missíónar
sinnar, einkum meSal vestrœnna Ianda sinna — Norðmanna, meS
bezta árangri.
Viljastyrk Skrefsruds hefir veriS viS brugðiS. Hœfileikar
hans frábærir; einkum virSist þó tungumála-gáfa hans hafa veriS
stórkostleg; í þeirri grein skaraSi hann aS líkindumi framúr öllum
samtíSarmönnum sínunt, þótt leitaS sé um öll lönd heims. Talinn
hefir hann og verið meS mestu mælskumönnum; sagt, aS hann hafi
haft ótrúlega mikiS vald yfir tilheyrendum sínum.
Dr. Ulnk Vilhelm Koren, einn af feSrum hinnar lútersku
kirkju Norðmanna í Vestrheimi og forseti Norsku synódunnar
sextán síSustu árini, andaðist á Washington Prairei, skammt frá