Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1912, Page 9

Sameiningin - 01.08.1912, Page 9
169 II. Hjá modernistunum, eða ný-g-uSfrœöingunum, sem kalIaSir eru, stendr nú rannsóknin á Jesú Kristi sem hæst. Mjög eru þar enn sundrlausar skoðanir. Viö rannsóknir þær er fylgt þeirri megin- reglu, aS leitast viö að gjöra náttúrlega grein fyrir sem allra flestu aS unnt er i fari Jesú. Þessvegna er í þeirri átt reynt aö losast viS frásögurnar um fœSing og œsku frelsarans, um yfirnáttúrleg rterk hans, um líkamlega upprisu hans, um endrlausnar-gildi kross- dauSa hans, um endrkomu hans og hinn síSastia dóm. Flestir ný- guSfrœSinganna kannast viS guSdóm Krists. En nýr skilningr á guSdómi hans er þaS hjá mörgum þeirra. GuSdómr Krists er eftir skilningi þeim, sem margir helztu leiStogar þeirrar stefnu hafa í fjós látiS, í því fólginn, aS manneSliS hefir hjá honum orSiS fyrir einstaklegum áhrifum guSdómsins og andi guSs hefir búiS ríkulegar í Jesú en öSrum mönnum. í Jesú er manneSliS hafiS upp-í guSlegt veldi, fremr en þaS, aS þaS sé guSdómrinn íklæddr mannlegri mynd. Um þetta efni kemst hinn alkunni leiStogi ný-guSfrœSinga á Englandi, R. J. Campbell, svo aS orSi: „Jesús var guS opinberaSr í holdi vegna þess aS líf hans var ósiitin opinberun guSlegs kær- leika, en öSruvísi ekki. Hann var ekki guS opinberaSr í holdi á neinn annan hátt, er myndi aSgreina hann frá öSrum mönnum. Jesús er guS, en þaS erum vér líka.“lj Annar leiStogi ný-guSfrœSinga ritar á þessa leiS:: „Jesús var barn sinnar tíSar og fylgdi túú samtíSar sinnar.-----Nú á dögum trúir enginn kristinn maSr nákvæmlega því sama sem Jesús.--------- Hafi hann veriS sonr guSs á sérstakan hátt, þá var þaS þó á sama hátt og allir menn eru eSa geta veriS synir guSs.“1 2) Enn annar fyririiSi, enskr, ritar: „Ummæli Jesú um framtíS- ina sýna, aS þekking hans hafi veriS takmörkuS. Og fleira er þaS, sem til þess; bendir, aS Jesús hafi veriS barn sinnar þjóSar og sinnar tíSar."2) Ný-guSfrœSingarnir þýzku hafa ekki tekiS eins djúpt í árinni og þeir ensku. Þó leynir sér ekki heldr hjá þeim hin nýja Krists- frœSi. Fremstr allra þeirra er Adolph Harnack. Hiklaust heldr hann fram kenningunni um guSdóm Krists og er í þvi efni íhald- samari en margir féíagar hans. Samt finnst manni, aS hann gjöri sér grein fyrir guSdómi frelsarans nokkuS öSruvísi en átt höfum vér aS venjast. Hann virSist hafa þá skoSun á Jesú, aS hann sé maSr, sem guSi er sameinaSr á óviSjafnanlegan hátt, og í honum opinberar guS sig á sérstakan og fullkominn hátt. Hann hefir kornizt sr'o aS orSi: „Enginn sá maSr, seni tekr guSspjöllin gild 1) R. J. Cainpbell: Thc Nezv Theology. 2) Stapfer: Jcsus Christ During His Ministry, bls. 236, 245, 251, 3J Bruce;: Jesus, Hnc. Brit., col. 2454.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.