Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1916, Side 34

Sameiningin - 01.12.1916, Side 34
320 sinn keip, þó a'S þeir fullvissuSu hann um, aS Peruvian hefSi átt að koma til St. Johns fyrir alt aS því viku. En skipstjórinn gaf því engan gaum, heldur fór út til þess að litast um. Og nú var það enginn draumur. Harrison skipstjóri á Peruvian hafSi séö til þeirra og látið draga upp merki þeim til leiS- beiningar. Svo Var ilt í sjóinn, aö þaS var komiö fram yfir hádegi. þegar búiS var að ná öllum skipbrotsmönnunum yfir í hitt skipiö, og þar var alt gjört sem unt var, til þess að hjúkra þeim sem bezt. Nokkru seinna átti maSur tal við Harrison skipstjóra um þenna atburS, og sagSi þá vi'S hann: “Var þetta ekki undarleg tilviljun ?“ “Nei,” svaraöi Harrison, “þaö var guöleg forsjón. Eg var oröinn sex dögum á eftir áætlun og kominn 180 mílur úr leið. Þaö er eng- inn efi á því, aö eg var sendur þangað til þess aS bæn mannsins yröi veitt. Sjókortiö mitt sýnir, aö heila tvo sólarhringa haföi eg stefnt eins beint þangaö sem fiskiskipö v'ar, og þó aö eg hefSi vitað af því. Þaö er mikill heiöur, aö vera látinn fara slíka för.” — Þaö er sagt, aö um engan kjörgrip þyki skipstjóranum vænna en verölaunapen- inginn, sem stjórnin veitti honum fyrir björgunina. “Þá hrópuðu þeir til Drottins i neyð sinni, hann bjargaöi þeim úr angist þeirra.------ Þeir sem fóru um hafiö á skipum, ráku verzlun á hinum miklu vötnum, þeir hafa séö verk Drottins og dásemdir hans i djúpinu.”—Sálm. 107, 6. 23. 24.— „NÍTT KIKK Jl’ISl.Af)", hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristi- lega menning, 18 arkir á ári, kemr út I Reykjavík undir ritstjórn hr. f órhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér 1 álfu 75 ct. Fæst 1 bóka- verzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg. ■'BJAItMI", kristilegt heimilisblaS, kemr út í Reykjavlk tvisrvar & mánuói. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér I álfu 75 ct. árgansr- inn. Fæst í bókabúS H. S. Bardals I Winnipeg. „EIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta Islenzka tímaritiC. Kemr út 1 Kaupmannahöfn. Ritstjóri dr. ValtVr Guómundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal I Winnipeg, Jónasi S. Bergmann ft GarÓar o. fl. “SAMKININGIN” kemur út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Veró einn dollar um árió. skrit'si tí5' Williarr. Ave.. Winnipeg, Canada.—Hr. Jón J. Vopni er féhiróir og ráSsmaSur “Sam.”—Addr.: Samciiiingin, P. O. Box 3144, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.