Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1912, Qupperneq 24

Sameiningin - 01.08.1912, Qupperneq 24
184 an guö fellr jafnframt, því úr því ekki verSr byggt á hinni sérstöku opinberan, sem kemr fram í bibiíunni, þá verðr sönnunin fyrir til- veru guSs jafn-ónóg guSfrœSingum og heimspekingum, en heim- spekin hefir aldrei getaö dregiS það af hinni almennu opinberan, að til væri parsónulegr guð. 1 stuttu máli: 1. Biblían er almenn bók, sem enga fullvissu gefr í andlegum eöa veraldlegum efnum. 2. Kristr var maör ófuilkominn sem aörir. 3. Endrlausn er engin. 4. Útskúfunarkenningin er fjarstœða, djöfullinn tilbúin grýla. 5. Hvort persónulegr guS er til eSa ekki veit enginn. Svo er þetta kallaSr kristindómr! Jafnframt því, sem þessar kenningar eru fluttar, þó nokkuð sé þaö á huldu, er í hina röndina taiað svo Sjem allt sæti í sínum föstu skorSulm og trúin væri hin sama og fyrr. Er þetta hrœsni eSa er þetta skammsýni? Eg þykist þess fullviss, aS ‘nýja guSfrœSin’ hefir óneitanlega rétt mál aS verja í öllum aSal-atriSum, hvort sem imönnum líkar betr eSa verr. Undan sannleikanum verðr ekki flúiö, enda engin ájStœöa til aS óttast hann. En eg get ekki féllt mig viö aS kalla þ>etta kristindóm, sém er hrein heiSni. Líka er öll ástœSa aS spyrja,: Hver áhrif hefir þessi mikla bylting og hvaS kemr í staSinn ? II. Nú fór eg aftr yfir bréf þitt. Mér þykir þú of harðr viö nýju guSfrœðingana. ÞaS má ekki bregSa þeim um hrœsni. Þeir eru meö erviSismunum aS losa sig viS ýmsa meingalla í kenningunni. Þeir fara oft of langt út-í heilbrigt hold, en eru stundum hikandi í aS fara nógu langt, einsog gengr, en viljinn er auSsjáanlega góSr aS reyna að komast aS sannleikanum. Mér finnst viSleitnin svo virðingarverS, aö þeir eigi sizt af öllu skiliS ávítanir af okkr. Vænt þykir mér um þá fyrir umburðarlyndiö viö andstœöinga sína; í því bera þeir stórum af andstœSingum sínum, rétttrúnaðarmönnunum, og sýna þó í því, aS þeir frekar renni grun í anda kristindómsins. Eg held ekki, aS ástandiS sé aS gliSna sundr. ÞaS er aS gjörast ■stórfelld reformazíón. Nýju guSfrœðingarnir eru aS reyna aS gjöra þá breyting á kirkjunni, aS hún geti viörkennt fjöldann af góSum og „trúuSunÚ mönnum, sem bara ekki geta fellt sig viS ýmsar fáránlegar skoSanir. Sá, sem trúir á guS sem allra fööur, og þar- meS aS allir menn sé brœör — Nb. ekki aSeins í þeóríunni (í orSiJ, heldr í praxis (íi borSi)—, er gagnsýrSr af þeirri „trú“, hann er kristinn — í honum býr Kristr einsog Páll segir — þó hann hafi aldrei heyrt Krist nefndan á nafn og því síSr þekki eSa trúi öllum •dogmunum um hann. Af þessu leiðir t. a. m., aS heiSingjatrúboS fer rangt aS, aS

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.