Sameiningin - 01.12.1916, Qupperneq 33
319
hafSi fært honum. Hann sótti blaSiS, las sálminn meS athygli og
settist svo niSur viS organiS og fór aS leika á þaS. Hljómfagrir
tónar ómuSu um alt húsiS, sterkir og hreinir. Smámsaman urSu þeir
þýSari og blíSari, eins og þeir væri aS leita samræmis viS hugsan-
irnar og tilfnnngarnar, sem ljóS prestsins höfSu vakiS í sál tón-
skáldsins. Og þá v'arS til lagiS fagra viS jólasálm Jóseps Mohr,
sem síSan hefir veriS sungiS á jólunum í kirkjum og höllum og
hreysum, — sem vekur hugljúfar bernskuminningar í hjarta öld-
ungsins og kemur mönnurn og konum til aS hugsa “heim” til bernsku-
heimilisins, þar sem þau nutu barnslegrar jólagleSi meS elskuSum
foreldrum viS tóna jólasálmsins gamla og kæra, sem aldrei fyrnist.
ViS þann sálm kannast hvert kristiS barn. Hann byrjar á þessu
versi:
Heirns um ból helg eru jól;
signuS mær son GuSs ól,
frelsun mannanna, frelsisins lind,
frumglæSi Ijóssins, en gjörvöll mannkind
meinvill í myrkrunum lá.
Dásamleg bænheyrsla.
Fyrir nokkrum árum hrepti Allan-línu skipiS “Peruvian” óveSur
mikil á leiSinni frá Liverpool til St. Johns, Newfoundland. Hafís-
rek braut tvö blöS af skrúfunnni, og stormar hröktu skipiS langt úr
leiS, svo aS þaS var orSiS nokkrum dögum á eftir áætlun. Loks var
veSriS nokkuS fariS aS lægja, en ósjór var enn mikill, og skipstjór-
inn, sem vissi vel hve mörg mannslíf höfSu fariS í sjóinn viS strend-
ur Newfoundlands, var snemma morguns kominn upp á stjórnarpall-
inn, og litaSist um hvort nokkrir bátar væru þar í sjávarháska. AS
nokkurri stundu liSinni sá hann beint fram undan lítinn sk:psskrokk,
sem var aS mestu leyti í kafi, og neySarflagg hafSi veriS dregiS
þar upp.
Á því skipi v'oru 8 menn. Löng hafSi þessi nótt veriS þeim, þar
sem þeir höfSu leitaS skýlis í brotnu þilfarshúsinu, aS frarn komnir
af hungri og vosbúS. Sjö sólarhringar voru liSnir síSan óveSriS
hafSi skolliS á og brotiS siglutréS og sópaS öllu, sem laust var, af
þilfarinu. Þá hafSi hrakiS frá landi, og þeir vissu aS þeir voru ekki
í skipaleiS. SkipiS var fiskiskip og hét Nakomis. Skipstjórinn var
trúaSur maSur, og hann hafSi beSiS GuS þess heitt, aS senda þeim
eitthvert skip til hjálpar. Um miSnætti sagSi hann stýrimanninnum,
aS hann væri viss um aS hjálpin væri á leiöinm; hann sagSist hafa
séS greinilega í svefni Allan-línu skipiS Peruvian stefna á þá, og
Harrison skipstjóra á stjórnarpallinum. Undir morguninn sofnaSi
hann aftur; en svo stökk hann alt í einu upp og mælti: “GuSi sé
lof! Okkur er borgiS!” Skipverjar söfnuSust aliir saman kring
um hann, því þeir héldu, aS hann væri orSinn óSur; en hann sat viS