Prentarinn - 01.12.1967, Blaðsíða 6

Prentarinn - 01.12.1967, Blaðsíða 6
síðast liðið l'/2 ár, verði teknar inn í samninga H. I. P. og F. I. P. c) Flokkaskipun samningsins verði endurskoðuð. d) Athugað verði hvort hagkvæmt þyki að taka upp önnur kaup- greiðsluform. e) Fundinn verði grundvöllur fyr- ir uppbótargreiðslum eftir eðli starfa. Kaup nema samkv. 11. grein verði reiknað prósentvís af kaupi hand- setjara og prentara eftir 3 ár. 12. grein. Aukavinna: Greinin endurskoðist með það fyrir augum að tímakaup sé sem réttast í hlutfalli við vinnustundir vikunnar. 5. Fasteignasjóður: a. Fasteignin Hverfisgata 21, Rvík kr. 115.000,00 b. Jörðin Miðdalur í Laugardal .. — 964.134,20 c. Ýmsar eignir ................... — 2.402,20 ---------------- — 1.081.536,40 Samtals kr. 2.465.668,29 IX. Eignahreyfingar sjóða H. í. P. INNLAGT : 1. Utdregin skuldabréf: a. Hjá Byggingarsamvinnufélagi prentara ...................... kr. 51.500,00 b. Hjá Byggingarsamvinnufélagi starfsmanna stjórnarráðsins .... —• 2.950,00 -------—------ kr. 54.450,00 2. Selt „íslenzkt prentaratal" .................. — 748,20 21. grein: Ákvæði 21. greinar verði tekin til endurskoðunar. kr. 55.198,20 3. Eign í árslok 1967 ................................. — 2.465.668,29 Samtals kr. 2.520.866,49 23. grein um heilbrigSishœtti hljóSi svo: Vinnustofur skulu vera með hent- ugri og góðri lýsingu og gluggum og vinnutækjum þannig fyrir komið að dagsbirta nýtist sem bezt. Loft- ræsting sé vélknúin og hiti jafn og góður. Vinnustofur, kaffistofur og salerni skulu ræst daglega. Hver verkamaður hafi sinn eiginn fata- skáp, sem unnt sé að læsa. Um ör- yggisútbúnað og heilbrigðishætti fer að öðru leyti eftir gildandi lögum og reglugerðum. 27. grein: Gildistfmi samningsins endur- skoðist. Kröfur þessar voru á fundinum samþykktar samhljóða og afhentar atvinnurekendum með bréfi dags. 29. september. Var þess jafnframt óskað í bréfinu, að viðræður hæfust sem fyrst. Fyrsti fundur með atvinnurekend- um var haldinn 12. október. Á þeim fundi kom fljótlega í ljós, að at- vinnurekendur töldu ekki mögulegt að ganga til samninga við bókagerð- arfélögin, m. a. vegna þess, að enn væri óljóst, hvað ríkisstjórnin hygð- Ú T T E K IÐ : 1. Eign í ársbyrjun 1967 .......................... kr. 2.010.464,49 2. Framkvæmdir við Orlofsheimili í Fnjóskadal ....................... kr. 305.000,00 3. Raftaug að Orlofsheimilinu í Miðdal ............................ — 174.000,00 4. Framkvæmdir í Miðdal ......... — 30.402,00 5. Aukningarhlutabréf í Eimskip ... — 1.000,00 ----------------- — 510.402,00 Samtals kr. 2.520.866,49 X. Eignareikningur sjóða H. í. P. EIGNIR : 1. Framasjóður: a. Sjóður ...................... kr. 236.714,36 b. Eignir ....................... — 35.000,00 --------------- kr. 271.714,36 2. Félagssjóður: a. Sjóður ...................... kr. 10.783,82 b. Eignir ....................... — 24.138,00 --------------- — 34.921,82 3. Styrktarsjóður: a. Sjóður...... kr. 304.054,86 + bráðab. lán til Fasteignasj. — 78.692,64 ----------------- kr. 382.747,50 b. Eignir ....................... — 95.012,75 ------------------ — 477.760,25 52 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.