Sameiningin - 01.08.1912, Page 32
192
nestislausir út-í óbyggðir. Jesús vill umbuna þeim fyrir þessa
sjálfsafneitun, og nota tœkifœriö um leiö til þess aö kenna
lærisveinum sínuim og öllum heimi 'dýrmæta lexiu.
Mannfjöldinn mettaðr ^39.-44. v.J. I/ærisveinarnir hlýSa
Jesú, og láta fólkið setjast niör. Þó höföu þeir enga hugimynd
um, aö hann gæti mettað allan mannfjöldann. Hér ikem.r fram
hjartalag það, sem er grunidvöllr kristinnar trúar. — óbifanlegt
traust til Jesú, hvort sem vér skiljum hjálparráö! hans eða ekki.
Mannfjöldinn hlýddi Jesú líka — „1 blindni", einsog vantrúar-
menn myndi segja — og mannfjöldinn var mettaör. Þeir hefö.i
orðiö aö fara hungraöir á burt, heföi þeir fariö eftir eigin skyn-
semi, þvert ofan-í boö Jesú.
L,exía 29. Sept: Yfirlit yfir ársfjórðunginn. — Minnistexti:
Orðin, sem eg hefi talaö viö yðr, eru andi og eru líf—ijóh. 6, 63.
Bezt er aö láta börnin sjálf setja fram í stuttum málsgrein-
um), kjarnann í hverri lexíu ársfjórðungsins. Þetta, sem fyjlgir,
er aðeins ætlað sem bendingar eða sýnishorn:
Lexía 7. Júlí: Engin synd ófyrirgefanleg nema ein —. synd-
in á móti heilögum anda.
Lexta 14. Júlí: Gætiö að yör, hvemig þér heyrið guös orð.
Lexía 21. Júlí: Kirkja drottins vex og dafnar þrátt fyrfr
ófullkomleika vorn og hálfvelgju.
Lexía 28. Júlt: Sá dagr mun koma, aö hið illa verðr algjör-
lega skilið frá hinu góða.
Lexía 4. Ágúst: Guðs riki er dýrmætr fjársjóðr og dýr
perla.
Lexía 11. Ágúst: Jesús getr lægt storma lífsins og leyst
menn úr ánauö djöfulsins.
Lexía 18. Ágúst: Jesús hefir meára mátt en gröf og dauði.
Lexía 25. Ágúst: Jesús er hinn smurði drottins ('MessíasJ.
Lexta 1. September: Sá, sem er guöi trúr, hJýtr hatr illra
manna.
Lexía 8. September: Sá, sem er erindsreki Krists, á að
flytja boöskap guös rikis, lækna sjúka, hreinsa Mkþráa, bjarga
frá dauðanum, stökkva burt illþýöi djöfulsins, og láta af handi
ókeypis það, sem hann hefir ókeypis meðtekið.
Lexía 15. September: Því bjartara sem ljósið er, þvi meiri
er sekt þeirra, sem hafna ljósinu.
Lexía 22. September: Jesús Kristr er guðdúmleg persóna
og hefir guðdóimlegan mátt til að Mkna.
Lexia 6. Október: Jesús gengr á vatninu — Mark. 6, 45-56.
45. Og jafnskjótt neyddi haiin lærisveina sína ttl) að fara út-
1 bátind og fara á undan sér yfirum til Betsaida, meðan hann
sjálfr kœmi mannfjöldanum frá sér. 46. Og er hann hafði
kvatt þá, fór hann burt til fjallsins að biöjast fyrir. 47. Og er
kvöld var komiö, var bátrinn á miöju vatninu, en hann eínni á