Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1911, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.01.1911, Blaðsíða 24
34° fast ákveSið, að prenta þessar tvær bœkr skáldsögu-þýSingarinnar aS nýju, bœta þar viS þriSju bókinni, sem er lengri en hinar báSar samlagSar, og gefa þaS allt í einu bindi út (með sömu gjörS og á fyrstu bókinni frá í fyrraJ í tœka tíS á þessu ári. Fyrirgefn- ingar er á því beSiS, aS ekkert gat komiS af bókinni fyrir* síSustu jól einsog lofaS var og auglýst. Engin voru til þess tök, aS sunnudagskóla-nefnd kirkjufélags- ins byrjaSi meS þessu nýja ári aS gefa út sérstakt sunnudagsskóla- blaS. Og varS þá þaS ráS, aS í „Sam.“ væri framvegis látnar birtast sunnudagsskóla-lexíur þær, sem sd.skólar vorir hafa sam- þykkt fyrir efri deildir nemenda þetta ár, meS ofr stuttum skýr- ingum eftir séra N. Steingrím Þorláksson og séra FriSrik Hall- grimsson til skiftis. Þetta, byrjar nú í Janúar-blaSinu, og verSr sérprentan af því tekin handa skólunum. Áramóta-hátíS sunnudagsskólans í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg var í þetta skifti haldin á nýársdagskvöld á venjulegum kvöldguðsþjónustutíma — meS líku fyrirkomulagi því, er áSr hefir tíðkazt. Kirkjan fagrlega upplýst og aS öðru leyti vel skreytt inn- an. Mesta fjölmenni viSstatt, eins margt og rúmast í því húsi. Fyrst venjulegr introitus—sálmasöngr, bœn og biblíulestr. Þar næst þetta ‘prógramm’: i. Söngr—allir: „í Jesú nafni áfram enn“ JnýárssálmrJ. 2. Kafli úr FjalIrœSunni JMatt. 6, 24-34J mæltr fram af stúlku. 3. Sóló-söngr smádrengs. 4. „ÞráSrinn aS ofan” —stúlka Ies. 5. Söngr—allir: „Aftr lifna foldin fer“. 6. Ávarp forstöðumanns — hr. FriSjóns FriSrikssonar. 7. Söngr—allir: „Nú hljómar dýrð“. 8. „GóS bók“—kvæSi eftir V. Br. boriS fram af stúlku. 9. Söngr—stœrri stúlkur: AU through the night. 10. Murusóley—æfintýri eftir H. C. A. lesiS af stúlku. 11. Ávarp prests (J. Bj.J. 12. Offr frá almenningi. 13. .„Fuglar í búri“— sóló-söngr stúlku. 14. Dav. sálmr eftir V. Br. mæltr fram af stúlku. 15. Söngr smábarna: Hark! the hcrald angels sing. 16 Niörlagssöngr gjörvalls safnaöarins: „Nú legg eg augun aftr.“ Tvær fagrar biblíumyndir gaf hr. Ólafr Eggertsson sunnudags- skólasal Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg til minningar látinni konu sinni, Mörtu Maríu Benjamínsdóttur, sem forðum meö sóma heyrSi skóla þeim til og kenndi þar. Minning hennar til heiðrs var kirkjunni áSr gefin stundaklukka sú, er blasir viö aujgum allra, er þar koma inn. — Ónefndr maSr gaf sömu kirkju á síSustu jólum átta feykilegá stór kerti, sem kveikt var á, eftir aS um þau hafði verið búiS á stólpum fram undan organi, á hátíS sunnudagsskólans —aS kvöldi nýársdags. TrúboSi íslenzka kirkjufélagsins á Indlandi, ungfrú Sigfrid A. Esberhn, sem aö þjóSerni er dönsk, hefir gegnum heiSingjatrúboðs-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.