Sameiningin - 01.08.1912, Side 31
l9x
L,exía 22. S'ept.: Firnm þúsunclir mettaöar — Mark. 6, 3044.
30. Og postulamir komu saman til Jesú, og þeir sögöu iion-
újm frá öllu, er þeir höfíSu gjört, og öllu, er þeir höf'Súi kennt.
31. Og hann segir viö þá: Komiö þér nú sjálfir einir saman á
óbyggSan stah og hvílizt um stund, — því margir voru komandi
og farandi, og þeir höfSu ekki svo mikiö sem næði til aS matast.
32. Og þeir fóru burt á bátnuni á óbyggöan staS, einir sér. 33.
0]g menn sáu. þá fara burt, og margtir þekktu þá; og menn
streymdu þangaö saman fótgangandi frá öllum borgunum og
lcomu á undan þeim. 34. Og er hann steig af skipi, sá hann
mikinn mannfjölda, og hann kenndi 1 brjósti um þá, þvi þeir
voru sem sauöir, er ekki hafa iiiröi, og hann tók a'öl kenna þeim
margt. 33. Og er mjög var oröiö áliðiö dags, komu til hans
lærisveinar hans og sögðu: Staörinn er óbyggðr og þegar mjög
liöiö á daginn. 36. iját þá fara frá þér, svo þeir geti fariö í
sveitabýlin og í þorpin hér um kring og keypt sér eitthvað til
matar. 37. En hann svaraöi og sagði viö þá: Gefið þér þeim
aö eta. Og þeir segja viö hann: Eigum vér aö fara og kaupa
hrauö fyrir tvö hundruð denara, og gefa þeim aö eta? 38. En
hann segir viö þá: Hve mörg brauö hafið þér? Farið og
gætið að. Og er þeir höföu athugaöl þaö, segja þeir: Fimm,
og tvo fiska. 39. Og hann bauö þeimi aö láta alla setjast niör i
grœngresið, hvert mötuneyti fyrir sig. 40. Og þeir settust niðr
í flokkum, hundraö í sumum, en fimmtíu í suinum. 41. Og
hann tók fimm. brauöin og fiskana tvo og leit upp til himins,
blessaöi og braut brauðin, og fékk lœrisveinunum, til a3 bera
þau fram fytrir þá; og fiskunum tveim skifti hann meöal allra;
42. og allir ncyttu og urðu mett-.r. Og þeir tókui upp brotnu
brauðin,, tólf karfir fullar, og einnig fiski-leifamar. 44. Og
þeir, sem brauöanna neyttu, voru fimm þúsundir karlmanna.
Les: Matt. 14, 13-21; Lúk. 9, 12-17; Jóh. 6, 1-13. — Minn-
istexti: Bg em brauð lífsins — Jóh. 6, 35.
Mannfjöldinn le'tar til Jesú 030.-34. v.J. Postularnir koma
nú heim aftr úr trúboðs-för sinni. Þeir segja honum frá öllu,
sem þeir höföiu gjört, og öllu, sem þeir höfðu kennt (30. v.J.
Ef vér iöulega gjöröum þaö sama. þá mvndumi vér vanda betr
framferði vort og kenningar. Jesús, dauðþreyttr vegna sifellds
átroðnings, sem mannfjöldinn veitti honum, og lærisveinarnir,
iþreyttir eftir leiöangrinn, leita hvíldar yfir-um Genesaret-vatn;
en mannf jöldinn verör á undan þeim og mœtir þeim hinum-
megin. Og hér sjáurn vér hinn óumrœðilega .kærle'k Jesú.
Hann hvorki ávítar mennina, né rekr þá burt, né flýr frá þeim
að nýju, heldr kennir í brjósti um þá, og tekr þegar að likna
þeim og kenna ^34. v.J.
Mannfjöldinn hungraðr ("3 3.-38. v.). Hér sjáum vér, hve
mikiö mannfjöldanum fannst til um Jesúm; þeir fylgja 'honum