Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1912, Qupperneq 14

Sameiningin - 01.08.1912, Qupperneq 14
174 samkundustjóra, óSa mannsins í byggö Gerasena, er féll fram-fyrir honum og hrópaöi: „HvaS hefi eg saman viÍS þig að sælda, Jesús! sonr guSsi hins hæsta?“ —, skipverjanna á Genesaret-vatnþ er veittu honum lotningu og sögSu: „Sannarlega ert þú sonr guös.“ Og sérstaklega ber aS gefa gaum lotningar-merkjum þeim, er lærisvein- ar hans sýndu honum eftir upprisuna. Þegar lotningarmerki þau, sem hér um rœSir, voru um hönd höfS í trúarlegri merkingu, t. d. við helgi-athafnir í musterinu, voru þau sönnum og lifanda guSi einum ætluS, og þá þaS kom fyrir, aS þau voru veitt mönnum eSa englum, var þeim ákveðið hafnaS. Kornelíus féll Pétri til fóta, en Pétr baS hann aS standa á fœtr og sagSi: „Eg em maSr. sem þú“. I Lystra vildu menn auSsýna þeim Páli og Barnabas slíka lotningu, en postulunum varS bilt viB og þeir harSbönnuSu þaS tiltœki og sögSu: „Menn erum vér sem þér.“ Jóhannes féll fram fyrir fcetr englinum, en engillinn bannaSi honum og mælti: „Varastu þetta, eg em samþjónn þinn,------------til- biö þú guS.“ f3amskonar lotning var Jesú sýnd, og vitaS hefir hann ekki síSr en postularnir og englarnir, aS viSrkenning guSdóms. hans var þar- í fólgin, en orSalaust veitir hann slíkri lotningu viStöku og lætr sér hana vel líþa. Þegar vér svo minnumst þess, hversu auSmjúkr frelsarinn var og laus viS metorðagirnd, hversu vandr hann var aS virSingu föSursins, en fœrSist sjálfr undan öllum mannvirSingum, þá getr oss ekki annaS skilizt en aS hann hafi veriS sér þess meS- vitandi, aS honum bar aS þiggja þá trúarlegu lotningu, sem menn báru fyrir honum, og láta tilbiSja sig sem guS. Afstaða frelsarans væri hér öldungis óskiljanleg, hafi hann ekki álitiS sig vera annaS meira en mann einungis, hversu hátt upphafinri mann sem hann kynni aS hjifa skoSaS sig. Segjum, aS hann álíti sér beri þessi lotning sökum Messíasar-tignar sinnar. MeS því viSrkennum vér þá, aS Messiasar-dœmi hans hafi veriS guðlegt. Svo bæri Messíasi sú lotning og tilbeiðsla, sem guSi einum ber, þá yrði hann aS vera annaS en mannlegr Messías. Hann hefir þá hlotiS aS vera guS- Messías og átt hlutdeild í tign, eiginleikum og eðli guðs. Ekki þurfum vér aS fullyrSa, aS trú þeirra, sem tignuSu Jesúm og tilbáSu hann, hafi veriS sjálfum þeim skýr og greinileg. ÞaS nœgir aS vita, aS þeir höfðu einhverja meSvitund um þaS, aS hann var yfirmannleg vera, og meS fullri meSvitund um þaS veittu honum tilhlýSilega lotningu, sem trúarlega merkingu hafSi. Jesús vissi þetta, og hann gaf því fullkomiS samþykki sitt, og jafnvel hvatti menn og örvaSi til aS standa andspænis sér einsog væri hann guS þeirra og drottinn. Ann,aShvort hefir sjálfsblekking meiri en sögur fara af átt sér staS hjá Jesú, ellegar þá að hann er sannr guS og sjálfr guS, allrar lotningar og tilbeiSslu maklegr.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.