Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1912, Síða 35

Sameiningin - 01.08.1912, Síða 35
T95 voru komnir langt aS, ekki til aíS læra, heldr til aö finna eitt- 'hvað, er þeir gæti sett útá. Handaþvottr sá, Siem þeir vandlættu útaf, var ekki bo.ðinn í lögmáli Mósesar, heldr í bo’Sorðavef þeirn, sem kennimenn Gyðinga smásaman ófu utan-um lögmálib. iÞ.vottr sá var gjörSr fyrir siðasakir, en ekki vegna hreinlætis. Jesús Svarar Faríseum C6.-13. v.j. Jesús bendir þeim á gUlbsdýrkun þá, er þeir höfðtu vanrœkt, guörœkni hjartans (ó.y.J. Hér hefir Jesús fyrirfram svarað kenningum ‘nýju guðfrœð- innar’ um, lögmálsbœkr gamla testamentisins: Hann kalilar lög Mósesar afdráttariaust „boð guðs“ f8.-io. v.J. Hann bannar oss ekki að fylgja mannlegum lög.um eða venjum, nema slikt sé gagnstœtt lögmáli guðs. „Góð minninig enga gjörir stoð, gildia skal meira drottins boð.“ ------o------- í heimatrúboðssjóð kirkjufélagsins kvittast fyrir: St. Jóhannesar söfn....................................$20.00 Swan River söfn.........................................90.00 Davíð Jónsson, Edinburg, N.-D...........................10.00 í heiðingjatrúboðssjóð : Frá Fjalla söfnuði......................................$7.12 lón J. Vopni. BEN HÚR. (Sjötta bók.) 9 ANNAR KAPITULI. ® Mœðgurnar líkþráu. „Kona af ísraels fólki, sem hefir verið kviksett pieð dóttur sinni. Veit okkr hjálp bráðlega; annars deyjurm við.“ „Þannig hljóðaði svarið, sem Gesíus, fangavörðrinn, fékk úr klefanum, sem merktr er með tölunni VI á hinum endrbœtta uppdrætti hans af fangelsinu. Lesendr hafa víst rennt í það grun, er þeir heyrðu orð þessi, hver börn óhamingjunnar það myndi vera, sem rödd þessi kom frá, og hafa eflaust sagt með sjálfum sér: „Loksins bólar þar á móður Ben Húrs og Tirzu systur hans.“ Og svo var það í raun og veru. Morguninn sama sem þær voru handteknar, átta árujm áðr en hér er kornið í sögunni, hafði með þær verið farið í Fanga-turninn, þarsem Gratus ætlaði að koma þeirn fyrir og láta þær hverfa. Hann hafði kosið Turninn til þessa ^ fyrir þá sök, að um þann stað annaðist hann beinlínis

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.