Nýi tíminn - 06.03.1958, Síða 4
ip.WJJ
s.
-KZXXiXSX. O. 'SXKSX ‘XKX *JCXivX*XX,OÁ
xvvíwr
4) — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 6. marz 1958
Ljótunnar8tððum,
4. febrúar 1958
Jón minn góður.
Ég verð víst að reyna að
rífa mig upp úr letinni og
eenda þér nokkrar línur, þó
ekki væri til annars, en að
þakka þér hlýjar kveðjur, er
þú sendir mér í Þjóðviljan-
um 30. f.m. og biðja þig jafn-
framt að koma til skila sams-
konar þökkum til þeirra Sig-
urðar og Péturs. Og mér er
sönn ánægja, að því að fyrir-
gefa ykkur allt það sem þið
hafið ofsagt um mig, því ég
veit að það var í góðu skyni
gert . . . Nóg um það.
• Engin góð
hugsun
Þá er þar til máls að taka
er frá var horfið í mínu síð-
asta bréfi, er skrifað var á
hvítasunnudag í vor er leið,
en þar mun hafa verið sagt
frá vígslu kirkjunnar, marg-
umræddu. Um kirkjuna er
reyndar ekkert meira að segja;
annað en það að í hana voru
sett ljós nú fyrir jólin, fleiri
en tölu verði á komið. Skort-
ir nú ekkert á hennar búnað
annað en sómasamlega upplút-
un. Ekkert er trúarlífi manna
jafn háskalegt og seta í lcöld-
um kirkjum. Efnishyggja og
kommúnismi, sem prestarnir
eru alltaf að stagast á og
segja að séu að grafa undan
trúnni komast þar ekki í
neinn samjöfnuð. Engin góð
Ihugsun getur komizt að, því
svona innvortis og með sjálf-
um sér gerir maður ekki ann-
að en bölva kuldanum.
Það fer fyrir manni eins og
karlinum sem var áminntur um
að ’hugsa eittlivað gott þegar
hann lá fyrir dauðanum. En
hann svaraði í fullri auðmýkt:
Það vantar svo sem ekki að
ég sé alltaf að reyna það,
en það fer bara allt til and-
skotans jafnharðan aftur.
• Sumarið er enn
á miðjum vetri
Það væri freistandi, að fara
nokkrum orðum um veðrið í
sumar leið. En það er búið að
segja svo mikið um það i
fréttapistlum útvarpsins og
vafalaust í blöðum líka, að ég
sleppi því að mestu. Vil aðeins
taka það fram að þetta bless-
aða sumar, varð hið hagstæð-
asta og elskulegasta sumar sem
ég hefi lifað og maður minn-
ist þess með þakklæti við hvert
hneppi sem maður ber fram á
jötur og garða fyrir skepnur
sínar nú í vetur. Sumarið er
enn á miðjum vetri lifandi
veruleiki, sem opinberast í
hverri heystæðu.
• Og svo komu lömb-
in í haust
Strax upp úr göngum í haust
voru flestir verkfærir og skrif-
andi menn sveitai’innar sendir
vestur á fjörðu til að kaupa
lcmb. Þeir voru kallaðir fjár-
kaupmenn. Þeir höfðu með sér
reizlur og gjarðir, merki-
spjöld og frumbækur og fleira
dót, til notkunar við starfið,
aulc héraðsráðanautarins, sem
átti að hjálpa þeim að velja
hrúta.
Svo voru lömbin flutt á bíl-
um, jafnóðum og þau voru
keypt, og sett í girðingar. Bíl-
arnir lcomu á öllum tímum sól-
arhringsins, og síminn hringdi
á öllum tímurn sóíarhringsins,
þvi alltaf var verið að spyrja
eftir bílum, ráðstafa hvar losa
skyldi í það og það skipti,
og hvert halda skyldi næst.
Á ótrúlega skömmum tíma
var öllu þéssu lokið. En þá
var eftir að skipta fengnum
milli væritanlegra fjáreigenda.
M Kindur til sálu-
bótar
Svo var gimbrunum skipt,
eftir mjög flóknum og marg-
brotnum reglum, sem undirrit-
aður kann engin skil á. Nokkru
síðar var svo hrútunum skipt,
eftir enn flóknari og marg-
brotnari reglum og að viðstödd-
um tveim sérfræðingum, fjár-
eigendum til aðstoðar, svo að
allt mætti verða sem jafnast
og enginn þyrfti annan að öf~
unda.
Og nú eru öll hús full af
sauðkindum, svo sem áður var.
Og aftur erum við farnir að
tala um kindur okkur til sálu-
bóta, svo sem við höfðum áð-
ur gjört og svo sem gjörðu
rekssögur af Hermanni. Einn
hafði séð hana elta hesta uppi
á Trékyllisheiði. Annar hafði
séð hann stökkva yfir bát og
sá þriðji hafði séð hann bera
við himin uppi á Árnestindi,
einn morgim, þegar sögumað-
ur reis úr rekkju og gáði tii
veðurs.
En þó mun ekki hafa verið
sagt frá því afrelci Hermanns,
sem frægast hefur orðið og
engst mun halda líkamlegu at-
gervi hans á lofti, en það var
þegar hann sneri niður Skál-
holtsvíkurnautið. Eann ég svo
ekki fleiri tiðindi að herma, af
mannfagnaði þessum, en þau,
er nú hafa sögð verið.
• Allt ríkisstjóminni
að kenna!
Ég var að velta vöngum yfir
írá Skúla á
Ljótunnarstöðum
m sattökindur, sáluhjálp, kosningar, sjáSís-
morS ÍJjéivaraar og gervihnefff
feður okkar og afar, langafar
og forfeður í ótal ættliðu.
• Hugulsemi
þökkuð
Það bar til tíðindá á sumri
síðasta, að hóf eitt niikið var
haldið norður í sýslu, að stað
þeim er heitir að Sævangi, til
minningar um það, að Her-
mann Jónasson hafði orðið sex-
tugur, veturinn áður. En liann
er sem kunnugt er fæddur á
jóiunum, eins og Jesús Krist-
ur.
Sá sem þetta ritar var að
vísu ekki staddur á þessari
samkomu og kann þaðan því
fá tíðindi að herma. Þó hefur
liann haft spurnir af að þarna
hafi verið góður og mikill
mannfagnaður. Færðu héraðs-
búar Hermanni að gjöf mál-
verlc af Ströndum eftir Kjarval,
sem liann að vísu var ekki þá
farinn að mála, en það mun
þó hafa komið í leitirnar, því
fyrir jólin sendi Hermann öll-
um húsráðendum í kjördæmi
sínu jólalcort, hvar á var
þrykkt mynd af þessu máí-
verki KjarvaÍS, og þakkar und-
imtaður fyrir sitt leyti jæssa
liugulsemi ráðherrans.
• Sneri niður Skál-
lioltsvikuniauílð
í þessu liófi voru að sjálf-
sögðu margar ræður fluttar,
þungar og alvöruþrungnar
framan af, en léttust er líða
tók á hófið, en þó fyrst að
marki er bændur norðan Tré-
kyllisheiðar tóku að segja af-
jafnt í offorsi Ólafs Thórs,
drýldni Bjama Ben., slétt-
kembdri sjálfsánægju Gunnars
Thóroddsens, sem í innihalds-
lausu gaspri ótíndra Heimdell-
inga. Ég skal hreinskilnis-
lega játa, að ég hefi aldrei get-
að skilið, hversvegna mennim-
ir láta svona. Ég held að hjá
þessu fólki hljóti að leynast
alveg jafnmikill andlegur ves-
aldómur og úrræðaleysi og hjá
okkur hinum og að þeir hafi
í raun og veru ekkert annað
fram yfir okkur en peningana
margir hverjir. Hitt er mér þó
emi óskiljanlegra, að fátækt og
innanmagurt fólk skuli taka
þetta gaspur hátíðlega.
• Alveg blygðunar-
laust
En það þurfti ekki lengi að
bíða skýringar á kosningasigri
íhaldsins.
Formaður Alþýðuflokksins
lýsti því yfir í útvarpi eftir
kosningar, að því er virðist
alveg blygðunarlaust, að tals-
verður hluti af kjósendum þess
flokks hefði kosið íhaldið af
ótta við það að andstæðingar
þess gætu ekki komið sér sam-
an um að stjórna Reykjavik.
Þokkalegur vinstri flokkur að
tarna....... .
'Enn furðulegri var þó yfir-
lýsing sú er formaður Þjóð-
varnarflokksins, gaf við sama
tækifæri.
Sigur Sjálfstæðisflokksins,
var vinstri flokkunum að
kenna. Öánægðir vinstri menn
kusu íhaldið til þess að láta
í ljósi reiði sína í garð rík-
isstjórnarinnar.
því um daginn hvernig stæði
x því mikla veraldargengi, sem
íhaldið átti að fagna við ný-
afstaðnar bæjarstjórnarkosn-
ingar. Og eiginlega komst ég
að þeirri niðurstöðu að þetta
væri allt ríkisstjóminni að
kenna. Þetta fólk, sem nú hef-
ur kosið með íhaldinu í fyrsta
sinni, telur sig hafa orðið svo
fínt og innvortisfeitt, í tíð nú-
verandi stjórnar að það getur
ekki verið þekkt fyrir, að
kjósa annan flokk en íhaldið.
Annars ætla ég ekki að segja
neitt ljótt um íhaldið að þessu
sinni. En mig langar til að
minna á einn Ijótan vana, sem
íhaldið hefur tamið sér og ég
á ákaflega bágt með að um-
bera.
• Bemt samband við
guð almáttugan
í 'öHum áróðri þess og póli-
tískri boðun kemur fram næst-
um yfirmannlegt steigurlæti,
sem þó er ekki rökstutt á
nokkurn hátt.
íhaldið er alviturt, algott,
berandi hag alira fyrir brjósti,
en þó hafið yfir allt og alla,
annað en sjálft sig og það er
eini stjórnmálaflokkurinn á ís-
landi, sem liefur beint samband
við guð almáttugan, og kemur
það sennilega upp úr kafinu,
innan tíðar, að engir.v, getur
oiöið sáluhqlpinn á þessu landi,
nema fyrir náð íaaldsins.
• Steigurlæti og
offors
Þetta steigurlæti opinberast
© Afrek .Yaldimars
En hvers vegna þurftu þeir
að kjósa íhaldið, til þess að
lýsa reiði sinni? Var ekki fyrir
í landinu einn frómur og ráð-
vandur vinstri flokkur saklaus
og óflekkaður. Mig minnir, að
sá flokkur liafi verið til og
nefndi sig Þjóðvamarflokk Is-
lands. En sú varð þó ekki raun-
in á. Að sögu Valdimars Jó-
hannssonar dugði ekkert minna
fj’rir óánægða vinstri menn þ.e.
óánægða þjóðvarnai’menn, en
að hefnast á sjálfum sér og
kjósa erkióvin þess málstaðar,
sem þeir segjast berjast fyr-
ir, brottfarar hersins. Og er
þar skemm"* !>f nfS segja, að
■tta er isú langmesta vitleysa
sem ég hefi heyrt velta upp
úr nokkrum manni. Og það er
dálaglega af sér vikið hjá
Valdimár Jóhannssyni að drepa
af sér heilan stjórnmálaflokk,
\ svo skömmum tíma, sem
raun hefur á orðið. Var vitur-
lega mælt hiá Hermanni Jónas-
syni, er hann lét þess getið
við fyrrgreint tækifæri að
kosningarnar sýndu að vinstri
menn yrðu að þoka sér betur
saman.
• Nokkur huggun
í fásinninu
Sérstaklega er þó ánægjulegt
fyrir mig að heyra þetta, því
þetta hefur í stuttu máli verið
inntak þeirrar lífspeki, sem ég
hef verið að innræta Hermanni
undanfarin tíu ár. En hvað er
þá um stjórn Hermanns Jónas-
sonar að segja, þau tæp tvö
ár sem hún hefir starfað?
Eg er svo ókunnur gangi
mála, þar syðra, að ég þori
ekki að mynda mér ákveðna
skoðun um þetta né setja fram
svar við spumingunni. En hitt
hefur verið mér nokkur hugg-
un í fásinninu, að stoku sinn-
um hefi ég heyrt þjóta vonzku-
lega í tálknum íhaldsins, — og
ég hefi tekið það sem tákn
þess, að stjórnin hefði þó að
minnsta kosti uppi einhverja
tilburði um að rækja hlutverk
sitt á mannsæmandi hátt.
© Fékk ekkert
brennivín
Eg tel víst að stjómin háfi
gert margar vitleysur, og látið
margt ógert sem hún átti að
gera. En fólkinu í landinu hefur
liðið þolanlega vel, að undan-
skildum þeim fáu hræðum, sem
taka út þjáningar á sálinni
vegna þess að þeir em í stjóm-
arandstöðu. En ég hef ekki
heyrt annars getið, en að þeir
sem aðrir hafi haft nóg að
borða og drekka, utan hvað
Ólafur Thórs fékk ekkert
brennivín hjá Hermanni, þegar
hann heimsótti ríkisstjórnina
17. júní síðastliðinn.
• Ekkert getur
réttlætt það
En ég get ekkí skilizt svo
við ríkisstjórnina, svo að ég
nefni ekki eina af syndum
hennar. Það er stór synd,
heimskuleg synd og háðuleg í
þokkabót.
Stjórni hefir svikizt um að
framkvæma vilja Alþingis frá
því í marz 1956 um brottför
hersin3.
Ekkert það liefur gerzt á
alþjóðlegum vettvangi, sem
réttlætt geti þessi svik. Allt
sem ég hefi heyrt svikum þess-
um til afsökunar, er ekki
annað en tyllirök og tilbúiiar
ástæður, svo barnalegt hjal, að
maður hlýtur að roðna af
blygðan yfir því að menn sem
sitja í trúnaðarstöðum skuli
gera sig að viðundri.
Það eru og verða óhrekjan-
iegar staðreyndir að her og
allt það dót sem honum fylgir
verður okkur til leíðinda og
allskonar ófarnaðar í friði, en
til tortímingar í ófriði.
Af tvennu illu hefði þó verið
skárra að gefa enga yfirlýsingu
hér um árið, það hefði þá ekki
verið frá neinu að hlaupa, en
gefa þá yfirlýsingu, sem gefin
var og hlaupa svo frá henni.
Með liinu síðarnefnda gerum
við okkur að viðundri og at-
lilægi meðal allra þjóða, jafnt
austan tjalds sem vestan.
a Þó að meri
það sé brún
Loksins eftir langa mæðu og
mikið sálarstríð hefur Banda-
ríkjamönnum tekizt að senda
sitt fyrsta gervitungl út í
himingeiminn. Þetta er að vísu
sívalningur, en hnöttur heitir
það eigi að siður á máli út-
varpsins okkar, sennilega er
svo að orði komizt um þetta
fyrirbrigði alstaðar vestan
tjalds.
Og þegar maður fer að velta
fyj’ir sér þessu nýja hugtaki
rúmfræðinnar, sívalur hnöttur,
eða hnöttóttur sívalningur,
minnist maður allt í einu þess
er Páll Ólafsson kvað:
Vakri Skjóni liann slcal lieita,
hoiium mun ég nafnið veila,
þó að meri það sé brún.
Vonandi tekzt Bandarilcja-
mönnum að senda svo marga
sívalninga út i liimingeiminn,
til mótvægis rússneskum geim-
| lmöttum, að ráðamenn hér á
| voru landi, Islanai, komizt að
! þeirri niðurstöðu, að ffiðar-
horfur á jörðu niðri, hafi skán-
að svo að hættandi sé á það
að senda herinn úr landi.
Skúli Guðjónsson,