Sameiningin - 01.01.1911, Blaðsíða 30
346
BEN HÚR.
Fjórða bók. (Franthald.)
Ester hringdi bjöllu, og var hringingunni svaraS me5
því að þjónn kom, og samkvæmt því, er fyrir hann var
lagt, ýtti hann stólnum, sem í því skyni var settr á smáhjól,
útúr herberginu fram á þaki'S uppyfir lægra húsinu, sem
Símonídes nefndi garðinn sinn. Út í gegnum rósareiti
framhjá beðum með smærri blómum, er öll höfSu vand-
lega veriS hirt, enda voru mæta-vel þroskuS, þótt ekki
væri þeim ncitt sinnt nú, — var honum ekiS þangaS sem
hann gat virt fyrir sér mœna hallanna gagnvart honum
í eynni, brúna, er sýndist verSa minni og minni fyrirferSar
eftir því sem hún lá lengra burt og nær fljótsbakkanum
hinum megin, og fljótiS fyrir neSan brúna þakiS skipum,
sem öll voru einsog fuglar á sundi þar sem þau flutu á
gáróttu vatninu í tindrandi geisladýrS morgunsólarinnar.
Þar lét þjónninn hann eftir meS Ester.
Ekki raskaSi óp verkamanna neitt ró kaupmanns, né
högg þeirra og slög, ekki fremr en traSk fólks á brúar-
gólfinu nærri því beint fyrir ofan; þvi hann var jafn-
vanr því aS heyra þennan hávaSa einsog því aS horfa á
þaS, er þarna blasti viS augum hans; veitti hann því
hvorugu nokkra eftirtekt nema aS því leyti, sem þar var
bending fyrir hann um einhverja gróSavon.
Ester sat á stólbríkinni og hjúkraSi hendi föSur síns;
beiS hún eftir því, aS hann tœki til máls, semj hann og
loks gjörSi eins kyrrlátlega og hann átti aS sér; því hinn
sterki vilji hans hafSi hann á valdi sínu, svo aS hann náSi
sér algjörlega.
„Eg tók eftir þér, Ester! þegar hinn ungi maSr var
aS tala, og skildist mér„ aS hann hefSi náS valdi yfir
þér.“
Hún leit niSr um leiS og hún svaraSi:
„Ef þú átt viS þaS, aS eg hafi trúaS honum, þá játa
eg, aS þú hefir rétt aS mæla.“
„Hann er þá í þínum augum hinn týndi sonr Húrs
fursta ?“
„Sé hann þaS ekki“ — hún hikaSi sér.
„Og sé hann þaS ekki, Ester?“
„Eg hefi veriS ambátt þín, faSir minn! siSan hún
móSir mín fór þangaS sem drottinn guS kallaSi hana;
þér viS hönd hcfi eg hlustaS á þig, er þú af vizku þinni
áttir viS allskonar menn, sem sóktust eftir gróSa, sak-
lausum eSa ranglátum; og þaS segi eg nú, aS sé hinn
ungi maSr ekki höfSingi sá, sem hann segist vera, þá
hefir ösannindum aldrei frammi fyrir mínum augum eins