Sameiningin - 01.08.1912, Blaðsíða 27
í Selkirk, þarsem faðir hennar hafði áSr verið grafinn. Móðir
hinnar iátnu meyjar og systkini hafa almenna hluttekning í sorginni.
eftir ástkæra dóttur og systur.
Sunnudagsskóla-lexíur. (G.G.)
Lexía i. September 1912: DauSi Jóhannesar skírara — Mark.
6, 14—29.
14. Og Heródes konungr frétti þetta — því nafn hans var
oröið heyrin-kunnugt — og hann sagSi: Jóhannes skírari er
risinn upp frá diauiöum, og þessvegna eru kraftarnir máttugir í
honum. 15. En aðrir sögöu: Þaö er Elías; og aörir sögöu:
Hann er spámaör, rétt sem einn af spámönnunum. 16. En er
Heródes heyröi þetta, mælti hann: Jóhannes, sem eg lét háls-
höggva, hann er uipp.risinn. 17. Þivti sjálfr hafði Heródes sent
menn og tekiö Jóhannes' höndltm og fjötraö hann í varöhaldi
vegna Heródiasar, konu Filippusar bróöur síns, þvi hann hafði
gengið aö eiga hana; 18. því Jóhannes sagði viöi Heródes: lÞ|ú
mátt ekki eiga konu bróöur þíns. 19. En Heródiías bar illan hug
þl hans og vildi deyða hann og gat þaö ekki, 20. því Heródes
óttaöist Jóhannes, þarsem, hann vissi, aö hann var maör réttlátr
og heilagr, og verndaöi hann; og er hann haföi hlustaö á hann,
komst hann i mikinn vandá, og meö ánœgju hlustaöi hann á
hann. 21. Og er hentugr dagr kom, er Heródies á afmælisdegi
sínum gjörði veizlu gœð.ingum sínum, hershöfðingjum og helztu
mönnum í Galíleu, 22. og dóttir sjálfrar Heródíasar kom inn og
dansaöi, geðjaðist hún Heródesi og þeim, er sátu aö borðum
með honum, og konungrinn sagði við stúlkuna: Bið mig hvers-
þú v|ilt, og eg mun veita þér; 23. og hann hét henni meöi eiði:
Hvers þú beiðist af mér, það mun eg veita þér, allt að; helmingi
rikis máns. 24. Og hún gekk út og spurð’i móður sína: Um
hvað á eg aö biðja? En hún mælti: Um höfuö jíó'hannesar
skírara. 25. Og jafnskjótt kom hún með skyndi inn-til kon-
ungsins, bað hann og mælti: Eg vil, að þú þegar i stað gefir
mér á fati höfuð Jóhannesar skírara. 26. Og Þótt konungr yrði
mjög hryggr, villdi hann ekki óviröa hana sökum eiðanna og
boðsmannanna. 27. Og konungr sendi þegar einn varSmanna
sinna og bauð aS færa sér höfuS hans. 28. Og hann fór og hjó
hann í varShaldlnu, og kom meS höfuS hans á fati og fœrSi
stúlkunni, og stúlkan fœrSi þaS móSur sinni. 29. Og er læri-
sveinar hans heyröu þetta, komu þeir og tóku lík hans, og lögðu
það í gröf.
Les: Matft. 14, 1-12; Lúk. 9, 4-9. — Míinnistexti: Vertu
trúr allt til dauSa, og eg mun gefa þér lífsins kórónu—Opb. 2, 10.
HrœSsla Heródesar (14-18). Hetódes var hrædd'r, af því