Sameiningin - 01.01.1911, Page 29
345
drottinn hefir lej'nt mig því og ekki látið mig vita það. 28. Þá
mælti hún: Hefi eg beðiS herra minn um sonPSagSi eg ekki: Drag
mig ekki á tálar? 29. Þá sagSi hann viS Gehasí. GyrS þú lend-
ar þinar, tak staf minn í hönd þér og far á staS. Þó aS einhver
mœti þér, þá heilsaSu honum ekki, og þó aS einhver heilsi þér, þá
taktu ekki undir viS hann, og legg staf minn yfir andlit sveinsins.
30. En móSir sveinsins mælti: Svo sannarlega sem drottinn lifir
og svo sannarlega sem þú lifir, þá fer eg ekki frá þér. StóS hann
þá upp og fór meS henni. 31. En Gehasí var farinn á undan þeim
og hafSi lagt stafinn yfir andlit sveinsins; en þar var steinhljóS og
ekkert lifsmark. Þá sneri hann viS á móti honum og sagSi honum
svo frá: Ekki vaknar sveinninn! 32. Og er Elísa kom inn í húsið,
þá lá sveinninn dauðr í rekkju hans. 33. Þá gekk hann inn og lok-
aði dyrunum að þeim báðum og bað til drottins. 34. Síðan steig
hann uppí og lagðist yfir sveininn, lagði sinn munn yfir hans
munn, sín augu yfir hans augu og sínar hendr yfir hans hendr og
byrgði sig yfir hann; hitnaði þá líkami sveinsins. 35. frá kom
hann aftr, gekli cinu sinni aftr og fram um húsið, fór síðan upp og
beygði sig yfir hann; þá hnerraði sveinninn sjö sinnum; því nœst
lauk sveinninn upp augunum. 36. Þá kalIaSi hann á Gehasí og
sagtSi: Kalla þú á konuna frá Súnem. Og hann kallaSi á hana^,
og hún kom til hans. Þá sagSi hann: Tak viS syni þínum! 37.
Þá kom hún og féll til fóta honum og laut til jarSar. SíSan tók
hún son sinn og fór burt.
Les: 2. Kon. 2, 13—4, 44. — Minnistexti: Náðargjóf guðs er
eilíft líf í Krisli Jesú, drottni vorum ('Róm. 6, 23J.
Spámannsstörf Elísa náSu yfir nálægt 50 ár. í 2. Kon. 2, 13—
4, 44 er sagt frá nokkrum af furSuverkum hans; á fleiri verSr síS-
ar minnzt.—í Súnem, 7 mílur fyrir sunnan Nazaret, bjuggu guS-
hrædd hjón, sem sýndu Elísa mikla gestrisni. 1 þakklætisskyni
lofar hann þeim því, aS guS skuli gefa þeim son. Þegar drengr-
inn er orSinn stálpaSr, veikist hann einn dag útá akri, líklega af
sólarhita; þaS er fariS meS hann inn til móSur sinnar, og þar deyr
hann. Hún leggr undireins á staS til fundar viS Elísa á Karmel-
fjalli, 16 milur þaSan. Elísa vekr sveininn til lífs aftr meS bœn
sinni. — 27. v. ’J'ók hún um fœtr honum: lotningarmerki. — 29. v.
Gyrð þú lendar þínar. 1 Austrlöndum binda menn upp hin síSu
klæSi sin, þegar þeir eru viS vinnu eSa þurfa aS flýta sér. —
KveSjur manna eru þar mjög umsvifamiklar; mátti því Gehasí
einskis manns kveSju taka á leiSinni til þess aS tefjast ekki.
Gestrisni konunnar viS Elísa veitti henni mikla blessun; sbr.
Matt. 10, 40-42. GuS launar þaS, er menn hjálpa þeim, sem reka
erindi hans. — Konan vissi, aS hvergi var hjálp að fá, nema hjá
þeim guSi, sem Elísa þjónaSi. Bœnin er bezta athvarf í mótlæti.—
Blessan fylgir hverjum þeim manni, sem þjónar guSi. Lifum i svo
innilegu samfélagi viS guð, aS hann geti notaS oss fyrir verkfœri
til þess aS IeiSa blessan yfir þá, sem meS oss lifa.