Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1912, Side 29

Sameiningin - 01.08.1912, Side 29
i8g þangja5-til þér fariö burt. 12. En er þér gangiðj inn-í búsiS, þá heilsiS þvi,; 13. og sé húsiö máklegit, þá komi friör yöar yfir þa'ð1; en sé þaö ekki maklegt;, þá hverfi friðr yöar til yðjar aftr. 14. Og sé sá nokkur, sem eklci vill meötaka ySr og ekki heldr hlýSa á orS ySar, þá fariS burt úr því húsi eSa þeirri borg og hristiS cfuftiö af fótum ySar. 15. Sannlega segi eg ySr; Bærilegra rmm landi Sódómu og Gómorru verSa á dégi dómsins en þeirri borg. Les: Mark. 6, 7-12; Eúk. 9, 1-6. — Minnistexti: H'ver, sem meötekr yðr, meðtekr mig, og hver, sem meðtekr mig, meðtekr þann, er sendi mig. Þörf á fagnaðarboðskapnum (g, 35-37^. Verk Jesú er þrenns'konar — hann kenndi, prédikaSi og læknaði. Hann prédikaði, eða boSaði nálægS guSs ríkis, kenndi sannindi ríkisins, og lœknaði til aS sanna nákegS ríkisins og til að sýna gœSi þess!. Hann kenndfi i, brjósti umi fólkiö og leitaSi það' uppi. Slíkt hiS sama þarf hver verkamaör i vmgarSi Krists að gjöra. Verka- mennirnir fáir. Nógir fást, sem vilja ríkja yfir öðrum, réka þá áfram, deila um völd og uim allt anna'Si undir sólinni, en færri, isem vilja þjóna, vernda, leiSbeina og grœSa. Postularnir kvaddir til verks (10, i-8þ ASeins sendir tjl ísraelsmanna. Timinn til' aS boða Krist meöal heiSingjanna var ekki enn kominn — kom ekki fyrr en eftir friSþægingar- dauSa hans og upprisu. Verkefni þeirra var aö prédika, lækna, hreinsa, lífga, leysa úr ánauS illra anda. Sama verk er öllum trúboðum enn gefiS. Postulunum leiðbeint (9.-15. vj. Þeir áttu sem miinnst aS hafa meðferðis, bæöi.til þess. aS farangr seinkaði ekki ferSum þeirra, og eins fyrir þá sök, að þeir voru verkamenn gu.Ss og áttu aS treysta1 því, aS guS myndi1 sjá þeim borgið. ÞangaS sem guð kalflar oss til verks, getum vér ókvíSnir farið. Þeir áttu ekki aS fyrirverSa sig, þótt þeir lifSi þannig á því, er þeim áskotnaS- ist á ferSánni, „því verSr er verkamaSrinn fœðis sins“. Þeir áttu aS spyrjast fyrir um maklega menn — guSrœkna og vandé aSa —• en ekki auSuga, fremr en verkast vildi. Þeir áttu ekki aS eyða tíma sínum1 í aS ganga hús úr húsi til aö eta og drekka. Vildi ek'ki einhver borg meðtaka kenning þeirra, áttu þeir aS skilja þar viS meö opinberri viSvörun. Lexía 15. September: Dómr og miskunn — Matt. u, 20-30. 20. Þá tók hann aS ávita borgirnar, þarsem hann hafSi gjört flest kraftaverk. fyrir þaö, að þær hefSi ekki gjört iSrun: 21. Vei þér, Kónazín! vei þér, Betsaida! þvi hefSi þau krafta- verk gjörSi veriö í Týrus og Sídon, sem gjörzt hafa í ykkr, hefSi þær fyrir löngu gjört iörun í sekk og ösku. 22. Þó segi eg ykjkr, aS Týrus og Sídon mun veröa bærilegra á dómsdegi en

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.