Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1912, Side 22

Sameiningin - 01.08.1912, Side 22
hlutir eru gjörSir fyrir þaö, og án þess varS ekkert til, sem til er orðiS.----Og OrSiS var hold, og hann bjó með oss, fullr náSar og sannleika, og vér sáum dýrS hans, dýrS sem eingetins sonar frá föS- urnum.” Þ;etta er lykillinn aS kenningu Jóhannesar um persónu Krists. Sami sannleikrinn kemr fram í bœninni óviSjafnanlegu, sem frelsarinn flutti viS útgöngu sína í píslirnar og Jóhannes skrá- setr í 17. kap. Þá biSr Jesús meSal annars á þessa leiS: „Gjör þú mig dýrSlegan, faSir! hjá sjálfum þér meS þeirri dýrS, sem eg hafSi hjá þér áSr en heimrinn var.” Hjá Jóhannesi er Kristr Orðið — LOGOS —hinn guSlegi andi holdi klæddr. Loisy, nýguSfrœS- ingrinn kaþólski, segir hugsun þessa orSna til fyrir áhrif heimspek- innar í Alexandría- borg. Og Harnack þýzki hefir haldiS því fram, aS Logos-hugmyndin sé komin frá grískum heimspekingum, sem kristni tóku á annarri öld. En þó hefir hinn síSarnefndi viSrkennt, aS eldri kennarar á undan þeim hafi nefnt Krist „OrSiS‘;, og einn þeirra, Jóhannes, hafi þegar framsett þá kenningu: „OrSiS er Jesús Kristr.“ Og þessarri kenningu segir Harnack aS kenningar Páls postula hafi greitt veg. Þó hefir Harnack haldiS því fram, og meS honum ýmsir smærri guSfrœSingar, aS kenningin um guS- dóm Krists, eSa þaS, aS hann sé guS-maSr, hafi ekki verulega far- iS aS þroskast fyrr en á þriSju öld, og hafi skoSanir manna á endr- lausnar-undrinu valdiS því þá, aS Jesú var tileinkaS guSlegt líf og eSli. Samt viSrkennir Harnack, aS upptök þessarrar kenningar sé í guSspjöllunum og ritum Páls postula. Nú er þó búiS aS sýna og sanna, aS kenningin um guS-manninn var til á annarri öld ekki síSr en á þriSjú öldinni. írenæus kirkjufaSir, sá er mest hefir frœtt oss um kristna menn á síSari hluta annarrar aldar, nefnir Jesúm í ritum sínum „OrSiS holdi klædda“ og kallar hann „guS“ og „guS holdklæddan“. Tatían, sem Harnack segir sjálfr aS samiS hafi rit sín um miSja aSra öld, orSar þaS þannig: „GuS í heiminn kom- inn í mannlegri mynd.“ Jústín ritar um sama leyti og sannar meS ritningunni, aS Kristr sé „guS“ og hann eigi aS tilbiSja, og kallar hann „guS holdklæddan" einsog írenæus og Tatían. í upphafi ann- arrar aldar kallar Ignatíus í Antíokíu Jesúm „guS“ og „guS vorn“ og segir, aS hann sé „hold og andi“, „guS íklæddr holdi“, „fœddr af Maríu og guSi.“ Fornrit kristninnar taka viS af ritum postulanna og guSspjall- anna, og sameiginlegr er skilningr allra um þaS, aS Jesús hafi veriS guS íklæddr mannlegu holdi. Postular og frumkristnin öll vitna meS guSspjallamönnunum, aS Kristr hafi veriS guS-maSr. Jóhann- es segir: „OrSiS — Kristr — var guS“, og Páll segir: „Hann, sem er guS yfir öllu, blessaSr um aldir.“ Undir þetta tekr kristnin öll frá upphafi til enda. MeS þennan boSskap um Jesúm Krist sem eingetinn og eilífan guSs son hefir kirkjan breitt sig út-um allar álfur heims. Hún hefir veriS sigrsæl aS því skapi, setn hún hefir staSiS fast viS játninguna

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.