Sameiningin - 01.08.1912, Side 28
i88
hann var sekr. ÞaS var glœpr Heródesar, sem var „risinn upp
aftr“. Vér getum ekki sjálfir jarösett illvenk vor. Guft einMi
getr afmáö þaut — Jóhannes prédika’ði hisprslaust móti öljlium
syndum án alls manngreinarálits. Slíka prédikara þurfum vér
nú á dögum. Heródes kaus heldr að þagga prédikarann niíSr
en að láta af srynd sinni. En rödd prédikarans varö' þeim miun
hærri eftir-á, í samvizku Heródesar Jsjá 14. og 16. v.J.
Hatr Heródíasar (19-25. v.J. HerÓdes óttaðist Jóhannes,
en Heródías 'hataði hann útaf umvöndun hans. — Og Heródes
varS að látaj undán. Óttasleginn karlmaðr bugas;t ætíS fyrir
hatrsfullum kvenmanni. — Sjáum, hvernig ein syndin býS,r ann-
arri heim hjá bátSum í þessarri frásögu.
Sigrlaun Jóhannesar (26.-29. v.J. Heródes sver syndsam-
legan eiö — og heldr hann. Eiösvariö loforð um aSi gjöra rangt
er 1 raun og veru meinsœri, og verðr því syndin enn meiri, ef
sJíkt loforö er haldiö. — Sigrlaun Jóhannesar, einsog margra
annarra guösmanna, var pislarvættisdauði.
Lexía 8. Sept.: Úitsending postulanna — Matt. 9, 35— 10, 15;
10, 40—-ii, 1.
9, 35. Olg Jesúsí fór um allar borgirnar og þörpin, kenndi
í samkundum þeirra og prédikaSi fagnaðarboöskap ríkisins og
læknaöi hverskonar sjiúkdóma og hverskonar krankleika. 36.
En er hann sá mannfjöldann, kenndi hann i brjósti um þá, því
þeir vora hrjáöir og tvístraöir, einsog sauöir, er ekki hafa hirði.
37. Þá segir hann viö lærisveina sína: LTppskeran er aö sönnu
mikil, en verkamennirnir fáir; biðjiö þvi herra uppskerunnar,
að hann sendi verkamenn til uppskeru sinnar.
10, 1. Og hann kall'aði til sín þá tólf lærisveina sína, og gaf
þeim vald yfir óhreinum öndum til að reka þá út, og til aö. lækna
hverskonar sjúkdóma og hverskonar krankleLka. 2. En nöfn
þeirra tólf postula eru þessi: Fyrstr er Símon, sem Pétr kall-
ast, og Andrés bróðir hans. Jakob Zebedeus son og Jóhannes
bróðir hans; Filippus og Bartóilömeus; Tómas og Matteus, toll-
heimtumaörinn, Jakob Alfeusson og Taddeus; 4. Símon Kananei
Og Júdas ískaríot, sá hinn sami, er sveik hann. Þessa tólf
senclii Jesús út frá sér, bauð þeim og sagði: Earið ekki á veg
heiðingja og gangið ekki inn-í nokkra borg Samverja; 6. en
farið 'heldr til týndra sauða af húsi ísraelk. 7. En á ferðum
yðar skuluð þér prédika og segja: Himnaríki er í nánd. 8. Lækn-
ið sjúka, úppveUið dauða, hremsið líkþváa, rekið út djöfla;
ókeypsis hafið þér meðtekið, ókeypis skidnð þér af hendi láta.
9. Fáið yðr eigi gull né silfr né eirpeninga í belti yðar; 10. eklci
mal til ferðar, né tvo kyrtla né skó né staf, því verðr er verka-
miaðrinn fœðis síns. xi. En í hverja þá borg eða þorp, sem þér
komið, þá spyrjizt fyrir, hver sé maklegr þar, og dveljizt þar,