Nýi tíminn


Nýi tíminn - 26.01.1956, Blaðsíða 10

Nýi tíminn - 26.01.1956, Blaðsíða 10
Bækur, sem bömin skriía Framhald aí 1. síðu. aðar á þeirri tungu með hinu torkgnnilega letri 'Japana. Ails staðar er esperanto notað sem milliliður, þvt að um öll lönd er fólk, sem kann það mál. Alls verður þetta verk tuttugu bindi, en komin eru út að minnsta kosti þrjú, þ. e. frá Frakk- landi, Bretlandseyjum og Kína. Nú í vetur (lík- iega um áramótin) á tað koma út eitt btndi frá Norðuriöndunum öllum og þar verður töluvert af frásögnum eftir ís- ienzk skólabörn, nokkrir prófstílar, þar sem segir frá minnisstæðum at- burðum. En annars er það með öðru merkilegt við þetta rit, að í því segja börnin sjálf frá ýmsu, sem komið hefur fyrir þau, — lýsa stund- um daglegu lífi sínu. Þar verður sagt frá skips- strandi á Suðurnesjum, sem piltur úr Reykja- vík varð áhorfandi að, heyskap uppi í sveit, réttarferð og smala- mennsku, og svo fram- vegis. Það er víst að ekki hefði verið hægt að safna til svona verks, ef ekki hefði verið til alþjóða- málið esperanto og gott skipulag á sambandi milli þeirra manna sem kunna það. Þetta er að- eins sýnishom þess hvað gera má, þegar þjóðir heims hafa komið sér saman um eitthvert eitt alþjóðlegt hjálparmál, hvenær sem það verður. Það væri t. d. ekki einskisnýtt að fá slíkt úr- val úr öllum beztu barnabókum heimsins, skipulagt á svipaðan hátt og Japanir hafa gert með þetta. m Við skulum vona að ekki þurfi að bíða marga mannsaldra þang'að til mönnum dugi að læra eitt útlent mál — og það auðlært — til að geta talað við fólk frá öllum þjóðlöndum heims, alveg eins og þeir geta sem lært hafa esperanto. .“ Við þökkum Árna kær- lega fyrir þessar örvandi upplýsingar. Þetta gefur ykkur nokkra bendingu um hvað þið getið skrif- að í Bókina um ísland, en svo sem fyrr er frá skýrt verða ykkur mjög IIeflaI»i*oÉ Ráðning á reiknings gát- unni. Þessi reikningsgáta var nokkuð þung og aðeins fyrir þá, sem eru orðnir allfærir i reikningi. Ráðningin er: Steini átti 20 egg í fyrstu, hnífur- inn kostaði kr. 1.60. Cáta Hvað liét hundur karls, sem í afdiilum b.jó; nefndí ég lian* í fyrsta orði, þú getur hans aldrei þó. bráðlega send í pósti ým- is fyrirmæli um tilhögun frásagnanna og ritgerð- anna. Þessi orðsending er tii þeirra, sem nú þegar hafa gefið sig fram sem þátttakendur, en vitan- lega er kærkomið að sem flestir bætist í hópinn og tilkynni að þeir vilji senda efni í hina vænt- anlegu bók okkar. teiðréttíng í síðasta tölublaði Óska- stundarinnar var rang- lega skýrt frá föðurnafni einnar Tónasystranna. Sigríður var sögð Péturs- dóttir en átti að ver.a Bjarnadóttir. Leiðréttist það hér með. Myndirnar í þessu blaði eru úr myndasamkeppninni og skriftarkeppninni. Birt er mynd Ólafar Snjólfsdótt- ur, Efri-Sýrlæk, og einnig rithönd hennar. Hún hlaut fyrstu verð- laun fyrir myndir og skrift í sínum flokki. Þá er birt rithönd Gests Steinþórssonar á Hæli, er einnig hlaut 1. verð- laun. Ennfremur rithönd Guðríðar K, Eyþórsdótt- ur 13 ára í Hveragerði og Maríu Hjálmdísar Þor- steinsdóttur 12 ára á Hofsósi. FLUGLIST Framhald af 3. síðu. of þung í hlutfalli við hin fáu hestöfl hennar. — Þetta var á seinustu æviárum Jónasar Hall- grímssonar. (Meira). Lengi var það draumur manna að lyfta sér til flugs og líða um loftin blá. Sá draumur var lengi að rætast, en rætt- ist þó. Hér verður í stór- um dráttum sagt frá merkilegum áföngum í sögu fluglistarinnar og minnisverðir atburðir úr sögu íslenzku þjóðarinn- ar nefndir jafnframt. Um 1500 gerði ítalski listamaðurinn Leonardo da Vinei, uppdrátt að flugvél með hreyfanleg- um vængjum. — Þetta var á bernskuárum Jóns Arasonar biskups. Ar Árið 1673 reyndi Frakk- inn Besnier að fljúga flugvél, smíðaðri með hreyfanlegum vængjum. — Það var fjörum árum eftir dauða Hallgríms Péturssonar. Árið 1783 var heitt loft í fyrsta sinn jiotað í loft- belg. Vatnsefni notað í fyrsta sinn í loftbelg. Það gerði franski eðlisfræð- ingurinn Charles. — Þetta var sama ár og hin miklu eldgos, Skaft- áreldamir, voru og Móðuharðindin eftir þau. Árlð 1809 lagði Eng- lendingurinn, George Cauley til fyrstur manna að smíðuð yrði flug- vél eftir þeim lögmálum, sem flugvélar nútímans eru gerðar eftir, þar eð hann stakk upp á að smíða flugvélar með fasta vængi (burðarfieti), hæðar- og hliðarstýri, á- samt þvi að nota skrúfu. — Þetta var sama árið og Jörundur Hundadaga- kóngur kom til íslands. Árið 1842 smiðaði Eng- lendingurinn Henson flugvél eftir lögmáli Cauly og ætlaði að nota gufuvél sem orkugjafa. Hún gat því aldrei flog- ið því að gufuvélin var Framhald á 2. síðu - 't-O* ArftoCíW- V' /í3 CtryCL. /&Z- /JuizJcLaz-z- /jzj ' * (jýtir c&JcLj. XÍ, JuzJÍ tyfff Ur sögu fluglistarinnar 10) - NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 26. janúar 1956 Sovétríkin búa sigundir að auka viðskipti við S-Ameríku V\i]a selja þeim margskonar iBnaSarvörur og kaupa i staSinn landbúnaSarafurSir — Hafa Sovétríkin í hyggju að taka upp stjórnmálasamband við þau ríki Suður-Ameríku, sem þau hafa ekki slíkt samband við nú? — Sovétríkin eru að sjálf- sögðu fús til að taka upp stjórn- málasamband við þau ríki Suð- ur-Ameríku, sem þau hafa ekki slíkt samband við nú. Við er- um fylgjandi því að samvinna sé aukin milli allra ríkja, einn- ig ríkja Suður-Amerikú stuðlar að bættum efnahags- og menningartengslum milli Sov- étríkjanna og þessara rxkja. Við- skipti milli Sovétríkjanna og Argentínu hafa þannig aukizt verulega undanfarið. Búast má við því að tengsl okkar við ríki Suður-Ameríku muni eflast í framtíðinni, öllum aðilum til gagns og í þágu bættrar sam- vinnu á alþjóðavettvangi, Engin íhlutun í inn- anríkismál þjóða til þjóðfrelsis og óháðr- Við’tal sem Búlganín, forsætisráöherra Sovétríkjanna 'aiira þjóða, stórra og smárra, hefur átt við suöuramerískt tímarit, Visao, hefur vakiö á viðurkenningu á rétti ailra mikla athygli. í vi’ötalinu lýsir Búlganín yfir, a’ö Sovét- ríkin séu fús til að efla mjög samvinnu og viðskipti viö riki Suöur-Ameríku, en þau hafa hingaö til aöeins haft stjórnmálasamband við þrjú þeirra. Viötalið fer hér á eftir. Viðskipti auglýst vandlega — Hvaða hag hafa Sovétrík- in _ af því stjórnmálasambandi sem er milli þeirra og Arg- entínu, Mexikó og Uruguay? — Samband Sovétríkjanna við Argentínu, Mexikó og Uruguay eru að okkar áliti báðum að- ilum í hag. Það auðveldar sam- vinnu milli þessara ríkja um verndun og eflingu friðarins og — Hvaða tryggingu geta Sov- étríkin gefið fyrir því að þau muni ekki hlutast til um inn- anlandsmál rikja Suður-Ame- ríku? — Sovétríkin hluatst ekki til um innanlandsmál annarra ríkja og telja heldur ekki, að önnur ríki eigi að hlutast til um inn- anlandsmál Sovétríkjanna. Utan- ríkisstefna Sovétríkjanna bygg- ist á virðingu fyrir fullveldi Búlganín ar þróunar. Friðsamleg sambúð ríkja, við hvaða stjórnarhætti og vinsamleg samvinna milli sem þau búa, er mikilvægasta undirstöðuatriði utanríkisstefnu okkar. Allt þetta á að sjálfsögðu við um afstöðu Sovétríkjanna gagn- vart ríkjum Suður-Ameríku. Vilja auka viðskipti — Hafa Sovétríkin í hyggju að auka viðskipti sín við ríki Suð- ur-Ameríku og ef svo er, hvaða ráðstafanir verða gerðar í því skyni? — Sovétríkin vilja auka við- skipti sín við Tíki Suður-Ame- ríku á grundvelli gagnkvæms hagnaðar. — Ætla Sovétríkin að taka þátt í öðrum alþjóðlegum iðn- sýningum í Suður-Ameríku eins og þeirri sem nýlega var haldin í Buenos- Aires? Vei'ða þar sýn- ishoi'n af þeim árangri sem náðst hefur í hagnýtingu kjarnorkunn- ar? — Iðnsýning Sovétríkjanna í Buenos Aires 1955 er ein af mörgum sýningum, sem Sovét- ríkin hafa haldið í öðrum lönd- um að undanfömu. Sovétríkin munu halda svipaðar sýningar í framtíðinni og taka þátt í al- þjóðlegum kaupstefnum og fara í því efni eftir óskum rík- isstjórna í öðrum löndum og gagnkvæmum hagsmunum þeirra og Sovétríkjanna. Það er ekki útilokað, að sýnt verði hvernig kjarnorkan hefur verið hagnýtt til friðsamlegra þai'fa. Sovétrikin héldu slikar sýningar árið 1955 í Genf og Delhi. Iðnaðarvörur — landbúnaðarafurðir — Hvaða vörur gætu Sovétrík- in boðið ríkjum Suður-Ameríku og hvað mundu þau vilja kaupa af þessum ríkjum? — Sovétríkin flytja út mjög margvíslegar vörutegundir, þeg- ar það er í þágu þæði seljanda iOg kaupanda. Sovétríkin gætu m. a. látið ríkjum Suður-Ameríku í té ýmis konar framleiðslutækí og vélar, þ. á. m. útbúnað fyrir olíuiðnað, fullkominn útbúnað fyrir vissar verksmiðjur, smíða- vélar, áhöld, farartæki og land- búnaðarvélar. Þar sem það væri nauðsynlegt, myndu Sovétríkin láta í té tækniaðstoð og aðstoð sérfræðinga og miðla viðkom- andi ríkjuin af reynslu sinni í iðnaði, orkuframléiðslu, bygg- ingum, flutningum og landbún- aði. Auk véla og annars útbún- aðar flytja Sovétríkin út aðrar vörutegundir sem ríki Suður- Ameríku gætu óskað eftir, svo sem timbur og trjákvoðuafurðir, pappírsvörur, benzín og olíur, valsað stál, sement, asbest, lit- unarefni, kemískar vörur og aðr- ar vörur. Við gætum í staðinn flutt inn frá Suður-AmeríkU landbúnaðarafurðir og fram- leiðsluvörur námuiðnaðarins. Vöruskipti milli Sovétríkjanna og margra annarra rikja hafa reynzt vera hagkvæm báðum aðilum. — Munu Sovétríkin í viðskipt- um sínum við ríki Suður-Ame- ríku kjósa heldur að eiga þau við ríkisstjórnir eða við einka- fyrirtæki og einstakiinga? — I utanríkisverzlun sinní eiga Sovétríkin viðskipti bæði við ríkisfyrirtæki og einstak- linga. — Ætla Sovétríkin að stuðia að skiptum á ferðamönnum við ríki Suður-Ameríku? — Já, það ætla þau. — Mundu Sovétríkin telja sér Framhald á 5. síðu

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.