Sameiningin - 01.08.1912, Síða 19
179
gjörir hann ávallt skýran greinarmun á þeim og sér, er til barna-
réttarins kemr. Hann segir viö þá á skírdags-kvöld: „HéSan í
frá mun eg alls ekki drekka af þessum ávexti vínviðarins, til þess
dags, er eg drekk hann ásamt ySr nýjan í ríki föður míns.“ Enn
fremr lesum vér „Sjá eg sendi fyrirheiti föður míns yfir ySr.“ —
—• „KomiS þér hinir blessuöu fööur míns, og takiS aS erfS ríkiS, sem
ySr var fyrirbúiS.“ HvaS geta þessi og þeim lík orS merkt annað
en þaS, aS sambandi Jesú viS guS sé allt öSruvísi háttaS en sam-
bandi annarra guSs barna, aS hann sé sonr guSs aS eSli og eigin-
leikum, þarsem mennirnir sé börn guSs fyrir þaS, aS þeim hefir
barnaréttrinn veriS tileinkaSr fyrir meSalgöngu guSs einkasonar?
Meiri hluti ný-guSfrœSinga lætr sér þaS nœgja, aS viSrkenna
hina óviSjafnanlegu yfirburSi Krists og einstaklegu fullkomnun
hans í sonar-afstöSunni viS guS. Þ'eir kannast viS, aS Jesús hafi
s,koSaS sjálfan sig ólíkan öllum mönnum og guSs son á sérstakan
hátt; en þeir ýmist halda fram eSa gefa í skyn, aS þeir yfirburSir
komi einungis til af óvenjulega fullkomnu sambandi manneSlisins
viS guS. Úr því finnst mér ekki verSa neitt annaS en þaS, aS
Jesús sé maSr, mönnum meiri og guSi þóknanlegr umfram aSra
menn, en þó raunar ekki annaS en maSr.
En því meir sem guSspjöllin eru rannsökuS, því greinilegra
verSr þaS, aS yfirburSir Jesú, er þar koma fram í hverri línu, eigi
rót sína aS rekja til eSlis-einingar hans og föSursins. ÞaS verSr
aldrei gjörS skynsamleg grein fyrir framkomu Jesú, valdi hans og
guSdóms-tilkalIi, nema meS því móti aS aShyllast þá hina gömlu
trú, aS í honum hafi veriS öll fylling guSdómsins, aS manneSli
hans hafi hann tekiS sér og í því hafi eilífr guSdómr hans búiS og
útfyllt þaS. ÞaS eitt kemr einnig heim viS kenning sjálfs hans um
fortilveru sína. Aftr og aftr er í guSspjölIunum talaS um tilveru
hans á undan fœSingu hans í heiminn. AllsstaSar er um hann
talaS sem í heiminn kominn frá bústaS guSdómsins; hann er út-
genginn úr skauti föSursins og niSrstiginn af himni á jörSu til þess
aS leiSbeina frávilltu mannkyninu og frelsa þaS. Frá eilífS hafSi
hann veriS til í guSi, veriS OrSiS, sem var í upphafi hjá guSi.
Þann vitnisburS Jóhannesar guSspjalls staSfesta samhljóSa guS-
spjöllin fullkomlega. Hann er guS og úr guSdómnum kominn í
manndóminn og sameinar í sér guSdóm og manndóm, er sannr guS
fram kominn í sannarlegri mannsmynd.
Vilji maSr á annaS borS festa nokkurn trúnaS á þaS, sem frá
segir í guSspjöIlum nýja testamentisins um drottin vorn Jesúm
Krist, verSr þar allt óskiljanlegt og kemr allt í bág viS vit og skyn-
semi, nema svo, aS menn haldi sér viS þaS föstum, að hér sé nm
sjálfan guS aS rœSa, þarsem Jesús Kristr er. Hugsum oss, hvílík
fjarstœSa annars yrSi úr ummælum Jesú um sending heilags anda,
þarsem hann segist blátt áfram sjálfr senda hann. Og hugsuni oss,
hvílíkt hneyksli þá væri fyrirskipan hans uin skírnina. Hann skip-