Nýi tíminn


Nýi tíminn - 21.05.1959, Page 4

Nýi tíminn - 21.05.1959, Page 4
4) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 21. maí 1959 islenik alþýða þarf að fá það tisfasafn sm hun ið eftir í þúsund Það liefur verið fremur hljótt um Ásmund Sveinsson, á undanförnum árum. Hann hefur engar sýningar haldið, ekkert auglýst, en síðustu ár- in hefur bogasalurinn, vinnu- skálinn hans nýi, smátt og smátt verið að rísa. Fyrir hef- ur komið að einn og einn. sam- borgari hefur hrist höfuðið yfir því atferli: „Hvers vegna er maðurinn að þessu? Lista- menn eiga að fást við sitt verk, en ekki vera að eyða tímanum í að byggja hús.“ Víst hefur þetta mikið til síns máls, en til þess að geta unn-/ ið þurfa listamenn líka þak jdir höfuðið, — og það vill stundum dragast nokkuð lengi að byggt,, sé yfir þá, jafnvel sjálf ríkisstjórnin getur stein- gleymt því í 13 ár að hún hafi heitið að byggja yfir einn -frægasta listamann. landsins! Það var fyrir hvítasunnuna að Ásmundur rauf þögnina og sagði: Nú er að mestu lo'kið smiði vinnuskálans nýja. Ger- ið svo vel að sjá það sem þar er. Ásmundur kvaðst gera þetta til að þakka þeim 1 Reykvíkingiun er hefðu ■ stuit sig á undanförnum ár- um. Og fólkið lét ekki 1 sÉiuda á sér. Á 14 tímum . komu í bogasfalinn 4000 — ■ 4500 manns. Betur var ekki 1 liægt að sanna að almenn- ingur metur list Ásmundar > Sveinssonar. — það mun ' þuría að leita víðar en á Islandi eftir aðsókn er jafn- ist á við þessa. Þegar eftir kl. 2 á hvíta- sunnudag fylltist iBogasalur Ás- mundar af fólki. Sá er þetta ritar staldraði þar nokkra hríð þá. Ásmundi hafði orðið það á í messunni að senda eng- in boðskort heldur hafði hann sagt: Komi þeir sem koma vilja. Fari þeir sem fara vilja. Og þess vegna vantaði flesta fínu mennina sem við erum vön að sjá við hátíðleg tæki- færi. Hér var enginn forseti, og enginn sem þurfti að láta sjá að hann væri boðinn með forsetanum. Gestirnir voru þvl venjulegt fólk á öllum aldri, allt frá smáfólki til öldunga. Þarna var fyrst og fremst al- þýða Reykjavíkur. @ Kona úr Skagafirði Svo leit ég inn til Ásmund- ar eftir gestaboðið, I gær. — Ertu ánægður? — Já, þetta er ánægjuleg- ásta hvítasunna sem ég hef lifað, — ég ér fæddur á hvíta- sunnudagsmorgni. Það er mjög ánægjulegt, eftir að hafa alla ævina verið að reyna að búa til eitthvað sem aðrir menn hefðu gaman af að sjá að þetta hefur ekki verið allt til einskis, — að fólkið hefur gam- an af því, nýtur þess, metur það. — Það stóð ekki á fóllkinu að koma. — Nei, fyrstu gestimir komu töluvert áður en búið var að opna. Það var gömul skagfirzk Jkona með tveim mönnum. Hún að líta inn þótt ekki væri búið að opna, þvi sig langaði til að sjá kappreiðarnar líka. • Snerti líf hennar — Þau gengu síðan um safn- ið og þegar þau komu að Hey- bindingunni klappaði hún á öxlina á öðrum manninum, syni sínum, og sagði; Þetta minnir mig á þegar ég varð ekkja og ég var að binda með ykkur þegar þið voruð litlir. Þarna fann hún strax eitthvað • Það er kúltúr hjá smápjóð — Hvar í heiminum viltu fá á 5. þúsund manns af al- þýðuíólki inn á listsýningu á tveim dögum annarsstaðar en á íslandi? heldur Ásmundur áfram. Eg veit að það er hægt að halda fjölsóttar sýningar í New York og öðrum stórborg- um heimsins, en það er ekki alþýðan, sem fjölmennir á þær sýningar. Smáþjóðir hafa oft staðið ist ég með Kína; þar hafa 600 milljónir manna öðlast trú á sjálfum sér og hafa eignazt vilja til að lifa mannsæmandi lífi. — Það er ógurlegt afl þeg- ar þjóð trúir á sjálfa sig. 9 íslensk alþýða á að eignast listasafn — Svo þú ert ánægður með fólkið ? — Já, ég hef trú á fólkinu. Það var' fólldð, alþýðan, sem kom hingað á hvítasunnunni. j. •••■ •• .. . . . Ásmundur Sveinsson og kona hans í safni hans í Bogasalnum. er snerti líf þennar sjálfrar, baráttu hennar. Sonur hennar er sjómaður á togara og hefur því ekki mikinn tíma til að sjá söfn. Þau stöldruðu einnig við Svörtu skýin (eina af abstraktmynd- um Ásmundar), og gamla kon- an sagði; Þegar ég var telpa var ég látin sitja hjá uppi á fjalli. Þá sá ég einu sinni svart ský og varð mjög hrædd, sortinn var svona, svo leyst- ist það upp. mjög uppúr, Það er af því að það er lcúltúr hjá smáþjóð, sem stafar af því að alþýðu- j menntun verður að vera góð.! Hjá smáþjóð verður að gera kröfu til hvers manns. Það er! gullperla íslendinga að leggja áherzlu á að hver Tnaður verði sem nýtastur, dugi, sé maður. ' Þess vegna verður ekki komið upp list á íslandi án stuðnings alþýðunnar, án þess að hún skilji listina og meti hana, finni þar eitthvað sem snertir hana, eitthvað úr lífsbaráttu sinni. • Að finna hjarta pjóðarinnar — Það sem ég hef keppt að frá því ég var ungur, heldur Ásmundur áfram, er að vita eitthvað um lijarta þjóðarinnar, hópur góðborgara fær reglu- Maðllr verður að vera *' bundin æðisköst útaf!). — Já,jhandi við baráttu ÞJóðarinnar, ég þekki þetta, sagði konan, |líf hennar- starf- siSra ó- þegar ég var að sækja vatn á s?«ra- • Og svo eru menn að segja Gamla konan skagfirzka spurði: — Hefurðu ekki gert Fjaílkonuna? — Nei svaraði ég, — ekki nema ef það skyldi vera Vatnsberinn (myndin sem ! veturna, ég komst heim með eitthvert vatn,:' öll gödduð, maður var svona. ’ — Og svo eru menn að segja að alþýðan skilji ekki list! . segir Ásmundur, að það þýði j &lendmgur, fýrir það að við erum dálítið öðruvísi en ann- Það er oft verið að segja að það sé erfitt að vera lista- maður hjá smáþjóð, og það, er rétt, en það er okkar mesta hamingja! Það er plús að vera ekkert að sýna henni list! Vatnsberinn er .ekld bara vatnsberi Reykjavíkur, hann er epurði hvort þau fengju ekkiöllu Islandi. að fólk. Hver þjóð verður að hafa trú á sjálfri sér. Þjóð sem hef- tálkn vantsberanna gömlu á j ur trú á sjálfri sér er ótrú- [legt afl. — Þess vegna fylg- Einhver heitasta ósk mín, eft- ir að hafa gert þessa tilraun, er að íslenzk alþýða eignist eigið listasafn, —■ sem hún hefur beðið eftir í þúsund ár. Ásgrímur gaf þjóðinni safn sitt. Kjarval hefur gefið þá peninga sem átti að byggja yfir hann fyrir, til að reisa safn fyrir fólkið, — það á að þakka honum sérstaklega jfýrir það. Álþýðan skilur list, ef hún snertir eitthvað líf hennar, starf og baráttu. Þess vegna á að byggja 'listasöfn fyrir þjóðina. Það eiga ekki að vera hús á mörgum hæðum. Listasöfn eiga að vera í al- menningsgörðum, þar sem öll fjölskyldan getur komið, — það var unaðslegt að sjá þegar mæðurnar voru að koma með börnin sín um hvítasunnuna. Og höggmyndir eiga að vera í almenningsgörðum, ekki inni, 9 Leggjum deilurnar niður — Og, segir Ásmundur, ég vil endurtaka það sem eg sagði við >\kur um daginn, við eig- um að leggja niður deílumar um stílana. Það er innihald verksins sem gildir. Það er enginn stíll til sem gerir menn stóra. Og ðg öfunda ungu kynslóðina vegna þéss hve mörg form, hve marga stíla hún hefur um að velja. Áb- stra'kt verk geta verið ágæt, og mjög léleg, myndræn verk geta verið ágæt og líka mjög léleg. Eg þykist hafa leyfi til að segja þetta, því ég hef leikið mér með flesta stílana. Það eru líka til abstrakt form í náttúrunni. Eg get séð stein sem er blíður, og ég get líka séð stein sem mér finnst að sé að slíta mig í sundur. 9 Það væri að svíkja fólkið í gröfinni — Þegar menn ern að tala um landslag og prísa feg- ursta veðrið, þá sýna þeir að þeir þekiíja ekld landið. ísland er ekld bara fallegt í sumarblíðu, þíað er líka griinmt í hamförum veðr- anna o.g baráttunni við þau. Það ér ekki liægt að tjá þá baráttu nema helzt í trölla- myndum. Það var trölls- skapur að byggja þetta land. Eg er bómlasonur, fæddur á Kolstöðum i Dölum, og ég þekki baráttuna við veðr- ið. Og ég þekkti. þetta íólk í sveitinni. Þaðuvildi ekki .y, láta. vorkenna sé^,; það barð- ist. Að ininnasí,,þessa fólks, alþýðunnar senx háði sína baráttu við liamfarir nátt- úrunnar, sem það væri ein- hverjar fíngerðar veimiltítur væri að svíkja það í gröf- inni. — Þess vegna hef ég sumar myndirnar svo sterk- ar. Menn tala um ljótleika og að við séum að dýrka ljótleik- ann. Lífsbaráttan er ekki allt- af tóm fegurð. Og þó verða menn stórir og fagrir í bar- áttunni. Flestir munu lifa erf- iðar stundir einhverntíma. þeg- ár þeir ihugsa: nú má ég ekki bresta, nú verð ég að duga, og þá verður fólkið guðdómlegar lietjur. Maðurinn er fallegur þegar hann drýgir dáð, falleg- ur, mitt í hril-Jaléik barátt- uimar. ★ Ásmundur Sveinsson er 66 ára í dag. Frá því hann var ungur hefur hann feiigizt við að skapa listaverk. En hann hefur gert meira. Ilann er líka mikill landnemi í Reykjavík. Fyrst byggði hann hús ýfir verk sín og vinnustofu á Freyjugötunni. Þvínæst flutti hann austur með Suðurlands- braut og byggði Kúluna, og þegar hann var sextugur fór hann að byggja Bogasalinn yfir verk sín, til að koma þeim fyrir og geta unnið. Boga- salurinn er nú kominn upp nema enn vantar plötur á þak- ið. Og nú segist hann ekki ætla að byggja meira. 9 Eigum við að láta pá skömm spyrjast? Það er rétt að almenningur viti það, að ýmsir útlendingar hafa undanfarið -lagt að hon- um að iselja sér sum beztu verkin flytja þau úr landi. Er ekki ráð að. sjá til þess að Ásmundur þurfi ekki af fjárhagsástæðum að selja verk sín úr landi? Eða á tómlæti mörlandans enn einú sinni að verða okkur til slcammar? Er ekki sjálfsagt að safnið Iians Ásmundar verði á sínum stað, þar sem það nú er? Það er nóg landrými þar umhverfis til að koma myndunum (sem fyrst yrðu að steypast úr var- anlegu efni) þar fyrir í al- Framhald á 11. síðu. :v i;, '■

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.