Sameiningin - 01.01.1911, Side 32
348
en eg hefi lokiS sögu minni munt þú sjá, að mér myndi
hœgra aS gleyma sjálfum mér en henni móSur þinni.---------
Þá er þjónustu-tíS min var á enda, kom eg upptil Jerúsal-
em til páskahátíSar-halds. Húsbóndi minn veitti mér
beina. Eg unní honum áSr og eg bar þá bœn fram, aS
hann hefSi mig framvegis í þjónustu sinni. Hann veitti
mér þaS, sem eg beiddi um, og eg þjónaSi honum önnur
sjö ár, en þó svo, aS á mig var litiS sem vistráSiS gyS-
inglegt hjú. Fyrir hans hönd stóS eg fyrir vörusending-
um hans á sjó og skipum þeim, er haldiS var úti í þeim
erindum, einnig samskonar flutningi meS úlfaldalestum
austr til Súsa og Persepolis og landanna lengra burt, þar
sem silki er fram leitt. ÞaS voru hættulegir leiSangrar,
dóttir mín! en drottinn blessaSi öll fyrirtœki mín. Eg
kom heim meS feikna-mikinn gróSa, furstanum til handa, og
sjálfum mér aflaöi eg aukinnar þekkingar, og myndi eg
ekki án þess gróSa hafa getaS leyst af hendi hlutverk þau
| hin ýmislegu, sem síSan bárust aS mér. — — Einu sinni
var eg gestr í húsi hans í Jerúsalem. Þjónustumær ein
I kom inn meS trygil, sem í voru brauSsneiSar. Hún kom
fyrst til mín. ÞaS var þá, aS eg sá móSur þína og fékk
ást á henni og hafSi hana á burt í fylgsnum hjarta míns.
Svo ieiS nokkur timi, þangaS til eg leitaSi þess viS fursta
aS kvænast henni. Hann sagSi mér, aS hún væri í æfi-
langri ambáttar-stöSu; en ef hún œskti þess, skyldi hann
mér til þóknunar veita henni frelsi. Hún unni mér einsog
eg henni, en var ánœgS meS þá vist, sem hún hafSi, og
vildi ekki þiggja frelsi. Eg lagSi aS henni og sárbaS
hana, er eg hitti hana aS nýju aftr og aftr; leiS all-langr
tími milli þeirra samfunda. Hún svaraSi ávallt hinu
sama, aS hún skyldi verSa eiginkona mín, ef eg gjörS:st
samþjónn hennar. Jakob forfaSir vor gekk aS því aS
vera önnur sjö ár í þjónsstöSunni til þess aS geta fengiS
Rakelar ástmeyjar sinnar. Ætti eg ekki aS geta gjört
eins fyrir mina ástmey ? En móSir þin sagSi, aS eg yrSi
einsog hún aS þjóna æfilangt. Eg fór burt, en kom
aftr. Líttu á, Ester!“
Hann dró fram snepilinn á vinstra eyranu.
„SérSu ekki öriS eftir alinn?“
„Eg sé þaS“—svaraSi hún; — „og eg sé um leiS, hve
heitt þú hefir elskaS móSur mína.“
„ElskaS hana, Ester! Hún var mér meira en
Súlamít var skáldkonunginum, enn fegri og enn hreinni,
— einsog uppspretta i aldingarSi, brunnr lifanda vatns,
árstraumarnir, sem; koma frá Líbanon. Húsbóndi minn
fór meS mig samkvæmt beiSni minni til dómaranna og
aftr aS dyrum húss síns, og stakk alnum í gegnum eyraS