Sameiningin - 01.08.1912, Síða 34
194
síðusitu lexíuj. Markús skýrir frá orsök þessarrar trúarleysis-
undrunar„hjarta þeirra var forhertSama forheröingin
gengr aS mörgum svo kölluSum lærisveinum Krists enn 1 dág.
!Þjeir leggja lítinn semi engan trúnatS á kraftaverka-sögurnar.
Jesús mœtir enn mannfjölda, sem leitar líknar hans (54--S6-
v.ý. IÞiegar vestr-yfir kemr, til Genesaret, mœtir enn mikill
mannfjölldi Jesú, og kemr til hans me'S' alla sjúka menn til þeas
að hann líkni iþeim. Betr aö menn nú á dögum legði eins mikiS
á sig til aö leita upp alla vanheila menn og fœra þá til Jesú.
Lexía 13. Október: Hreinir og óhreinir — Afark. 7, 1-13.
1. Og aiö honura safnast Farísear og nokkrir af frœöi-
mönnunum, er kommir voru frá Jerúsalem, 2. og höfðu
séö, að nokkrir af lærisveinum hans neyttu matar
meö vanhelgum höndúmi, þaö er aö segja: óþvegnum; —
3. því Faríseár og allir Gyöíngar eta ekki, nema þeir taki rœki-
lega handlaugar, og fylgja þeir 1 því setningum fyrri tíöar
manna; 4. og er þeir koma frá torgj, neyta þeir ekki matar,
niema þeir þvoi sér. Og margt annaö er þaö>, er þeir hafa bund-
izt aö gæta: þvottr á bikurum og könnurn og eirkötilumi- 5. Og
Farísear og frœöimennirnir spyrja hann: Hví fylgja lærisve.har
þínir ekki setninguni fyrri tíðar manna, heldr neyta matar með
vanhelgum höndum? 6. Og hann sagði við þá: Vel hefir Bsajas
spáð um yðr, þér hrœsnarar! Binsog r.tað er : Lýðr þessi heiðr-
ar mig með vörunum, en hjörtu þeirra eru langt frá mér. 7. Og
til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna lærdóma, ,sem eru
manna boöorð. 8. Þér skeytiö ekki boöum guös, en haldiö fast
viö setningar manna. 9. Og hann sagöi viö þá: Dável ónýtiö
þér boö gu'Ös, til þess þér getiö haldiö yöar eigin setningar! 10.
Þlví Móses sagöi: Heiðra föðUr þinn og móöur þína, og: Hver,
sem formæjlir föður eða móöur, skal deyja. n. En þér segið:
Ef maör segir viö fööur sinn eöa móö'ur sína: Þaö, sem þér
heföi getaö orðiö til styrks frá mér, er korban, það er aö segja:
heitfé, þá leyfiö þér honum ekki framar aö gjöra neitt fyrir föö-
ur sinin; eöa móöur sína, 13. og ónýtiö þannig orð guös með
setningum1 yöar, er þér hafið sett; og margt annað gjöriö þér
þessu Mkt.
Les: Matt. 15, 2-20. — Minnistexti: Því ekki er guðs ríki
matr og drykkr, heldr réttlœti og friðr og fögnuðr í heilögum
anda — Róm. 14, 17.
Korban (11. v.j þýðir „gjöf“ eöa „heitfé<<:. Samkvæmt
mannasetningum þeirni, sem textinn talar um, var hver hlutr,
sem eitt .sinn var búið að> kalla korban, oröinn heitfé drottins.
Ef einhver maör vildi komast hjá að1 ala önn fyrir foreldrum
sínum, þá kallaði hann allar eigur sínar korban, og mátti þá ekki
gefa nokkrum eigumar eöa nokkrum nokkurn hluta þeirra.
Aðfinnslúr Farísea og frœðimanna (1.-5. v.J. Farísear