Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1928, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.06.1928, Blaðsíða 26
184 að lýsa rétt hvernig ástatt er í kristileg’um félagsmálum. ÁriS 1906 var tala fermdra meðlima í kirkjufélaginu 4303. ÁriS 1916 var tala þeirra orðin 4,598. Óx talan um tæpa sjö af hundraði á þessum áratug. ÁriS 1926 er tala fermdra meölima orSin 5,727. Á þessum síSari áratug óx tala þeirra um tæpa tuttugu og fimm af hundraSi. Á sama áratug óx lúterska kirkjan alment í Bandaríkj- unum og Canada milli átta og níu af hundraSi. Kirkjueignir hafa vaxiS tiltölulega hraSar innan kirkjufélagsins. Frá 1906—1916 um tæpa 43 af hundraSi og frá 1916—1926 um 71 af hundraSi. En í því sambandi má nefna aS frá 1906—1916 minkuSu skuldir á þeim eignum, um 16 af hundraSi, en hafa aukist um 10 af hundraöi aftur frá 1916—1926. Eru þó 1926 aSeins 7 af hundraði af upphæö kirkjueignanna. ÁriS 1916 var tala nemenda í sunnudagaskólum félags vors 1,375. ÁriS 1926 er hún 2,185, Hefir vaxið um tæpa 60 af hundraSi á áratugnum. Er sá vöxtur meir en helmingi hraSari en á tölu fermdra meSlima í kirkjufélaginu, sem var 25 af hundraSi. Til málefna kirkjufélagsins voru tillög, sem fylgir, áriö 19fL6-17 og áriS 1826-27: 1916-17 1926-27 Tii Betel $3,034.56 $4,703.65 Til Jóns Bjarnasonar skóla 3,764.09 8,237.30 Til heimatrúboSs 634.67 703.60 Til heiSingjatrúboSs .... 865.31 1,254.56 í kirkjufélagssjóS 384.90 473.40 ViS þessar tölur er þaö aS athuga aö áriS 1916-17 var engu safnaS í reksturssjóS J. B, skóla, en upphæSin, sem aS ofan er greind tilheyrir minningarsjóð J. B. En hvað upphæöina til J. B. skóla 1926-27 snertir, voru $4,812.30 sérstakar gjafir, en $3,425 almennar gjafir í reksturssjóð skólans. HefSi veriS upplýsandi aS gera slíkan samanburS yfir fleiri ár, og fá þannig sem glöggastan vitnisburS um þaS hvernig ástatt er meS örlæti til kirkjulegra málefna nú boriS saman við liSna tímann. En af því getur ekki orSiS aS þessu sinni. 1 mínum hug er þaS óefaS aS örlæti til kirkjulegra málefna hefir farið vaxandi. Til þess bendir þaS einnig aS 1916-17 var variS til starfsins heimafyrir í söfnuðunum $21,007.76, en 1926-27, $30,815.75. Tólf prestar voru starfandi á heimasviSi kirkjufélagsins 1926-17. Þrettán störfuðu þar áriö 1926-27. ViS þetta er aS athuga að 1916- 17 var einn af prestunum ekki nema aS nokkru leyti viS prestlegt starf, og 1926-27 sömuleiSis. Skýrslur skrifara og féhirSis bæta hér viS upplýsingum um áriS síðastliöna. En ekkert af þessu er einhlýtur mæ'likvaröi þess, hvernig kirkju- legt starf hepnast. GuSs ríki kemur ekki þannig að á því beri. Ár- legar sýrslur eöa aörar skýrslur, sem, byggja á tölum, hefðu ekki æfinlega lofaS miklu í sögu kirkjunnar, jafnvel þegar vel og dyggi-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.