Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1912, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.08.1912, Blaðsíða 6
i66 arútvalningu af guðs hálfu, heidr fyrir þaS, að hann er og hefir frá eilífS veriö allt hiS sama og faðirinn og er honum óaðskiljanlegr, því þeir eru eitt — eitt og hið sama. Hann er sjálfr hinn eilífi og almáttugi guö, í heiminn kominn í mannlegri mynd til þess aS opin- bera sig mönnunum og safna þeim til sín. Hann er guS-maSr. Þetta er hin gamla kristna trú, sem ríkt hefir í nítján aldir. I. Um manndóm Jesú Krists eru ekki skiftar skoSanir nú á dög- um. FuLkomiö manneSli hans kemr greinilega í ljós í guSspjöllun- um. Hann fœSist sem ósjálfbjarga barn. 1 Nazaret þroskast hann aS aldri, vizku og náS. Þegar hann verSr fulltíSa maSr, lætr hann skíra sig einsog hver annar og segir Jóhannesi, aS sér beri aS full- nœgja öllu réttlæti. Hann lætr af andanum leiSast út-í óbyggðir Júdeu, fastar þar og hungrar og verör þar fyrir freistingum djöf- ifisins. Á hinni opinberu starfstíS sinni verSr hann oft fyrir mannlegum raunum. Hann þreytist, hungrar, þyrstir. Eftir föstuna í eySi- mörkinni virSist hann vera alveg magnþrota. Á leiðinni út-til Bet- aníu, daginn eftir sigrför sína inn-í Jerúsalem, seilist hann upp-aS greinum ávaxtalauss fíkjutrés í von um aS finna þar eitthvað til aS seSja meS hungr sitt. Hann þiggr máltíö hjá Leví tollheimtumanni. Hann snæðir heima hjá Símoni líkþráa. Stundum þrengist fólkiS svo aS honum, aS hann hefir ekki matfriö. Hann etr páskaiambiS með lærisveinum sínum. Hann sefr í bátnum í óveðrinu á Gen- esaret-vatni. Sama er aS segja um sákrástand hans. Þar koma fram allar mannlegar tilfinningar, meSaumkun, viSkvæmni, gleSi, söknuSr, sorg. Hann elskar unga manninn, sem biSr hann aS vísa sér veginn! til eilífs lífs. Hann vorkennir ekkjunni, sem fylgir líkbörum einka- sonar síns. Hann aumkast yfir mannfjöidann, sem ekkert hefir* til matar. Hann grætr yfir Jerúsalem og haröúö hennar. Sorg hans í grasgarðinum er átakanlegasta sorgin, sem sögur fara af. Sál hans er hrygg allt til dauSa. Hann fleygir sér í angist niSr-í grasið. BlóSsviti bunar af honum unz engillinn kemr og styrkir hann. Eftir pislirnar óumrœðilegu lœtr Jesús lífiS á krossinum. LíkiS er smurt eftir siðum GySinga og lagt í gröfna. Eftir upprisuna gjörir hann sér far um aS sannfœra lærisveina sína um það, aS enn-þá sé hann maSr, og til þess sýnir hann þeim líkama sinn, sem þá var dýrSlegr orSinn. Lærisveinarnir þekktu hann í gistiskálan- um í Emmaus, þegar þeir sáu hann brjóta brauöin á sama hátt og þeir svo oft áör höfðu séð hann fara aS því. Hann lætr postulana þreifa á höndum sínum og fótum og etr meS þeim fisk og brauö. Frá upphafi til enda er hann sannr maör. Gagnvart, guSi hagar Jesús sér sem maSr. Hann gefr guði

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.