Sameiningin - 01.06.1928, Blaðsíða 28
vorum frá Kandahar til Foam Lake. Má um þaS segja eins og ýms
önnur prestaköll vor, aS þaö er svo víSlent aS einum manni er þaS
ofvaxiS. Jafnvel frábær dugnaSarmaSur eins og séra Carl, hlýtur
aS vera þar ofhlaSinn verki. Má á 'þaS benda til samanburSar, aS í
SameinuSu kirkjunni í Canada er miSaS að því aS enginn prestur
þurfi að þjóna nema á tveimur stöSum. Er því takmarki enn ekki
náS, en þaS sem vakir fyrir þeim, miSar i heppilegt horf.
Séra Kolbeinn tók viS söfnuSi sínum í Seattie meS september
mánuði. Var hér eystra fram undir þann tíma, og þjónaði einn mán-
uS í Fyrsta lút. söfnuSi í Winnipeg í sumarleyfi prestsins þar.
KirkjufélagiS hefir veitt HallrgímssöfnuSi í Seattle $300.00 styrk á
árinu, samkvæmt ráðstöfun síSasta kirkjuþings. En þrátt fyrir þann
styrk, hvílir mikil byrSi á þeim litla söfnuSi, meðan hann er aS eign-
ast kirkju þá, er hann nú mun hafa borgaS sem næst aS hálfu leyti.
Laun þau, er prestinum áttu aS gjaldast, voru söfnuSinum erfiS byröi
og prestinum ófullnægjandi til framfærslu. í þessum vandkvæðum
varS þaS aS samkomulagi meS presti og söfnuSi, aS Séra Kolbeinn
tæki köllun, er honum bauSst, frá smásöfnuSi ensk-lúterskum þar í
borginni, og þjónaSi honum ásamt HallgrímssöfnuSi. Léttist þannig
byrSi safnaðarins og kjör prestsins yrSu viðunanlegri. ByrjaSi þetta
fyrirkomulag með 1. maí siSastl. — Vonandi þarf þetta fyrirkomu-
lag ekki að veröa til langframa, þó í bili væru ekki önnur úrræði.
Séra N. S. Thorláksson lagði niöur embætti eins og til stóS hjá
Selkirk söfnuSi í ágústmánuöi, eftir aS hafa starfaS þar i 28 ár meö
miklum og góSum árangri. Hafa þau hjónin síSan lengst af veriS aS
Mountain í NorSur Dakota, hjá tengdasyni sínum og dóttur, séra
Haraldi Sigmar og konu hans. Hefir séra Steingrímur veriS viS
góSa heilsu og aöstoðaS tengdason sinn i prestlegu starfi í hans víS-
lenda prestákalli.
Séra Jónas A. SigurSsson hvarf frá prestakalli sínu í Church-
bridge, Sask., um mánaSamótin ágúst og semptember, eftir aö þjóna
þar í átta ár viS góðan oröstýr. Var hann settur inn í embætti hjá
Selkirk söfnuöi, sunnudaginn 4. sept. Hafa söfnuðirnir í Þingvalla-
nýlendu veriö prestslausir síSan, nema aö því leyti aö séra Jónas
hefir heimsótt þá, flutt guösþjónustur og gert prestsverk.
Um síSastl. áramót sagði séra Jóhann Bjarnason upp presta-
kálli sínu í norðanverðu Nýja íslandi meS sex mánaða fyrirvara, sem
er á enda þann 1. júli næstk. Hefir séra Jóhann þjónaö þessu presta-
kalli um tuttugu ár, unnið þar mikiS verk og notið almennra vin-
sælda. Eftir upsögn hans, sendu söfnuöirnir séra Sigurði Ólafssyni
kcllun, en hann sá sér ekki fært að taka henni. Sendu þá söfnuS-
urnir séra Kolbeini Sæmundssyni köllun, en hann einnig hafnaSi.
Til oröa hefir komið og er nú víst afráðiö, að séra Siguröur Ólafs-
son veiti þar einhverja bráöabirgöa þjónustu, ásamt því að þjóna
sínu eigin prestakalli. VerSur þá einn prestur til á svo stóru vsæöi,
aS enginn einn maSur getur annaS um þaö, og er þó ofþjakað meS