Sameiningin - 01.06.1928, Blaðsíða 12
170
þar öllu og í hans nafni yrðum vér mennirnir að biÖja. Sama
vitnisburð bera aðrir þessara manna.
Nú hefi eg ekki vikiS aS þessu vegna þess a8 eg telji sannað
aS nokkurar vísbendingar um annaS líf hafi komiS þá leiS, sem
nú var nefnd. Miklu iíklegra tel eg aS þaS, sem þessir bræSur
álíta aS þeir fái sem fréttir "handan aS,” sé tilorSiS “ósjálfrátt” í
þeirra eigin sál. En þaS hefir sýnt mér það, aS þegar aS menn
þrá og leita aS því, sem heilagt er og eilíft, þá kemst hugur þeirra
ekki annaS en til Krists. Þeir leita i huga sér, aS því sem full-
komiS er, þvi sem mannleg sál verSi aS lúta sem æSsta valdi. ÞaS
sem þeir áSur hafa þekt til Ivrists af afspurn, og þeir flestir eitt
sinn liafa trúaS og átt sem sitt æSsta og bezta. kemur þá í meS-
vitund þeirra, án þess þeir geri sér grein fyrir því, og þeir geta
ekki annaS en þreifað á Jesú, því hann er hámark alls þess, sem í
huga þeirra hefir komiS; þangaS og ekki lengra kemst mannleg
hugsun, hvort sem hún vill eSa ekki, þegar hún leitar hins guSlega.
Þetta er mér sönnun þess, aS alt verSi aS lúta Kristi, alt
mannlegt verSi aS gefa sig undir drottin-vald hans hvort sem þaS
vill eSa ekki. Menn finna enga aSra leiS, þó þeir vilji. Alt í sálum
mannanna, sem stefnir til himins, verSur aS viSurkenna: Kristur
alt.
1 trúarjátningunni postullegu hafa meS öSru dýrmætu
geymst, frá elztu tíð kristilegrar trúarvitundar, tvö dýrleg orS,
sem eg minist i þessu sambandi. Þau eru bæSi eins og geislar,
sem stafar út frá dýrS Krists í Nýja testamentinu. ÞaS eru orSin:
“Steig niSur til heljar’’ og “Steig upp til himna.” Eg ætla aS
minnast hér á síSara orSiS fyr og fyrra orSiS síSar.
Eg veit ekki meS vissu, hvernig fyrstu lærisveinarnir gerSu
sér grein fyrir liimnaför Meistarans. Eg skil þaS þó af orSum
þeirra, aS þeir hafi notiS óumræSilegrar gleSi af þeirri fullvissu,
aS Meistarinn væri i himneskri dýrS hjá fööurnum. ViS og viS
fengu nokkurir þeirra aS sjá hann í Ibili, þar sem hann var í himin-
dýrSinni, svo sem þeir Sál frá Tarsus og Stefán. En eg tel víst
aS jafnvel postulunum hafi himnadýrS Krists veriS takmörkum
bundin. Þeir. gátu heldur ekki annaS en fært staSreynd þessa í
þau orS mannlegrar tungu, sem eSlilega hljóta aS setja staSreynd-
inni takmörk. Á tungum manna eru engin orS, sem ná út yfir
alla dýröina guSdómlegu í eilífSinni. Hræddur er eg og um, aS
þegar fram liSu stundir hafi menn, sem minni höfSu andagift en
postularnir, orSiS til þess, aS binda hugtak uppstigningarinnar
mjög þröngum böndum, því svo fór, aS hugmynd manna um
“himininnn’ varS staSbundin og því næsta ófullkomin. Menn
hafa fram á vora daga jafnvel hugsaS sér “himininn” og himna-