Nýi tíminn


Nýi tíminn - 06.03.1958, Side 7

Nýi tíminn - 06.03.1958, Side 7
: , . 'ii'i i'i.imarí Funmtudagur 6. marz 1958 • /, •f .M NÝI TÍMINN — (7 Hvað kallar á nýjar aðgerðir? Hvað er það þá, sem nú kallar á nýjar aðgerðir í þess- um málum? Vegna hvers þarf að afla nýrra tekna og hvað mikið er þar um að ræða? Nýjar tekjur vegna hækk- aðra uppbóta til framleiðsl- unnar þurfa ekki að vera meiri en ca. 25 milljónir króna. Með þeim tekjuauka ætti m:lli- færslukerfið að geta staðið allvel við skuldbindingar sín- ar. En auk þess virðist óhjá- kvæmilegt að afla ríkissjóði aukinna tekna, sem nema 65 milljónum króna. Við afgreiðslu fjárlaganna fyrir áramótin var einmitt gert ráð fyrir, að rík- issjóð vantaði þá fjárhæð, ef halda ættl áfram þeim niður- greiðslum, sem verið hafa. Þessi þörf til hækkaðra tekna, t stafar ekki nema að litlu leyti a£ i auknum ríkisútgjöldum vegna bækkandi verðlags, eða að auðveldara ætti að verða að koma í veg fyrir verðlags- hækkanir á Jjes^Vári, en var á s.l. ári. Horfur á því að stöðvunar- stefnan megi takast eru því miklu betri nú en áður. Þróurnn í peningamálunum hvað spamað snertir er líka m klu hagstæðari nú, en áður. Þannig var heildarsparnaður- inn, þ e. aukning spari- bg hlaupareiknjngs'nnstæðna í bönkum og sparxsjóðum aðeins 45 m'lljónir króna 11 fyrstu mánuði ársins 1956, en 213 milljónir króna fyrstu 11 mán- uðina 1957. Þessar tölur sýna að stöðvunarstefnan hefur haft áhrif og möguleikarnir til þess að betri árangur náist ættu að vera fyrir hendi. Gengislækkun — millifærsla Mikill ágreiningur hefur lengi verið um það hvort hagkvæm- Niðurgreiðslur þeirra nerha yf- ir 800 mjllj. norskra króna á ári. Þeir greiða ^hiður verð . á sykri, kaffi, komvörum, larid- búnaðarvörum og ótal öðrum vörum. Þeir greiða einnig niður verð á veiðarfærum fiskibáta og þeir styrkja sumar greinar út- flutningsframleiðslunnar á kostnað annarrar. f Bretlandi er einn.ig mikil niðurgreiðsla á vörum og þar riýtur heima-útgerðin beinna styrkja m.a. í sambandi við byggingu fiskjskipa. Landbún- aður nágrannalandanna er svo að segja allsstaðar styrktur á beinan og óbeinan hátt. Á Norðurlöndum öllum og Bretlandi er mismunakerfið notað að meira eða minna leyti, þ.e.: þar eru ákveðnar vör- ur skattlagðar sérstaklega, en öðrum vörum hlíft. f Noregi og Sviþjóð er t.d. lagður á sérstakur fjárfestmg- arskattur 10 og 12%. Skattur- inn nær aðeins til ákveðinna Lúðvík Jósepsson: Efnahagsmálín vegna aukinnar niðurgreiðslu. Aukin tekjuþörf ríkis'ns staf- ar fyrst og fremst af hækkandi útgjöldum almennt vegna laga- setninga undanfarandi ára og vegna þess, að Alþingi hefur ákveðið að verja síhækkandi fjárhæðum til ýmissa frarn- kvæmda í landinu. Samkomu- lag hefur hins vegar ekki tek- jzt um lækkun á útgjöldum ríkisins, eða niðurskurð svo neinu nemi. Sá vandj, sem hér er á hönd- um i sambandi við nýja tekju- öflun, stafar því ekki frá verð- lagsmáliwuin og er ekki hægt að setja í samband vlð milli- færsluleiðina, eða gengisskrán- ingu. Samþykki Alþingi ný út- gjöld verður það að sjálfsögðu að afla nýi-ra tekna, sem út- gjöldunum nemur, eða lækka ötinur útgjöld ella. Deilur um millifærslule'ð til stuðnings við atvinnuvegina, eða gengislækkunarleið er auð- vitað óskýlt atriði. Er stöðvunar- ara væri að veita útflutnings- framleiðslunni stuðn'ng með almennri gengislækkun, eða með millifærslu eins og gert hefur verið. Hér er ekki aðstaða til þess að ræða þessar tvær leiðjr ýtarlega, kosti þeirra hvorrar um sig og galla. En rétt er að benda á, að grundvallar-' munurinn á þessum tvelmur leiðum er sá, að með gengis- leiðin fær> Margt bendir til þess, að á þéssu nýbyrjaða ári fari verð- lag á innfluttum vörum lækk- andi.. Þann:g mun olía enn „fara láekkandí. Jám hefur ver- ið keypt við miklu lægra verði en i fyrra. Sement hefur lækkað. • t Rúgmjöl mun lækka sam- kvæmt gerðum samningi og yf- ■ irleitt má "segja að verðlag á hráefnj erlendis hafi lækkað. Miklar likur eiru því til þess, lækkun ©r gert ráð fyrir að hækka verð á öllum innflutt- Um vörum að sama hlutfaJHi og fá þann g fram þær tekjur' sem veita á útflutningnum. j Millifærsluleiðin gerir aftur á, móti ráð fyrir, að fjár til stuðn-V ings útflutnngsframleiðslunni megi afla með mismunandi á-J* lagi á vörur og þjónustu og hina ýmsu þjóðfélagsþegna.1 Þann:g er hægt með milliý’ færsluleiðinni að leggja aðal-’’ þvmgann af millifærslunni á herðar hinum ríku, eða þeirrá, sem mest nota af lúxusvörum. Formælendur gengislækkun- arleiðarinnar benda mjög á það, að m;lTfærsIuleiðin byggi á mismunakerfi, þ.e. geri ýms- ar vörur of dýrar. Þá er einn- ig í sífellu hamrað á hættum styrkjaleiðarinnar. Nú er það svo, að því fer fjarri, að við íslendingar séum e.n'r um styrkjaleiðina og mismunakerf- ið.. Allar nágrannaþjóðir okkar búa að meira eða minna leyti við þetta kerfi og gera jöfnum höndum að gre'ða niður verð- lag á ýmsum vörum og veitá beina og óbeina rekstursstýrki. Norðmenn hafa t.d. mjög viðtækt niðurgreiðslu kerfi. Gjaldeyris- málin ið eða ekki gjaldeyristekjurn- ar síðar, en kalla hins vegar til sín i upphafi m'kinn gjald- eyri og mikið vnnuafl, sem þar með tapast frá gjaldeyris- öflunar-atvinnuvegunum. Af þessum ástæðum hefur sífellt þrengzt um möguleika Síðari hluti greinar Lúðvíks Jósepssonar um eínahagsmálin í gjaldeyrismálum þjóðarinnar og í þe:'m efnum er alyeg ó- hjákvæmilegt að breyta um stefnu. Fjárfestingjn verður að minnka og þá fyrst og fremst sú fjárfestjng, sem ekki mun bæta skilyrði til gjaldeyrisöfl- unar. Jafnhíiða m'nnkun fjár- festingarinnar þarf vinnuaflið að færast meir yfir til gjald- eyris-atvirmuveganna. Nokkur samdráttur í fjárfestingunni þarf hvorki að leiða af sér at- vinnúleysj, né stöðyun í fram- förum. Þvert á tnóti ætti slík breyting að Íeiða fljótlega til aukins útflutn'ngs og hækk- aðra þjóðartekna. Efnahagsmálin verkj sjálfJr allan sinn salt-> fisk. Enn sigla togarar okkar með allt of mikið magn af r.ýj- um fiski, sem seldur er sem hráefni til fiskvinnslustöðvaj erlend.s. Aðrar þjóð.r banna jafnan- útflutning á hráefni sLnu, sem f hægt er að fullvinna í land- inu sjálfu. Og enn eigum við eftir að tryggja okkur einum einkaaf- um í kr'ngum landið. Þrátt fyrir þetta aiit er rétt að viðurkenna að aðstaða okkar íolendinga í framleiðsiu- málum er ekki s'.æm. Við eigum mik'l og góð tæki og mundum afkasta miklu ef afli væri góður. Hefðj aflinn t.d. á síðust’u vetrarvertíð verið jafn góður í róðri og hann var vertíðina á undan, hefði framléiðslan órð- ið urn 150 milljónum króna meiri fyrir þjóðárbúið, en raun varð á. ' Það er þvi .augijóst að allgóð vertíð og sæmileg sumarsíld- veiði gætu gjörbreytt gjaldeyr- jsöfluninni. fjárfestinga, en sleppir öðr- um. Segja má að víðast hvar hafi tilhneygingjn verið sú, að greiða niður verð á algeng- ustu lífsnauðsynjum og bægja þannig frá stórsveiflum í kaup- gjaldi, en aftur á móti hef- ur rerið þeim mun lengra gengið í því að leggja tolla eða skatta á aðrar vörur, eða í aimarri skattlagningu. Eitt erfiðasta viðfangsefnið í efnahagsmálum okkar er stað- an í gjaldeyrismálunum. Við getum þó ekki kvartað undan því, að gjaldeyristekj- urnar hafa brugðizt, því þær hafa farið vaxandi, síðustu . árin hafa þær náð hámarki ^ En gjaldeyrisnotkun hefur vax- ið hraðar og liggja til þess ýmsar orsakir. Sú ástæða er þó veigamest. að fjárfesting hefur aukizt og kallað á meiri og meiri gjald- ’ eyri. Heildarfjárfestingin mun nú nema á ári um 1500 millj- ónum króna, eða um 32— 33% af þjóðartekjunum. Slík fjárfest.'ng er meiri en hjá flestum eða öllum öðrum þjóð- um. Stærstu þættir þessarar fjárfestingar: eru húsabygging- ar í kaupstöðum, framkvæmd- ir í sveitum, skipakaup (olíu- og kaupskp), flugvélakaup, raforkuframkvæmdir og sem- entsverksmiðja. Mjög mikið af þéssum ágætu framkvæmdum ér þess eðljs, að þær auka lit- Aukin framleiðsla Þýðingarmesta atriðið í efnahagsmálum okkar í dag, er að auka útflutningsfram- leiðsluna. Til þess að svo mégi verða þarf endumýjun og aukning fiskiskipanna og fiskvinnslu- stöðvanna að ganga fyrir öllu. öðm. Og jafnhliða því þarf að tryggja, að vinnuaflið færist meir og meir yfir á útflutnings- framleiðsluna, úr ýrrisurii nei- kvæðum framkvæmdum, - eða úr lítt þjóðhagslegri vinnri, sem um skeið hefur dregið til sín allt of mikið vinnuafl. í tíð núverandi ríkisstjómar hefur nókkuð verið gerb til bóta í þessum efnum, en miklu me ra þarf að gera. Hagur útflutningsframleiðsl- unnar hefur verið gerður betri og tryggt með samningúm að tækjn væru öll rekin. Þannig hefur nú ver ð meiri þátttaka í framleiðslunni. Kjör sjómanna hafa verið bætt nokkuð og fríðindi þeirra aukin. Samið er þegar um all- verulega aukningu fiskjskipa- flotans og nokkrum stórum fiskvinnslustöðvum komið í gang. Tryggð hefur verið mikil og örugg sala á öllum fiskafurð- um okkar og afskipanir svo að segja eftir heridinni. Sérstök áherzla hefur verið lögð á uppbygg ngu fiskvinnslu- stöðva úti á landi og á kaup fiskiskipa þangað, en einmitt þar hefur ver:ð nokkuð af illa notuðu vinnuafli. Allt er þetta í rétta átt og til mikilla bóta frá því sem áður var. En meira þarf til. Enn eru mörg hundruð útlend- ingar á fiskiskipum okkar og tjl þeirra þurfum við að greiða ca. 35 milljón'r króna í er- lendum gjaldeyri á ári, Enn seljum við óverkaðan úr landi nær allan okkar salt- fisk, þó að keppinautar okkar, Norðmenn og Færeýingar, Lokaorð Grein þessi 'er þegar orðin allmiklu lengri en ég upphaf- lega hafði ráðgert. Ég vil því að lokum draga hér saman nokkur aðalatriði þess, sem hér hefur verið rætt: 1. Stefna sú, sem farin hcfur verið í efnahagsmáluniun í tíð núverandi rikisstjórnar, er allt önnur en stefna í- haldsstjórnarinnar. Þá var farin kollsteypulcið sífelldra verðhækkana, leið verðbólgu; sú leið sem var gegn hagsmunum láglauna- fólks en með hagsmunum eignamanna og skuldakónga. 2. Stöðvunarleiðin hefur tek- izt. Verðhækkanij. hafa ekki orðið meiri hér en í löndum í kring um okkur. Spamað- ur aukizt. 3. Framleiðslukostnaður sjáv- arútvegsins hækkaði ekkl árið 1957 og af þeim ástæð- um þurfti EKKI að veita auknar uppbætur. 4. Tekizt hefur að tryggja rekstur framleiðslunnar bet- ur en áður, en afli brást á s.I. ári. 5. Millifærslan til útflutnings- ins er nú gerð meir á kostn- að milliliða í verzlun, og þeirra sem mestar hafa tekj- mtnar og eyða mestu af lítt nauðsynlegum hlutum en áður. 6. Það er fjarstæða að nauð- synlegt sé að leggja á nýjar álögur svo hundruðum milljóna skipti. Nauðsynleg tekjuöflun er aðallega vegna ríkissjóðs til þess að mæta auknum útgjöldum af laga- setningu og fjárveitingum Al- þingis. 7. Aukin útflutningsframleiðsla er brýnasta verkefnið í efnahagsmálum okkar. Undirstaðan til lausnar á því er endumýjun og ankn- ing fiskiskipaflotans og fisk- vinnslustöðvanna og að flytja meira vinnuafl tU ut- flutningsframleiðslunnar frá neikvæðum framkvæmdum, eða atvinnurekstri sem litla þjóðhagslega þýðingu hef- ur.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.