Nýi tíminn


Nýi tíminn - 26.01.1956, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 26.01.1956, Blaðsíða 2
2) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 26. janúar 1956 erver feprsta af manni" Aivöiuorð níræðrar norðlenzkrar konu 8 taka þai Viðskipti Guðrún heitir hún, fædd 22. janúar 1866 að Austari-Krókum í Fnjóskadal, dóttir Magnúsar Ámasonar og Þórunnar Helga- dóttur konu hans. Níi'æð íslenzk alþýðukona hefur lifað mikið bi’eytingatíma- bil, og kynni frá mörgu að segja.. Og Guðrún er ern og greið i svörum, en þegar ég feað hana að segja mér eitthvað af því sem á daga hennar hefði drifið svaraði hún — Eg held ég sé búin að gleyma því. Þetta svar hennar var þó fyrst og fremst sprottið af hlédrægni al- þýðukonunnar, sem ekki vili Guðrún Magnúsdóttir ..komast í blöðin“ á gamals aidri, því þegar ég mótmælti mimxisleysi hennar svaraði hún: ■ — Jú, kannske man ég ým- islegt, en ef ég færi að segja þér. það, þá yrði það svo langt mál, —- og svo vil ég helzt sem xninns.t. um þa.ð segja. Það verður þó að samkomu- llagi að þetta má ég hafa eftir henni: — Eg ólst upp hjá foreldnim minum að Austari-Krókum þar til ég var 19 ára, en þá fór ég til föðursvstur minnar og var hjá henni í tvö ár. Þá fór ég í vist í 3 ár, að Nesi í Höfða- hverfi. — Hvernig var að vera í vist í þá daga ? — Það var gott heimili í Nesi, skemmtilegt, mannmargt og vel efnað eftir því sem þá gerðist, og þetta var líka skyld- fólk mitt, svo ég hafði ebki nema gott um vistina að segja, mér ieið þar vel. 1 Nesi giftist Guðrún Ing\rari Ingvarssyni, uppeldissyni Ein- ars Ásmundssonar í 'Nesi (Ingv- ar var Húnvetningur að upp- runa) og fónx þau að búa á Hallfreðarstöðum, en fiuttu brátt aö Báröartjörn í Höfða- hverfi og bjuggu þar í 9 ár. Eignuðust þau á þeim tíma 3 dætur, tvíburana Brynhildi og Svanborgu og síðar Elísabetu. Frá Bárðartjörn fluttu þau til Akureyrar, en þar stundaói lngv ar bátasmíðar á vetrum en húsasmíðar á sumrum. Á Akur- eyri bjuggu þau í 34 ár, en fluttu þá til Reykjavíkur til dóttur sinnar Elísabetar og manns hennar Hallgrxms Jónas- sonar kennara. Hjá þeim vonx þau að mestu þar tU Ingvar lézt fyrir nokkrum árum. Síð- an hefur Guðrún ýmist verið bjá Elísabetu eða Svanborgu dætnxm sínxxm, en áður höfðu þau verið nokkur ár á Djúpa- vogi hjá Svanboi'gu. -— í dag dvelur Guðrún hjá Svanborgu á Digranesvegi 32 í Kópavogí. — Hvernig var búskapurinn í gamla daga, spyr ég, vil gjax-na heyi’a meira en fi'amanski'áðan annái. — Búskapai'hættimir voru fi’emur fátæklegir þá. Það var afskaplega nxikU fátækt hjá mörgu fólki í þá daga. Það var lítið sem fólk gat veitt sér af eriendum vamingi þá, og verzi- unin slæm. Það var mjög erfitt líf hjá mörgum, fanxxst mér, en ég hafði ekkert af því að segja. ég var hjá efnuðu fólki. Bái'ð- ai'tjörn er frekai’ lítil jörð, en okkur leið fremur vel þa.r. — Var ekki vinmxtími yfir- leitt Iangur þá? 'í —• Jú, þeir árrisulustu munu liafa farið á fætur kl. 7 (þá mun kl. hafa verið tveim stund- um fljótari en mi), og það var varla að maður sæi til að ganga þegar faiið var heim af eng'j- umrax á sumrin. — Voru til heyhlöður i ^xá daga? — Já, á efnaðri bæjunx vora til hlöður, hlaðnar úr torfi cg grjóti og þaktar með torfi, -því þá sást ekki þakjárn. — Finnst þér veröldin betri í dag en hún var þá? — Miðað við hvenxig var þeg- ar ég var smábam er liðan fóíks og kjör miklu betri. Margt. var gaman í þá daga, en ýmislegt vildi ég þó ekki þui'fa að Iifa aftur. En það er ekki allt feng- ið með fi'amförunum sem orðið hafa. Mesta eymdín af öllu í dag er að veiúð er að eyðOeggja landið okkar með erlendum yfir- ráðum. Það er verið að txxka það fegursta af manni. Mér finnst að með sama áframhaldi sé þjóðin komin að þv íað hrynja. —Hvernig var sjálfstæðis- baráttan í gamla daga? — Það vom ekki allir betiá í sjálfstæðismálixiu þá en nú. Sumt fólk lét sjálfstæðismálið ekki koma sér við ,en það vakn- aði og almenningur var einhuga um að Island yrði sjálfstætt og fi’jálst land. Framhald á 5. síðu. n við Bancbríkin verða stöiugfr éhagsfr, Útfíuinmgur þanga& mmnkar álíka mikiS á sama fima og innflutningur þaSan eyksi í lok nóvember s.l. höfó'u íslendingar flutt á árinu út vörur til Sovétríkjanna fyrir rúmlega 144 milljónn’ króna eða 37,7 millj. meira en á sama tímabili árið áöur. Innflutn ingur þaðan hafði aukizt svipað eða úr 112,1 millj. kr. fyrstu 11 mánuði ársins 1954 í 151,3 millj. 1955. Hvað snertir verzluniuá við Bandaríkín er hinsvegar allt aðra sögxx að segja. t)t- ilutiÚBgur okltar þangað liefur mínnkað á fyrr- greindu tímabilí um tæpar 56 nxillj kr., úr 142 millj. en jafuframt hefur iixnflutn- ingúriim þaðan aukizt úr j 202,4 millj. króna 1954 í 254,3 xnillj. á s.l. ári eða unx tæpar 52 milljóixir. Vei’zlunin við Bretland verð- króna 1954 í 97,1 millj. ’55, (ur einnig sífellt óhagstæðai'i Áfengisverzlunm seldi áfengi fyrir rnn 90 miilj. kr. sl. ár Fiá aMsMfstofviiuti í leyfefavík vom aígreiááar póstferöíus ívm 10 millf. kr. Á s.l. áxi seldi Áfenglsvei’zlun ríkisins áf-engi fyrir rúm- lega 89 misij. og 200 þús. króna eða 5 millj. meira en 1954. Hinsvegar .hefur áfengisneyzlan, umreiknuö í 100% spirí- tusMtra á hvem íbúa, lækkað' sem nemur 108 gr. af hrein- uni vínanda áriö 1955. Áfengjssalan í Reykjavík nam á árinu 81.571.015 kr. en 1954 var. selt fyrir ,76.891.088 krón-ur. Á Seyðisfirði nam salan 2.099,694 krónum . (1.899.429 kr. 1954), Siglufirði 5.598.178 kr. (5.022.422 kr 1954). títsölunni á Akureyri var lokað 9. jan. 1954. Salan hefur aukizt að krónu- tölu í Reykjavík urn 6,1%, á Seyðisfirði um 10,5% og á Siglu- firði um 11,5%. Þar eð engin sala var á Akureyri á þessu ári, nemur heildarhækkunin þó að- eins 6%. Þá er þess og að geta að um miðjan mai varð allveru- leg. hækkun á söluverði áfengis. Áfeixgisneyzla Áfengisneyzla, umreiknuð í 100% spírituslítra á íbúa, kornst hæst 1946, var þá tveir lítrar. 1947 1.940 lítrar 1948 1,887 lítrar 1949 1,612 lítrar 1950 1,473 lítrar 1951 1,345 lítrar 1952 1.469 lítrar 1953 1,469- lítrar „Friðrik var hetja mótsins“ Skákritstjóri New Stdte-sman stórhrifinn af frammistöðu hans og framkomu í Hastings „Hetja mótsins var auðviíað hinn tvítugi Friðrik Ólafs- son, sem vel má vera að hljóti (og verðskuldar fylli- lega) titil stórmeistara áður en hann verður myndugur". Þannig farast ritstjóx’a skákdálks New Statesmaix and Nation, þess útbreiddasta af hinum vönduðu brezku viku- ritum, orð í frásögn af skákmótinu x Hastings um dag- inn. „Þegar hann. sagði mér, að hann væri að hef ja læknis- nám, gat ég ekki stiilt mig um að láta þá von í ljós að hann verði eins miklum tima til að tefla og dr. Tarr- asch gerði, en hinum unga fslendingi svipar til hans um alvörugefna og athugula framgöngu, þótt hann beri af honum í yfirlætislausum þokka sem hann býður af sór. En á skákborðinu er haxm svo ágengur að furðu sætír, Svona fór hann að því að bursta Persitz“. Síðan er birt skák þeirra Friðriks. 1954 1955 1,574 1,466 lítrar lítrar Póstkröfur Frá aðalskrifstofu ÁVR í Reykjavik voru afgreiddar póst- kröfur: 1954 sem næst 10.000 að fjár- hæð kr. 5.286.000,00. 1955 sem næst 13.950 að fjár- hæð kr. 10.129.000,00. Meðan á verkfalli stóð, um sex vikna skeið, og lokaðar voru vínbúðir í Reykjavík, voru póst- kröfuafgreiðslur mikið umfram venju. íslendingum. Á fyrrgreindum 11 mánuðum hefur útflutning- ur okkar þangað minnkað um 10.6 milljónir króna, úr 75,8 millj. 1954 í 65,2 millj. 1955, en á sama tíma hefur innflutn- ingur þaðan aukizt um 5,6 BiiUj. kr., úr 117,4 millj. 1954 í 123,0 millj. króna. • Viðskiptalöndin erxx 61 Allar þessar upplýsingar er að finna í nýútkomnu hefti Hagtíðinda, en þar er m. a. birt skrá. um viðskiptalönd ís- lendinga, 61 að tölu. Mestu viðskiptalönd okkar eru þau þrjú sem þegar hafa verið viðskiptaiöndum má ueína V,- Þýzkalanð, en verzlnnarjöfn- uður við það lxefur verið mjög óhagstæður: Fyrstu 11 mánuði s. 1. árs voru fluttar xít vörur þang&ð fyrir aðeins 32,6 millj. (51,7 millj. 1954) en inn fyrir hvorld meira né nxinna en 112.6 millj. (79,5 nxillj. 1954) eða 80 milljómmi nxeira! Til Danmerkur hafa verið fluttar út vörur fyrir 18,2 millj. kx'. á tímabilinu, en imx fyrir 58,3 millj., til Finnlands nemur útflutningurinn 43,9 millj., en innflutningurinn 38,7 millj., og hliðstæðar tölur um önnur lönd: Frakkland 15,1 millj. (út- flutningur) og 12,4 millj. (inn- flutningur), Holland 17,9 millj. og 44,7 millj., Italía 62,8 millj. og 17,7 millj., Noregur 28,8 millj. og 14,5 millj., Svíþjóð 37.6 millj. og 42 millj., Tékkó- slóvakía 33,4 millj. og 41,3 millj. Austur-Þýzkala.nd 16,5 millj. og 23,4 millj. Þjóðmínjasafníð íái fé íii upptökn á ýSlegri frásagnarlist Ein af breytingai’tillögum Einars Olgeirssonar við fjár- lagafrumvarpið var sú, að Þjóðminjasafninu yrðu veittar 75 þúsund krónur til hljómplötusafns og upptöku á stál- þráð, hljómband eða annað varanlegt efni á ýmiss konar alþjóölegum fróðleik, frásagnarhætti og kveðskap. ■■IIIIIMHIIIIHMIIMHIIIMIHII ■MHMMMMMMIMIIHI ■■■•■••« iMIMIMMMIIMIMIO Einar rakti það hve stórkost- legar breytingar eru nú að verða á öllum okkar þjóðhátt- um. Vegna þessara breytinga eru nú á okkar tímum að eyði- leggjast allskonar gamlar tninjar. Tillaga þessi gengur í þá átt að varðveita ofurlítið af þeirri menningu hirxs talaða orðs, sem til hefur verið með þjóð- inni. Það eru ennþá til menn, sem vegna frásagnarháttar eru alveg sérstakii'. Það þarf að taka upp og varðveita fi'ásagn- ir þeirra. Það er alkunna, að þegar farið var að skrifa þjóð- sögurnar þá fengu þær annan svip en á meðan þær voru sagoar. Aðrar þjóðir, sem eiga slíka sagnaþuli, leggja mikið Itapp á að taka upp frásagnir þeirra á varanlegt efnL Má þar til dæmis mixma á Ira og þjóðir Sovétríkjanna. Það eni til sannanir fyrir því, að frásagnir geymdust orðréttar mann fram af manni. Fólk, sem hvorki kunni að lesa né skrifa, kuxmi og sagði sög- ur og kvæðabálka. En nú er þetta að breytast. f staðinn fyrir minni manna eru nú að koma allskonar hjálpargögn, bækur, kvikmyndir, hljómplöt- ur osfrv. Með hverju árinu sem líður er að deyja fólk, sem býr yfir þessum sérstaka frásagnarhætti og margskonar fróðleik. Það er því dýrmætt hvert árið. Við megum engan tíma missa. Þess vegna eigum við straH að hefjast handa og gera ráð- stafanir til þess að þfjóðminja- vörður geti látið fara út um sveitir og taka upp á varanlegt efni allskonar frásagnir, kveð- skap og fróðleik af vörum fólksins sem tenn kann til þessara hluta.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.