Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1912, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.08.1912, Blaðsíða 25
185 því er mér finnst. Sá, sem fer til Afríku eða Asíu o. s. frv. til aS breiöa út kristindóm, hann á aS setja sig svo vandlega sem honum er frekast unnt inní trúbrögS þjóSarinnar, sem hann æt’iar aS starfa hjá — grafa upp kristindóminn í þeim trúarbrögSum, því kristin- dómr er í öllum eSa flestum trúarbrögSum heimsins, ef vel er leitaS, — eg er í engum vafa um þaS, — og kenna hann svo, en í búningi þjóSarinnar eigin trúarbragSa sem mest aS hœgt er, — meS öSrum orSum verSa spámaSr og frelsari þeirrar þjóSar, þó ef til vill í smáum stýl s.é, og þá auSvitaS komast í samband viS þjóSarinnar eigin „kristnu“ menn, sem munu vera margfalt fleiri en okkr dettr í hug* og vinna í satnbandi viS þá. —• Þetta er dœmi ti!l aS reyna aS gjöra þér skiljanlegt, hvaS eg meina. Spíritisminn getr veriS góSr til aS gefa manni grun um, aS til sé eitthvaS annaS en þaS, sem sýnilegt er allra augum — þeim sem ekki hafa þann- grun áSr—; en maSr kemst ekki langt meS honum hvaS snertir fróSleik um andlega hluti; þaS hiiýtr aS vera reynsla fléstra, sem viS hann fást tíí lengdar. En menn hætta nú aS efast um veruleik fyrirbrigSanna, nema þeir, sem fáfróSir eru í þeim söku.m. Júbil-minning einstakleg. 21. Ágúst 1912 voru rétt tuttugu og fimm ár liSin frá því, er séra N. Steingrímr Þorláksson tók prestvígslu. Sú athöfn fór fram í kirkju Víkr-safnaSar aS Mountain í NorSr-Dakota, fyrstu kirkju, sem íslendingar komu sér upp hér í Vestrheimi, og bar þann mán- aSardag þá — áriS 1887 — upp-á sunnudag (11. sd. e. trín.ý. Séra Steingrímr er fyrstr allra, sem prestvígzt hafa innan kirkjufélags vors hinu íslenzka lúterska. Selkirk-söfnuSr, sem hann hefir um mörg ár þjónaS í kennimannlegu embætti, hélt nú — aS kvöldi miS- vikudags 21. Ágúst — hátíS all-mikla til minningar þess atburSar, er séra Steingrímr gekk inn-í prestskapinn fyrir fjórSungi aldar. Fyrst var guSþjónusta í kirkju safnaSarins, sem ritstjóri blaSs þessa (J. Bj.j stýrSi; sami maSr prédikaSi þá einnig og hafSi fyrir texta 6. kap. í spádómsbók Esajasar og þessi orS Pétrs í sögunni um um- myndan Jesú á fjallinu JMatt. 17.): „Gott er, aS vér erum hér, herra!“ — Jhorfurnar fyrir mann þann, er gjörist boSberi guSs orSs). HafSi sá, er nú prédikaSi, forSum framkvæmt prestvígslu séra Steingríms. Eftir guSsþjónustuna var fjöl- mennt og mjög ánœgjulegt veizlu-samsæti, sem Selkirk-íslend- ingum öllum og mörgum öSrum var boSiS til, meS rœSuhöldum og söng. Séra Steingrími var hjartanlega þakkaS fyrir vel og trú- lega unniS verk á liBnum árum og honum ásamt konu hans aS mak- legleikum sýndr mikill sómi, meSal annars meS rausnarlegri gjöf Jgöngustaf og gull-peningumj. Blessunaróskir þeim hjónum til

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.