Nýi tíminn


Nýi tíminn - 26.01.1956, Page 12

Nýi tíminn - 26.01.1956, Page 12
7 5 millj. kr. álögur umíram styrkinn til útgeröarinnar llki§st|ómiii áforitiar að Btækka söluskaÉtinn upp í 12% — Hækkar kenæÍMlitrlnn um eina krónu? „Bjargráð'a“-frumvarp ríkisstjórnarinnar er ekki enn komið fram en áætlað er a'ð hinar nýju greiöslur ríkis- stjórnarinnar til bátaflotans og togaranna muni nema 106.5 milljónum króna á þessu ári. í ofanálag á þaö ætlar ríkissjóSur aö leggja fram,15 milljónir króna til þess áö hægt sé aö selja Bretum dilkakjöt á 9 kr. kílóiö. Og í þokkabót ætlar Eysteimi Jónsson aö taka 60 milljónir króna í ríkissjóð, umfram þaö sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu í haust. Hinar nýju álögur ríkis- stjórnarinnar munu þannig nema hátt í 200 milljónir króna. Ákveðið mun að söluskatturinn verði hækkaður um næstum því helming, úr 7 % í 12%, en sú stór- fellda hækkun á öllu vöruverði í landinu á að færa ríkissjóði 60—80 milljónir króna. Einnig er rætt um skatt á bílaeign og nýjan benzínskatt — jaínvel að benzínlítrinn hækki um eina krónu. Enn mun þó ekki hafa náðst fullt samkomulag um hvernig álögunum verði háttað. Þjóðviljinn skýrði í gær frájfram óbreytt með hækkuninni því að álögurnar vegna útgerð-j sem útgerðarmenn ákváðu í arinnar myndu nema 80-100: haust, og er áætlað að það milljónum króna. Þetta varj færi um 110 milljónir króna á full lágt áætlað; greiðslur þær þessu ári. sem ríkisstjórnin ætlar útgerð- inni munu vera sem næst þess- ar: 5 aura styrkur til vinnslu á togarafiski 7,5 millj. 5 aura styrkur til vinnslu á bátafiski 12,0 millj. 26 au. styrkur vegna * vinnslu á smáfiski 6,0 millj. Uppkaup á báta- gjaldeyri 26.0 millj. 5000 kr. styrkur á dag til togaranna 62,0 millj. Greiðsla á hálfu vá- tryggingariðgjaldi 8,0 millj. samtals 121,5 millj. Frá þessari upphæð dragast 15 milljónir sem til eru í tog- arasjóðnum, þannig að nýjar álögur á þessu ári vegna út- gerðarinnar nema 106.5 millj. króna. Þar við bætist svo báta- gjaldeyriskerfið, sem heldur á- ^75 milljónir í viðbót Síðan er svo tækifærið notað, eins og æfinlega þegar talað er um að styrkja útgerðina, til þess að leggja á landsfólk stór- felída skatta til annarra nota. Lagðar verða á 15 milljónir til uppbótar á útflutningsverð dilkakjöts — en það er sem kunnugt er selt Bretum á 9 kr. kílóið, og er talið að Jslending- ar verði uppiskroppa af dilka- kjöti í vor af þessum ástæðum! Og svo kemur Eysteinn með sinn venjulega hlut. Hann mun ætla að hirða í ríkissjóð 60 milíjónir króna umfram það sem ráð var fyrir gert í fjár- lagafrumvarpinu. Og ekki staf- ar þessi hækkun af neinni f jár- þörf ríkissjóðs, heldur vill Ey- steinn aðeins sýna. sem mestan tekjuafgang! Með þessu móti verða hinar nýju álögur sem næst 180 milljónir króna. Milliliðirnir eiga að græða meira Allt þetta fé — hátt á annað hundrað milljónir króna — á að taka af almenningi með nýjum álögum sem bitna þyngst á la.unafólki. Ríkisstjórnin hrófiar kr.; ímimirimt var 376 kr. eða 70%. Samt er gróði olíu- félaganna af benzínsölunni langtum meiri. Þau félög yrðu áreiðaniega eklii gjald- þrota þótt þau væru látin greiða aíit það fé sem nú er talið þurfa til að koma flot- anum á veiðar. Og það eru fleiri aðilar sero græða, eins og oft hefur verið ekki við ofsagróða milliliðanna r-akið hér i blaðinu. Bankarn- og er þar þó af nógu að taka. ir hirða 50—60 milljónir króna Þannig slíýrði Lúðvík Jósefsson á ári hverju, og vextirnir sem írá því á fundi í Sósíalistafélagi þeir taka af sjávarútveginum Reykjavíkur fyrir skömmu, og hefur því ekki verið mótmælt. að olíuhringarnir selji olíu þá sem landsmenn nota á ári á 50 milljómun króna liærra verði en tekið er í Vesturþýzkalandi fyrir sania magn, þrátt f.vrir al\eg sam- bærilegan tilkostnað. Á sama tíma og togaraolían kostafti hér 413 kr. á tonn var hún seld í Þýzkalandi á 347 kr.; munurinn var 66 kr. eða 20%. Á sama tíma og báta- olío og olía til húskyndingar var seld hér á 924 kr. tounið kostaði liún í Þýzkalandi 548 jafngilda hvorki meira né minnp en 10 aurum á hvert fiskkíló miðað við venjulegan geymslu- tíma á afurðunum. Og enn má minna á skipafélögin, vátrygg- ingarfélögin, viðgerðarstöðvarn- að ógleymdri sjálfri af- ar o- urðasölunni, sem er eitt hemjulegasta f járplógsfyrirtæk- ið. En þessir aðilar eiga að sleppa, af þeim skal ekkert tek- ið — meira að segja munu þeir eflaust nota. tækifærið til að ná til sín drjúgum hlut af fé því sem almenningi er gert að E1 Glaoui íátiiiu Berbahöfðinginn E1 Glaoui í Marokkó lézt í gær 86 ára gam- all. Hann var dyggasti stuðn- ingsmaður franskra yfirráða í Marokkó um hálfrar aldar skeið. I staðinn leyfðu Frakkar honum að fara með stóran skika af landinu sem sína. eign. Var harðstjórn hans og fégræðgi al- ræmd. Hann átti mikinn þátt í því að hrekja Marokkósoldán í útlegð fyrir nokkrum árum, en skreið að fótum soldáns í sumar og bað um fyrirgefningu eftir að Frakkar höfðu neyðzt til að leyfa honum að hverfa heim. Heimastjérnar Wales krafizt Heimastjórn handa Wales og sérstakt þing er krafa fimm Verkamannafiokksþingmanna er sitja á hrezka þinginu fyrir kjördæmi í Wales. Þeir hafa skorað á flokks- bræður sína á þingi að rita nöfn sín undir ávarp, þar sem þess er krafizt að Wales fái sjálfstjórn “í eigin málum en engin breyting verði á tengsl- um atvinnulífsins þar við aðra hluta Bretlands. Fiokksmenn Verkamanna- flokksins í Wales og Skotlandi hafa lengi barizt fyrir því að flokkurinn taki sjálfstjórn fyr- ir þessi lönd upp á stefnuskrá greiða „til styrktar útgerðinrn“ : sína en hefur lítið orðið ágengt. Bönium leyft að horfa á af- tökur í Bandaríkj unum 14 ára drengur horíði á að dauðadæmdur maður var líílátinn í rafmagnsstól EiginmaÖur og fjórtán ára gamall sonur konu sem myrt var í ágúst 1954 í Columbia í Bandaríkjunum voru á föstudaginn viðstaddir aftöku 32 ára gamals manns sem dæmdur var til aö láta lífiö í rafmagnsstól fyrir moröiö. ára sonur hans, Johny, sagði að hún hefði ekki fengið hið minnsta á sig. Hinn dauðadæmdi lýsti yfir skömmu áður en straumnum var hleypt á: „Annar maður lætúr mig taka út refsingu fyrir afbrot sem ég á enga sök á. En ég treysti drottni, sem veit allt bezt.“ Hinn dæmdi, Henry Leo Boone, hélt því fram til síðustu stundar að hann væri saklaus. Sönnunargögn voru ekki óyggj- andi í málinu, en hinsvegar var hinn dæmdi af svertingjaættum. Ég er viss um að hann var sekur og verðskuldaði að láta lífið, sagði eiginmaðurinn, Grov- er Webb, eftir aftökuna. Fjórtán NÝI TÍMINN Fimmtudagur 26. janúar 1956 — 16. árgangur — 4. tölublað Stjórmna skortir þingiylgi til að koma fjórlögum fram Hve lengi œtlár rikisst'iórnin þá að itja, fjárlagalaus og fylgislaus 31 Eysteinn Jónsson gaf þá athyglisveröu yfirlýsingu á Al- þingi nýlega, að það sem á stæði meö afgreiöslu fjárlaga væri þaö, aö þingfylgi skorti til þess. Undir venjulegum kringumstæöum þykir þeirri stjóm ekki sætt, sem ekki getur fengiö þingfylgi fyrir fjárlögum. Þessi ríkisstjórn ætlar því aö vera sérstök um flest. ekkert að vita og allt gert til að hindra að það ræddi málin. Stjórnin virtist líta á þingið sem fjandmann sinn, sem ekki mætti fá að vita hvað hún hefur á prjónunum. Það hefur strandað á stjóm- inni en ekki þinginu að af- Frumvarpið um hráðabirgða- fjárgreiðslu úr ríkissjóði, sem sagt hefur verið frá hefur verið samþykkt. Refskák stjórnarflokkanna Einar Olgeirsson spurði Ey- stein hvort ríkisstjórninni fyndist hún ekki þurfa að greiða fjárlög og það er af gefa þinginu nánari skýringu á því, þegar hún kæmi nú aftur og óskaði eftir heimild til að stjórna fjárlagalaust. Fyrir jólin hefðu ráðherrarnir gefið yfh-lýsingu um það að ágrein- ingur væri milli stjórnarflokk- anna um fjárlagaafgreiðsluna. Allt sæti nú fast. Bátaflotinn lægi bundinn til tjóns er næm' 2-3 milljónum á dag. Tilboði stjórnarinnar til fL- vegsmanna hefði augljóslega verið hagað þannig að því yrði hafnað. Og þessi mál væru nú notuð í togstreitu og refskák stjórnarflokkanna, sem ekki sýttu þótt þjóðin þyldi tug- milljóna tap. Ekki strandað á þinginu Einar mótmælti harðlega að haldið yrði uppteknum gagnvart Alþingi. Það því að stjórnin kemur sér ekki saman. Sök sér væri að sam- þykkja heimildina um fjár- greiðslu í ríkissjóð, en hitt er alveg óþolandi, að stjómin með ráðleysi sínu sama og kasti tugmilljónum króna í sjóinn með framleiðslustöðvun- inni. ÞingfyJgi vantar Þá var það sem Eysteinn gaf yfirlýsingu sína um það að afgreiðsla fjárlaganna strandaði á því að það vantaði þingfylgi fyrir fjárlögunum. Viðhorfið væri óbreytt frá því sem verið hefði fyrir jól. Ann- ar stjórnarflokkurinn vildi ekki afgreiða fjárlögin fyrr en sjávarútvegsmálin hefðu verið hætti leyst. Var þvi þá skotið að fengi Eysteini hvort ekki mætti fara aðrar leiðir til að skapa þing- fylgi en að bíða eftir Sjálf- stæðisflokknum, en hann vís- aði á bug öllum öðrum mögu- leikum. Ekki einu sinni sainmála um það Yfirlýsing Eysteins virtist koma illa við sjálfstæðismenn- ina því ^að Magnús Jónsson frá Mel sá sig knúinn til að standa upp og leiðrétta Ey- stein, þarna væri ekki rétt að orði komizt. Sjálfstæðisfl. neitaði ekki um fylgi til að afgreiða skjmsamleg fjáriög, en vildi aðeins bíða þar til mál útvegsins hefðu verið leyst. Virðist því einnig vera á- greiningur um það hjá stjórn- arflokkunum hvernig skýr- greina beri ófremdarástandið. Hvað situr hún lengi? Á það hefur áður verið bent liér í blaðinu hvernig stjórnin er búiu f.ð fyrir- gera allra trausti, verka- menn treysta henni ekki, at\’innurekendur treysta henni ekki, út\egsmenn treysta henni ekki og nú lýár Eysteinn yfir því að bana skorti fylgi til að koma fram íjárlögum. Hver er þá sem ekki spyr: Hvað ætlar hún sér að sitja leugi?

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.