Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1912, Side 36

Sameiningin - 01.08.1912, Side 36
196 sjálfr fremr en nokkurn annan. Og klefann VI haföi hann ® þar sérstaklega útvaiiö fyrir þær, bæöi af því að hœgra myndi að láta fyrnast yfir tilveru hans en nokkurs annars af fangelsisklefunum, — og í annan stað sökum þess, aö sá klefi var gagnþrunginn af líkþrár-sóttnæmi. Því til- gangrinn var, að koma föngum þessum fyrir þarsem þeir ekki aðeins væri vel geymdir, heldr og þarsem vitanlegt var að þeir hlyti aö deyja. MeS þær mœögur var því fariS þangaö niSr af þrælum um nótt, þá er engir voru viS- staddir, sem boriö gæti um þaö, hvaS veriS væri aS gjöra. Til þess svo aS fullkamna villudóms-tiltœki þetta hlóöu sömu þrælarnir upp múrvegg í klefadyrnar. AS því búnu voru þeir skildir hver frá öSrum og látnir burt fara þangaS sem aldrei myndi til þeirra spyrjast. Gratus tók þaS ráö fremr en nokkurt annaö, aS láta þær mœSgur þarna í jörö niSr, þarsem enginn var vafi á aS þær myndi deyja, enda þótt langt yrSi dauðans aS bíSa. MeS því móti varö komizt hjá ákæru. Og fceri svo mót von, aS þær fyndist, þá þótti honum sýnt, aS munr hlyti aS verSa á því gjörSr, aS þessi hegning var yfir þær látin ganga, og hinu, aö lífláta þær beinlínis. Myndi svo þaö, sem hann gjörSi, aS líkindum á einhvern hátt mega réttlæta. Til þess aS líf þeirra fengi sem lengst treinzt útvaldi hann sakamann einn, sem hann hafSi látiS blinda og skera’ úr tunguna, lét hann í klefa þann, sem var sá eini, er innangengt var úr í klefa þeirra mœSgna, og fól honum þaS hlutverk aS koma til þeirra mat þeim og drykk, er þeim var skammtaSr. Meö engu móti átti mannaumingi sá þess neinn kost aS segja nokkr- um frá leyndarmáli þessu, né heldr kynnast svo föngunum eSa honum, sem lét þennan refsidóim yfir þær dynja, aS hann síSar gæti til þeirra sagt. MeS því aS láta líta svo út sem hér væri veriö aS hegna morSingja-hyski nokkru var vegr til þess greiddr, aS gjöra mætti fasteignir Húrs- ættar upptœkar, þótti alls ekkert af þeim auSœfum væri nokkurn tima látiS renna í ríkisfjárhirzluna í Rómaborg. Messala hinn rómverski hafði hér lagt á ráö meö Gratusi. SíSasti þáttr hrekkjaráðsins var þaS, aS Gratus vék gamla fangaveröinum algjörlega frá embætti, — þó ekki fyrir þá sök, aS þeim manni væri kunnugt um þaS, sem gjört hafSi verið, því um þaS vissi hann ekkert, heldr sök- um þess, aS hann aS sjálfsögSu þekkti fyrirkomulag fang- elsisins neSan-jarðar út-í æsar, og myndi því nálega ó- mögulegt aS halda gjörSum þessuim leyndum iyrir honum. MeS meistaralegu hugviti lét því landstjóri gjöra nýja upp- drætti handa fangaverSinum nýja, og var þar einsog vér höfum séS algjörlega hlaupiS yfir klefann VI. Þá er hinn nýi fangavörSr hafSi tekiö viS uppdrætti þessum með fyrr- ®

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.