Sameiningin - 01.06.1928, Blaðsíða 32
X9o
Hefir félag vort saniþykt aö senda þangað sem erindreka sinn séra
N. S. Thorláksson og g'reiða ferðakostnað hans. Heimilað er sæti á
þessu þingi forseta hvers lútersks kirkjufélags auk erindreka, sem
það hefir rétt til. Verður þetta þing eflaust einhver þvðingarmesti
viðburður kirkjusögu samtíðarinnar á næsta ári.
1 ársskýrslu minni fyrir ári síðan, hvatti eg kirkjuþingið til að
taka til nákvæmrar yfirvegunar hvort að vér ætturn að ganga inn í
nánara samband við einhverja af trúbræðrum vorum hér í álfu. Eg
lagði fram þessa spurningu: “Er ekki tími til þess kominn að vér
athugum á ný hvað mæli með því og á móti að vér sem sjálfstætt
kirkjufélag göngum inn í samband með öðrum trúbræðrum vorum á
einhvern hátt ?” Ekki lít eg svo á að þetta gæti eða ætti að vera út-
kljáð á einu þingi. Ekki heldur að út í nokkuð slíkt ætti að vera lagt
nema með algerðri samheldni og samkomulagi. En við íhugun
málsins kæmi í ljós hvernig ástatt er með öll skilyrði í þessu tilliti.
Þessu yfirliti skila eg til þingsins. Eg vona og bið að meðferð
málanna á þessu þingi megi miða í sem heppilegast horf. Að hér
megi ráða eindreginn kristilegur áhugi og kristilegur bróðurhugur.
K. K. Ólafsson.
KIRKJUMNGID.
Fréttir af kirkjuþinginu, sem haldið var í Upham, N. Dak. 20.—
24. júní, koma í næsta blaði. Þingið var ánægjulegt í alla staði og
að sumu leyti eitthvert hið uppbyggilegasta, sem haldið! hefir verið.
Viðtökurnar í Upham frábærar og dvöl gesta þar í bygðinni hin á-
nægjulegasta. Fóru allir þaðan þakklátir og með virðingu fyrir söfn-
uðinum og bygðarbuum, sem raunar er eitt og hið sama, því í Mouse
River eru allir í söfnuði.
KVITTANIR.
Innkomið í Heiðingjatrúoð'ssjóð 25. maí til 16. júní 1928.
Árdals söfn. $15.00; Immanúels söfn, Wynyard, $24.25; Herðu-
breiðar söfn., $10.00; Víkur söfn., $14.00; Immanúels söfn. Baldur,
$25.55 ;F_vrsti lút. söfn., $45.75; St. Páls söfn., $22.10; Kvenfél. St.
Páls safn., $40.$$; Vesturheims söfn., $15.00: Ágústínus söfn., $19.00;
Björn Jónasson, Mountain, $1.00; Víðir söfn., $11.60; Frelsis söfn.,
$25.50; Trúboðsfél. Selkirk safn., $75.00; Elfros söfn., $24.50;
Hallgríms söfn. Eeslie, $4.75; Séra Carl J. Olson, $5.00-;Milton söfn.,
$8.35; Mrs. Björg J. Johnson, Winnipeg, til miningar um Hallgrím
Pétursson, $2.00; Ónefnd, Wpeg., $5.00: Sd. sk. Lundar safn.,$3.25;
Kvenfélagið Baldursbrá, Baldur, $10.00; Fríkirkju söfn. $39.00;
Gimli söfn., $15.25; Selkirk söfn., $15.00 Jónas Jónasson, Riverton,
$5.00; Vídalíns söfn., $10.00; Sd. sk. Vídalíns safn., $5.00; Mrs. O.
J. Paulson, Blaine, $1.50; Kvenfél. Glenboro safn., $25.00; Kvenfél.
Frelsis safn., $10.00; Joseph Walter, Gardar, $5.00; Glenboro söfn..