Nýi tíminn


Nýi tíminn - 26.01.1956, Page 5

Nýi tíminn - 26.01.1956, Page 5
Fimmtudagur 26. janúar 1956 — NÝI TÍMINN — (5 Bandanskt olíugulf spillir fyrir Bretum i arabaríkjum 2000 ára koparrolla loks gerð læsileg ÁstandSS i lcndunum vi8 MiðjarSarhafsbotn helzta umrœSuefni Edens og Eisenhowers Brezka stjórnin hefui •.vartað yfir því við þá banda- að stjórn Eisenhowers vilji rísku aö miklum fjárí'úlgum sem bandarískt olíufélag forðast að gera nokkuð það greiðir stjórnendum Saudi Ax-abíu sé varið til að grafa undan því sem eftir er af drottnunaraöstööu Breta í lönd- unum við Miðjarðarhafsbotn. Embættismenn í brezka ut- bandaríska embættismenn. í London er fullyrt að Eden muni meðal annars leggja fast að Eisenhower að finna einhver ráð til að stemma dollara- strauminn til stjómar Saudi Arabíu meðan hún er eins mót- sem stvggt gæti kjósendur af gyðingaættum þegar forseta- kosningar standa fyrir dyrum. ið á mjög óheppilegum tíma og með alltof hranalegum hætti. Hvað sem þessum ágreinings- efnum líður er vitað að Eden mun leggja til við Eisenhower að stjómir Bretlands og Banda- ríkjanna samræmi stefnu sína snúin Vesturveldunum og raun í löndxmum við Miðjarðarhafs- ánríkisráðuneytinu staðhæfa að bandarískt olíugull frá Saudi Arabíu hafi átt drjúgan þátt í að ónýta fyrirætlun Breta um að fá Jórdan til að ganga í Bagdadbandalag Vesturveld- anna. begar Templer, forseti yfir- herráðs brezka heimsveldisins, kom til Amman, höfuðborgar Jórdan, og lagði fast að stjóm- inni þar að ganga í Bagdad- bandalagið, bmtust út óeirðir um landið þvert og endilangt. Þrjár ríkisstjómir féllu á jafn mörgum vikum og kyrrð komst ekki á fyrr en við tók ríkisstjóm sem hét því að Jór- dan skyldi ekki gert aðili að neinu hemáðarbandalagi. Eina arabaríkið sem Vestur- veldunum hefur tekizt til þessa að fá í Bagdabandal. er Irak Stjómir Vesturveldanna töldu sig myndu geta lokkað önnur arabaríki til að ganga í banda- lagið eitt og eitt. Til þess að fyrirbyggja að það áform tak- ist hefur stjóm Egyptajands, sem keppir við Iraksstjórn um fomstu fyrir arabaríkjunum, komið á laggirnar öðru banda- lagi, sem aðeins á að ná til arabaríkja. Standa nu að því s^r ^asiar saman en áðw og treysta vináttu- og viðskipta- Saudi Arabia og sýriand auk gönd vig sósíalistisku ríkin og hlutlausu rikin í Asíu. Þessi mynd var tekin pegar sendinefnd frá sýrlenzka ping- ínu kom til Moskva á dögunum í boði Æðsta ráðsins. Rafik Baschur, varaforseti Sýrlandspings, er aö halda útvarpsrœðu við komuna á flugvöllinn við Moskva. Egyptalands. Líbanon er einn- ig komið með annan fótinn í þetta bandalag. Bretar kenna áhrifum frá Egyptalandi, Saudi Arabiu og Sýrlandi um að þeim tókst ekki' Stofnun Bagdadbanddktgsins hefur oröið til pess að pau að fá Jórdan í Bagdadbanda- lagið. Frétzt hefur að ríkis- Stjómir þessara landa hafi boðið Jórdan 540 milljón króna Btyrk á ári, svo að það geti hafnað styrkveitingum frá arábaríki sem ekki vilja lúta forsjá Vesturveldanna pjappa ber vitni. Þá eru. Bretar gramir Bandaríkjastjóm fyrir að hún hefur látið hjá líða að ganga fomlega í Bagdadbandalagið, Bretum, sem staðið hafa straum' þótt það væri stofnað fyrir af herkostnaði Jórdans frá því hemiar áeggjan og bandarískir1 fnim sem einn maður. rikið var stofnað. Bretar segja hershöfðingjar og embættis- að féð sem boðið er sé ættað menn taki þátt i störfum þess. úr fjárhirzlu Saudi Arabíu, en Gmnar Breta að það búi undir fíaud konungur fær 4080 millj; botn eins og frekast er unnt. Telja Bretar að öll aðstaða Vesturveldanna á þessum slóð- vim, liernaðarleg og pólitísk, sé í voða ef þau komi þar ekki óna króna olíuafgjald á ári hverju frá bandaríska olíufé- laginu Aramco. ' Fréttamenn í London hafa eftir embættismönnum í utan- ríkisráðuneytinu þar, að Eden forsætisráðherra muni leggja megináherzlu á að ræða á- standið í Iönduniun við Miðjarð- arhafsbotn, þegar hann fer til Washington á fund Eisenhow- ers Bandaríkjaforseta í lok þessa mánaðar. Evelyn Sehuck- burgh, sérfræðingur brezka ut- Eden muni ekki koma að tóm- um kofunum lijá þeim Eisen- hower og Dulles. Bandariskir émbættismenn telji að Bretar geti kennt sínum eigin frunta- skap og klaufaskap um það, hvernig fór í Jórdan. Þeir hafi feorið fram kröfuna um að landið gengi í Bagdadbandalag- anríkisráðunej'tisins í málum ar abaríkjanna, hefur þegar dval- ízt um tima i Wshington og undirbúningsvúðræður við Viðtal við Búlganín Framhald af 10. síðu fært að athuga möguleika á að leyfa flugfélögum Suður-Ame- ríku að leggja áætlunarleiðir sín- ar til Sovétríkjanna? — Þessa spurningu þarf að athuga betur áður en henni er svarað, þar sem skilmálar samn, inga um slíkt og þarfir samn- ingsaðila skipta meginmáli í þessu sambandi." Það er vexið... Framhald af 2. síðu. Þannig mælir hhi níræða kona, — en svo berst talið að börnum og harnabörnum, eink- um barnabörnum, og úr augum hennar geislar hin milda, hlýja móðurhyggja lífsreyndr- ar konu. — Ekkert er skemmti- legra né betra í lífinu en bless- uð bömin, segir hún. J 3. Fræðimenn við háskólann í Manchester á Englandi eru mn þessar mundii* að lesa. bókrollu úr kopar, sem talin er um 2000 ára gömul. Það sem á koparnum stendur getur iiaft víötæk áhrif á bíblíurannsóknir og skoðanir manna á upphafi kristninnar. Árið 1947 fannst 2000 ára gamalt bókasafn í hellum í ó- byggðum við Dauðahafið í Pal- estinu. Sumt voru venjulegar bókfellsrollur, að vísu margar illa farnar af elli en þó læsileg- ar þegar búið er að raða pjötl- nnum saman. Undanfax-in ár liafa fræðimenn í Jerúsalem, Evrópu og Ameríku unnið kapp- samlega að þvðingu þeirra. S pansgrænukl umpar I héllunum fundust einhig all- márgar. bókrollur úr kopar,- kop- arþynnur sem vafðar höfðu ver- ið í stranga. Þær voru sýnu verri viðfangs en bókfellið, vegna þess að koparinn hafði oxíderazt svo á þeim tuttugu öldum sem h?nn hefur legið ó- hreyfður í hellunUm að rollurn- ar voru ekki annað en spans- grænuklumpar þegar þær fund- ust. Tók við að Bandaríkja- mönnuin frágengnum Lengi vel urðu allar tilraun- ir fræðimanna til að slétta úr koparþynnunum án þess að eyði- leggja á þeim letrið árangurs- lausar. En nú hefur sem sagt tekizt að vefja ofanaf þeirri fyrstu og farið er að þýða það sem á henni stendur. Það er H, Wiáght Baker, prófessor í Manchester, og að- stoðarmenn hans, sem eiga heið- urinn af þesu aíreki. Þeir tóku við koparrollunni, sem nú ex verið að lesa, eftir að banda- rískir fræðimenn höfðu reynt árangurslaust í þrjú ár að vefja ofanaf henni, Rollan er í eigu ríkisstjórnarimiar í Jórdan. laga verði ,,að líkindum birt í sumar, samtímis í London, Washington og Jórdan’1. Fjórmenningarnir vilja að svo stöddu ekki láta hafa neitt eft- ir sér um það sem á rollunni stendur, en orðrómur gengur um að þar sé vísað á geymslustaði fleiri handrita. Deilt um alduriiin Talið er að handritin sem fundust í hellunum við Dauða- hafið séu úr eigú essena, sem voru einn af þrem lxélztu trú- flokkum gyðinga fyrir og um upphaf kristninnar, í einu haixd- ritinu er lýst kenningum og starfi fræðara eða frelsara, sem mjög þykir svipa til frasagna guðspjallanna af orðum og lífi Jesú. Er nú risin deila milli fræði- nxanna og snýst hún einkum um aldur handritanna. Sumir halda því fram að þau séu frá þvx fyrir Krists fæðingu og bendx ti! að ýmislegt í kristindómnum sé komið frá essenum, Aðrir telja handiútin yngri og í þeim gæti áhrifa frá kristnunx rit- um. Vonir standa til að úr þessari deilu fáist skorið þegar kopar- rollurnar hafa verið þýddar. Sag- an segir að á þeirri sem verið er að þýða í Manchéster hafi fundizt mannanöfxi og staðanöfn, og eru miklar líkur á að hægt verði að tínxasetja plöggin með tölu- verðri nákvæmni ef það reynist rétt. Bni yfir Gulá I Bii't í ár John Allegro, einn af fjórum fræðixnönnum sem fást við að lesa letrið á koparrollumxi, hef- ur skýrt fréttaritara Reuters frá því að þýðing þeirra fé- Það er utinið að lagningœ járubrauta um ailt Kína, Margar brýr þarf því að bygg'ja yfir hin miklu kín- versku fljót og á ínyndinni sést ein slik brú sem verið eir að byggja yfir Gulafljót,

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.